Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 34

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 34
9 daga námskeið slökkviliðsmanna 3.-12. marz Brunamálastofnun ríkisins liefur ákveðið fyrsta námskeiðið af fleir- um, sem fyrirhugað er að halda fyrir slökkviliðsmenn. Verður það haldið í Reykjavík dagana 3.—12. marz, og stendur 9 daga. Námskeið þetta er lialdið í samvinnu við Slökkvilið Reykjavíkur, og verður kennsla bæði bókleg og verkleg. Bárður Danielsson, brunamála- stjóri, mun fjalla um starfssvið og skyldur slökkviliðsstjóra og gera grein fyrir brunamálalöggjöf og byggingarsamþykktuiri. Rúnar Bjarnason, slökkviliðs- stjóri í Reykjavík flytur fyrirlestra um uppbyggingu slökkviliða, eitr- unar- og sprengihættu við slökkvi- störf og reykköfun. Gunnar Sigurðsson, varaslökkvi- liðsstjóri í Reykjavík og Gunnar Oddvitalaunin 70 krónur á íbúa árið 1970 Pétursson, starfsmaður Brunamála- stofnunar ríkisins, tala um slökkvi- tækni og leiðbeina á verklegum æfingum. Magnús Siguroddsson, rafmagns- tæknifræðingur á Brunamálastofn- un ríkisins, ræðir um íkveikju- liættu af rafmagni, um hættu af rafmagni við slökkvistörf og um kynditæki og kyndiklefa. Einar Eyjells, vélaverkfræðingur hjá Slökkviliðinu í Reykjavík, ræð- ir um eldvarnaeftirlit og kynnir handslökkvitæki. Fleiri menn munu kynna clökkvi- tækni í Slökkvistöð Reykjavíkur, þar sem kennslan fer aðallega fram. Tveimur þátttakendum í senn verður gefinn kostur á að gista þar og taka þátt í útköllum með slökkviliði Reykjavíkur, eftir þvi sem færi gefst á. Þátttakendur skulu hafa með sér hlífðarföt vegna verklegra æfinga. Unnt verður að veita 20—25 mönnum tækifæri til að taka þátt í hverju námskeiði. Slökkviliðum á Vestfjörðum verður veittur íor- gangur að þessu fyrsta námskeiði og hefur liverju þeirra verið gefinn kostur á að senda tvo menn á nám- skeiðið. Fyrirhugað er að halda slík nám- skeið árlega. Gefst því öllum slökkviliðum á landinu kostur á Félagsmálaráðuneytið hefur reiknað út laun oddvita árið 1970, og verða þau 70 krónur á íbúa, miðað við íbúaskrá 1. desember 1969. Fastalaun oddvita árið á und- an voru 59 krónur á ibúa, og staf- ar hækkunin af þeirn ákvæðum 40. gr. sveitarstjórnarlaga, að oddvitar skuli njóta sams konar launahækk- ana og starfsmenn hljóta hjá rík- inu eða ríkisstofnunum. Auk þessara fastalauna, sem mið- ast við íbúafjölda, skal greiða odd- vita innheimtulaun, „4% af inn- heimtum útsvörum og öðrum sveit- argjöldum, sem lionum ber að inn- heimta hjá gjaldendum hrepps- að senda menn á slík námskeið á næstu 3—4 árurn. Þátttöku skal tilkynna Bruna- málastofnun ríkisins, Laugavegi 120, fyrir 31. janúar 1971. Námskeið ætlað heilbrigðis- fulltrúum Heilbrigðiseftirlit ríkisins hefur ákveðið að halda námskeið fyrir heilbrigðisfulltrúa og aðra heil- brigðiseftirlitsmenn dagana 15.—20. febrúar 1971. Mun það fara fram í húsakynnum Iðnaðarmálastofn- unar íslands að Skipholti 37 í Reykjavík. Þar munu sérfræðingar flytja fyrirlestra um ýmsa þætti lieilbrigð- iseftirlits. Jafnframt verða þátttak- endur í verklegu starfi með heil- brigðiseftirlitsmönnum Reykjavík- urborgar. Sýndar verða kvikmynd- ir, sem snerta viðfangsefni nám- skeiðsins. ins“, eins og segir í sveitarstjórnar- lögum. Af þessu orðalagi má vera ljóst, að oddvita er ekki heimilt að reikna sér innheimtulaun af tekj- urn lirepps frá öðrum en gjaldend- um hreppsins, svo sem af framlagi úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Ekki er heldur gert ráð fyrir, að oddviti hljóti innheimtulaun skv. þessum ákvæðum af fé, sem hann innheimtir fyrir ltönd annarra að- ila, svo sem af afborgunum Bjarg- ráðasjóðslána. Að sjálfsögðu getur hreppsnefnd þó ákveðið oddvita tiltekna þóknun úr sveitarsjóði fyr- ir slík innheimtustörf. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.