Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 43
STJÓRNSÝSLA er í höndum sýslumanna. Fram til þessa hafa í reynd verið jafn mörg stjórnsýsluumdæmi. Þar hafa setið sýslumenn, sem eru kenndir við þær landfræðilegu sýslur, sem þeir sitja í, og bæjarfógetar í bæjum með kaupstaðarréttindi. Enginn greinarmunur er lengur gerður á embættisheitum eftir um- dæmum, sem sýslumenn sitja í. Þar með falla niður embættisheitin bæjarfógeti, borgarfógeti og lög- reglustjórinn á Keflavíkurflug- velli. Sýslumaður er því kenndur við þann stað, þar sem aðsetur hans er, t.d. sýslumaðurinn í Reykjavík, sýslumaðurinn á Akra- nesi, sýslumaðurinn í Borgarnesi o.s.frv. Skrifstofur sýslumanna eru þær sömu og sýslumanna, bæjar- fógeta og borgarfógeta fyrir 1. júlí. Sýslumannsembættið í Reykja- vík nýtur nokkurrar sérstöðu, þar sem starfsemi, sem sýslumenn utan Reykjavíkur annast að öllu leyti, skiptist niður á sýslumann, tollstjóra og lögreglustjóra í Reykjavík og Tryggingastofnun ríkisins. Þessi verkaskipting kem- ur til af því, að Reykjavík er lang- stærsta stjórnsýsluumdæmi lands- ins. Breytt umdœmamörk á landinu L Mörk dómumdœma Áður kom fram, að mörk dóm- umdæma fylgja kjördæmamörkum með undantekningu þó hvað varð- ar umdæmamörk héraðsdómstól- anna í Reykjavík og á Reykjanesi. Nokkur sveitarfélög eru því í um- dæmi héraðsdóms Reykjavíkur í stað þess að vera í umdæmi Reykjanesdómstólsins, ef miðað væri við kjördæmamörk. Þessi sveitarfélög eru: - Seltjarnarnesbær - Mosfellsbær - Kjalarneshreppur - Kjósarhreppur Sú augljósa skýring er að baki breytingunni, að íbúar í þessum sveitarfélögum þurfa að fara mun skemmri veg til héraðsdóms Reykjavíkur heldur en til héraðs- dóms Reykjaness í Hafnarfirði. 2. Mörk stjórnsýsluumdœma A. Breytingar á mörkum stjórn- sýsluumdœma Reykjavíkur og Hafnarfjarðar Sú breyting er gerð með að- skilnaðarlögunum, að sömu sveit- arfélög og færast á milli dómum- dæma Reykjavíkur og Reykjaness, þ.e. Seltjarnarnesbær, Mosfells- bær, Kjalarnes- og Kjósarhreppur, færast á milli stjórnsýsluumdæma. í stað þess að tilheyra umdæmi sýslumannsins í Hafnarfirði, til- heyra þau nú umdæmi sýslu- mannsins í Reykjavík. íbúar í þessum sveitarfélögum sækja því þjónustu til sýslu- mannsins í Reykjavík og áður- greindra þriggja embætta, toll- stjórans og lögreglustjórans í Reykjavík og Tryggingastofnunar ríkisins. B. Reglugerð um skiptingu landsins í stjórnsýsluumdœmi og breytingar á umdœmamörkum samkvœmt henni Aðskilnaðarlögin kveða á um, 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.