Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 33
ATVINNUMÁL keppnisstööu. 2. Þá er brýnt, aö þær skyndi- aögeröir, sem nauðsynlegt er aö grípa til gegn atvinnuleysinu, mót- ist af atvinnustefnu, sem tekur miö af langtímamarkmiðum. 3. Aherzia er lögö á, að nefnd um atvinnumál afli upplýsinga um áhrif væntanlegrar skeröingar á þorskveiðum á fjárhagsstööu sveitarfélaganna. í framhaldi af slíkri athugun, sem unnin yröi j samstarfi fulltrúa sveitarfélaga, ASÍ og VSÍ, veröi unnið aö tillögugerð um aögerðir. Stjórnin telur, aö þar hljóti aö koma til aukin áherzla á áhrif sveitarfélaga í ákvöröun um kvóta og mögulega endurskoöun á kvótaskiptingu. 4. Mikilvægt er, aö sjávarút- vegsfyrirtækjum veröi sköpuð bætt aöstaða til tilraunaveiöa á ónýttum eða lítiö nýttum fiskistofnum. 5. Stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga mun beita sér fyrir upplýsingaöflun og samanburði á fjármögnun og stuðningi sveitarfé- laga viö atvinnurekstur í heima- byggö, en efnahagsleg aöstoö sveitarfélaganna við atvinnulífið hefur í mörgum tilvikum veriö langt umfram fjárhagslega getu þeirra. 6. Stjórn sambandsins telur, aö vegna vofveiflegra tíöinda af þorskstofninum þurfi aö leggja enn aukna áherzlu á aögeröir til sam- einingar sveitarfélaga og aukinnar hagkvæmni í rekstri þeirra. Fjár- framlög ríkisins til tilrauna á sviöi aukinnar hagkvæmni í rekstri sveitarfélaga ættu aö vera liður í skammtímaaögerðum, er þjóna æskilegri langtímastefnu. 7. 7/7 atvinnuskapandi skyndi- aögeröa eöa hagræöingaraö- geröa, sem teljast má öruggt, aö þjóni skynsamiegum langtíma- markmiöum í atvinnumálum, má m.a. telja: 1. Ríkisframlög vegna samein- ingar sveitarfélaga og einföldunar á opinberri þjónustu, sem af sam- einingu leiöir. 2. Hraðari uppbyggingu þjóð- vega og jarðganga meö áherzlu á aukna flutningsgetu. 3. Aukna áherzlu á viðhald op- inberra bygginga. 4. Landanir erlendra fiskiskipa. 5. Lengingu skólaárs fram- haldsskóla um einn mánuð frá og með næsta hausti. Sérstök áherzla veröi lögð á tengingu tölvuþjálfun- ar viö námsgreinar, er byggja á atvinnulífi þjóöarinnar. 6. Ríkisframlög til umhverfis- og gróöurverkefna, er sveitarfélög annist. FRÁ STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Umsóknir um lón vegna framkvæmda ó órinu 1993 þurfa að berast Stofnlónadeild landbúnaðarins fyrir 15. september nk. Umsókn skal fylgja teikning og nókvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er filgreind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsrá&unautar og veðbókarvottorð. Þá skal fylgja umsókn búrekstraráætlun til fimm ára, og koma þarf fram, hverjir væntanlegir fjármögnunarmögu- leikar umsækjanda eru. Þeir, sem hyggjast sækja um lán til dráttarvélakaupa á árinu 1993, þurfa að senda inn umsókn fyrir 31. desember nk. Allar eldri umsóknir falla úr gildi 15. september nk. Það skal tekið fram, að það veitir engan forgang til lána, þó að framkvæmdir séu hafnar, áður en lánsloforð frá deildinni liggur fyrir. Sérstök athygli er vakin á því, að Stofnlánadeild landbúnaðarins er óheimilt lögum sam- kvæmt að fara á eftir öðrum veðhöfum en opinberum sjóðum. Lántakendum er sérstaklega bent á að tryggja sér veðleyfi vegna væntanlegrar lántöku frá lífeyrissjóðum öðrum en Líf- eyrissjóði bænda og öðrum þeim aðilum, sem eru með veð í viðkomandi jörð. Umsóknareyðublöð fást hjá Stofnlánadeild landbúnaðarins, útibúum Búnaðarbanka Is- lands og hjá búnaðarsamböndum. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Laugavegi 120, 105 REYKJAVÍK 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.