Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 51
STAÐLAR Þessi skilgreining á ábyrgö var sett inn í staðalinn til þess að gera ráð- gjöfum mögulegt að kaupa sér starfsábyrgðartryggingu, sem tek- ur til þeirrar skaðabótaábyrgðar, sem falla kann á ráðgjafa vegna galla eða vanrækslu. Ótakmörkuð ábyrgð ráðgjafa, eins og hún viðgengst nú, getur hæglega veitt verkkaupa falskt ör- yggi, sé hún ekki betur tryggð en í formi persónulegrar ábyrgðar ráð- gjafa eða í formi eiginfjár hlutafé- i! lags. Almenna reglan mun vera sú, að sjaldnast verður sótt meira af aðilum en sem nemur andvirði íbúðar eöa miðlungs fasteignar. Ótakmörkuö ábyrgð verður vart talin æskileg heldur frá sjónarhóli ráðgjafa. Jafnframt er skilgreint í staðlin- um, að ef samningur kveður ekki á um annað, þá sé tímalengd skaðabótaábyrgðar fjögur ár frá því að úrlausn verkefnisins er skil- að. Hins vegar ef ráðgjöf er vegna mannvirkjagerðar og samningur kveður ekki á um annað, þá ber ráðgjafi skaðabótaábyrgð f fjögur ár eftir lokaúttekt á mannvirkinu eða viökomandi hluta þess, þó aldrei lengur en sjö ár eftir að hönnun lýkur í meginatriðum. Þessi takmörkun f sjö ár vegna mann- virkjagerðar er tilkomin vegna þess, að byggingartími er oft óeðlilega langur hér á landi og þess dæmi, að hann sé talinn í áratugum en ekki árum. Norrænar leiðbeiningar og staðlar hafa mjög mismunandi reglur og takmarkanir á ábyrgðar- tíma fyrir byggingar og mann- virkjagerð. - í Danmörku er miðað við fimm ár, en þó með vissum skýringum. - í Svíþjóð er aðalreglan tvö ár, en getur þó mest orðið sjö ár. - í Noregi er miðað við eitt ár, eftir aö verkkaupi hefur tekið við byggingu eða mannvirki, sem verkefnið tekur til. Nánar er fjallað um ábyrgð ráð- gjafa í ítarlegri greinargerð, sem var tekin saman af nefndinni, sem vann aö gerö staðalsins. Greinar- gerðin er ekki hluti af staðlinum. Lokaorð Hér að framan hefur í stuttu máli verið lýst innihaldi og vinnu við gerð staðalsins IST 35 Samnings- skilmálar um hönnun og ráðgjöf. Það er von þeirra, sem stóðu að vinnunni við staðalinn, að hann muni koma til með að gera sam- skipti og samvinnu ráðgjafa og verkkaupa markvissari. Reynslan sýnir, að nauðsynlegt er skilgreina vel öll verkefni, skyldur ráðgjafa og verkkaupa, ábyrgð ráðgjafa, þóknun ráðgjafa, tímaáætlanir og breytingar. IST 35 mun vonandi verða til þess að auðvelda alla vinnu við þessar skilgreiningar. Staöallinn er fáanlegur á Iðn- tæknistofnun íslands, Keldnaholti, 112 Reykjavík, síma 91-687000. Dr. Hafsteinn Pálsson starfar á Rannsóknastofnun byggingariönaöar- ins og er ritari Byggingarstaöiaráös, sem er fagráð á vegum Staölaráös íslands. Hann lauk prófi í byggingar- verkfræöi frá Háskóla íslands 1976 og stundaði síöan framhaldsnám viö Georgia Institute of Technology, Atl- anta, Georgia, USA (MSCE 1977 og Ph.D. 1982). BÆJARFÉLÖG - VERKTAKAR Getum nú boðið hina vönduðu og sterku STURTUVAGNA frá Autosan á ný. Verð aðeins kr. 239.000,- án vsk. Tækniupplýsingar: Burðargeta 5 t - Sturtar á þrjá vegu. Stærð palls 3,20 m x 1,94 m Heildarlengd 4,45 m. Hæð skjólborða 0,8 m. Fylgihlutir: Handvirkur stöðuhemill - Lofthemlar - Ljós 12 volt - Dráttarbeizli. Getum auk þess boðið tveggja öxla vagna af ýmsum stærðum á hagstæðu verði. G. SKAPTASON sími 91-682880, bílasími 985-34334, myndsendir 91-38065 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.