Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Qupperneq 34
9 daga
námskeið
slökkviliðsmanna
3.-12. marz
Brunamálastofnun ríkisins liefur
ákveðið fyrsta námskeiðið af fleir-
um, sem fyrirhugað er að halda
fyrir slökkviliðsmenn. Verður það
haldið í Reykjavík dagana 3.—12.
marz, og stendur 9 daga. Námskeið
þetta er lialdið í samvinnu við
Slökkvilið Reykjavíkur, og verður
kennsla bæði bókleg og verkleg.
Bárður Danielsson, brunamála-
stjóri, mun fjalla um starfssvið og
skyldur slökkviliðsstjóra og gera
grein fyrir brunamálalöggjöf og
byggingarsamþykktuiri.
Rúnar Bjarnason, slökkviliðs-
stjóri í Reykjavík flytur fyrirlestra
um uppbyggingu slökkviliða, eitr-
unar- og sprengihættu við slökkvi-
störf og reykköfun.
Gunnar Sigurðsson, varaslökkvi-
liðsstjóri í Reykjavík og Gunnar
Oddvitalaunin
70 krónur á íbúa
árið 1970
Pétursson, starfsmaður Brunamála-
stofnunar ríkisins, tala um slökkvi-
tækni og leiðbeina á verklegum
æfingum.
Magnús Siguroddsson, rafmagns-
tæknifræðingur á Brunamálastofn-
un ríkisins, ræðir um íkveikju-
liættu af rafmagni, um hættu af
rafmagni við slökkvistörf og um
kynditæki og kyndiklefa.
Einar Eyjells, vélaverkfræðingur
hjá Slökkviliðinu í Reykjavík, ræð-
ir um eldvarnaeftirlit og kynnir
handslökkvitæki.
Fleiri menn munu kynna clökkvi-
tækni í Slökkvistöð Reykjavíkur,
þar sem kennslan fer aðallega fram.
Tveimur þátttakendum í senn
verður gefinn kostur á að gista þar
og taka þátt í útköllum með
slökkviliði Reykjavíkur, eftir þvi
sem færi gefst á. Þátttakendur
skulu hafa með sér hlífðarföt
vegna verklegra æfinga.
Unnt verður að veita 20—25
mönnum tækifæri til að taka þátt
í hverju námskeiði. Slökkviliðum
á Vestfjörðum verður veittur íor-
gangur að þessu fyrsta námskeiði
og hefur liverju þeirra verið gefinn
kostur á að senda tvo menn á nám-
skeiðið.
Fyrirhugað er að halda slík nám-
skeið árlega. Gefst því öllum
slökkviliðum á landinu kostur á
Félagsmálaráðuneytið hefur
reiknað út laun oddvita árið 1970,
og verða þau 70 krónur á íbúa,
miðað við íbúaskrá 1. desember
1969. Fastalaun oddvita árið á und-
an voru 59 krónur á ibúa, og staf-
ar hækkunin af þeirn ákvæðum 40.
gr. sveitarstjórnarlaga, að oddvitar
skuli njóta sams konar launahækk-
ana og starfsmenn hljóta hjá rík-
inu eða ríkisstofnunum.
Auk þessara fastalauna, sem mið-
ast við íbúafjölda, skal greiða odd-
vita innheimtulaun, „4% af inn-
heimtum útsvörum og öðrum sveit-
argjöldum, sem lionum ber að inn-
heimta hjá gjaldendum hrepps-
að senda menn á slík námskeið á
næstu 3—4 árurn.
Þátttöku skal tilkynna Bruna-
málastofnun ríkisins, Laugavegi
120, fyrir 31. janúar 1971.
Námskeið
ætlað
heilbrigðis-
fulltrúum
Heilbrigðiseftirlit ríkisins hefur
ákveðið að halda námskeið fyrir
heilbrigðisfulltrúa og aðra heil-
brigðiseftirlitsmenn dagana 15.—20.
febrúar 1971. Mun það fara fram
í húsakynnum Iðnaðarmálastofn-
unar íslands að Skipholti 37 í
Reykjavík.
Þar munu sérfræðingar flytja
fyrirlestra um ýmsa þætti lieilbrigð-
iseftirlits. Jafnframt verða þátttak-
endur í verklegu starfi með heil-
brigðiseftirlitsmönnum Reykjavík-
urborgar. Sýndar verða kvikmynd-
ir, sem snerta viðfangsefni nám-
skeiðsins.
ins“, eins og segir í sveitarstjórnar-
lögum.
Af þessu orðalagi má vera ljóst,
að oddvita er ekki heimilt að
reikna sér innheimtulaun af tekj-
urn lirepps frá öðrum en gjaldend-
um hreppsins, svo sem af framlagi
úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Ekki er heldur gert ráð fyrir, að
oddviti hljóti innheimtulaun skv.
þessum ákvæðum af fé, sem hann
innheimtir fyrir ltönd annarra að-
ila, svo sem af afborgunum Bjarg-
ráðasjóðslána. Að sjálfsögðu getur
hreppsnefnd þó ákveðið oddvita
tiltekna þóknun úr sveitarsjóði fyr-
ir slík innheimtustörf.
SVEITARSTJÓRNARMÁL