Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 23
þings sveitarstjórnarmanna, að enginn vafi er að gegna. Þau meginrök, sem liggja að baki sjálfstœði sveitarféalga, eru alkunn, en í stuttu máli þati, að engir séu betur til þess fallnir að leysa viss, staðbundin verkefni en íbúarnir, sem á viðkom- andi svœði búa. Þess vegna sé það eðlilegt, að þetta fólk kjósi sér sina fulltrúa, sem fari með þessi staðbundnu verkefni. Fleiri verkefni í hendur sveitarstjórna En þá valmar sú spurning. Eru það ekki fleiri verkefni, sem betur vœru komin i höndum sveit- stjórnar en nú er? Vceri það a.m.k. ekki ein leið til að mœta óskinni um aukin bein afskipti al- mennings af stjórnmálum - að fela sveitarfélögun- um fleiri málaflokka til úrlausnar. Ég er sann- fcerður um, að svo geti verið. Það er þvi mjög mikilvcegt að liraða sem mest þvi starfi, sem þeg- ar hefur hafizt um að endurskoða verkefnaskipt- ingu milli rikis og sveitarfélaga, og við það starf m.a. að hafa i huga ofangreind sjónarmið. Á hinn bóginn verða sveitarfélögin að vera við þvi búin að taka við auknum verkefnum og auknu valdi. Þar koma til ýmis atriði, sem ég geri ekki að umtalsefni nú, eins og t.d. stcerð sveitarfélaga og tekjustofnar þeirra. En miklu máli skiptir, að sveitarstjórnarmenn gangi til starfa sinna með því hugarfari að gefa almenn- ingi sem beztan kost á að fylgjast með undir- búningi og afgreiðslu mála, þannig að samband- ið milli stjórnendanna og ibúanna sé jafnan sem nánast. Með þessum orðum, góðir þingfulltrúar, vil ég láta i Ijós þá ósk, að þing þetta megi skila góðum árangri, sveitarfélögum og íbúum þeirra til velfarnaðar. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.