Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Side 25

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Side 25
Bæjarstjórn ísafjarSarkaupstaðar samþykkti á fundi 12. ágúst aS kjósa 5 manna nefnd til viSræSna viS hreppsnefnd Eyrarhrepps um sameiningu sveitarfélag- anna. En áSur hafSi hreppsnefnd Eyrarhrepps lýst sig fylgjandi því, aS málinu yrSi til lykta ráSiS sem fyrst. GerSi hreppsnefnd Eyrarhrepps samþykkt um þaS á fundi hinn 14. marz, nokkru eftir aS fram hafSi fariS skoSanakönnun um afstöSu íbúanna tii hugsanlegrar sameiningar sveitarfélaganna viS almenna atkvæSa- greiSsla um máliS hinn 1. marz. NiSurstöSur skoSanakönnunarinnar voru á þá leiS, aS meiri hiuti kjósenda í báSum sveitarfélögunum lýsti sig fylgjandi sameiningu, i Eyrarhreppi 104 gegn 35, en á ísafirSi 366 gegn 256. í Eyrarhreppi greiddu 65% atkvæSa, en á ÍsafirSi 42%. AtkvæSagreiSsla þessi var lokaþáttur í athugun sam- starfsnefndar milli sveitarfélaganna, sem staSiS hafSi yfir frá árinu 1966, en áSur hafSi veriS efnt til al- mennra sveitarfunda bæSi í Hnífsdal og á ísafirSi. Á fundum þessum höfSu framsögu þeir Jóhann Ein- varSsson, fyrrv. bæjarstjóri þar og GuSmundur Ingólfs- son, núv. oddviti Eyrarhrepps. Auk þeirra sat fundina Unnar Stefánsson af hálfu framkvæmdanefndar Sam- einingarnefndar sveitarfélaga. ÁSur en til fundanna var boSaS, var litlu kynning- arriti dreift meSal íbúa sveitarfélaganna. f því var grein eftir GuSfinn Magnússon, þáverandi sveitarstjóra Eyrarhrepps, og siSan bæjarfulltrúa á ísafirSi. f meSfylgjandi grein GuSfinns eru raktir helztu kost- ir og gallar hugsanlegrar sameiningar sveitarfélaganna. Hver málaflokkur tekinn fyrir, veginn og metinn á óhlut- drægan hátt. Án efa þykir sveitarstjórnarmönnum ann- ars staSar forvitnilegt aS kynna sér niSurstöSur þess- arar fyrstu og rækilegustu athugunar, sem fram hefur fariS á sameiningu sveitarfélaga 'nú og hvernig þær niSurstöSur eru fengnar. Inngangur Óhætt mun að fullyrða, að hin fyrirhugaða sameining Eyrarhrepps og ísafjarðarkaupstaðar eigi að geta orðið báðum þessuni sveitarfélögum til mikils hagræðis og eflingar. ísafjarðarkaup- staður er nú af þeirri stærð, að bærinn þolir all- verulega íbúafjölgun, án þess að ýmiss rekstrar- kostnaður aukist til nokkurra muna. Stjórnunar- SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.