Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 10
FRÉTTIR FRÁ SVEITARSTJÓRNUM Markús Örn Antonsson, borgarstjóri: Draumsýn orðin að veruleika ✓ Avarp við vígslu ráðhússins Markús Örn Antonsson, borgarstjóri, flytur ávarp sitt. Ljósmyndastofa Reykjavíkur tók myndina. Virðulegi forseti íslands, biskup, forsætisráðherra, forseti borgarstjórnar, aðrir góðir hátíðargestir, Loks er sú stund upp runnin, að borgarstjórn Reykja- víkur eignast verðugt og veglegt aðsetur. Ráðamenn borgar ásamt áhugasömum borgarbúum hafa unnið að málinu með góðum ásetningi, fyrirheitum og virðing- arverðri viðleitni, sem staðið hefur í tæp tvö hundruð ár. Yfirstjórn Reykjavíkurborgar og borgarskrifstofur eru fluttar í eigin híbýli úr húsnæði, sem tekið var á leigu árið 1929. Það var algjört skammtímaúrræði, því að áform voru þá uppi um að hefja byggingu ráðhúss ári síðar. Þess vegna voru borgarskrifstofur til húsa í Austurstræti 16 - til bráðabirgða - í rúm 60 ár. Yfirvöld í Reykjavík og bæjarbúar hafa lengi alið með sér vonir og drauma um að eignast ráðhús í líkingu við þau höfuðsetur, sem Reykvíkingar og aðrir lands- menn hafa séð og skoðað á ferðum sínum um fjarlæg lönd, hin glæstu ytri tákn og minnisvarða sérhverrar myndugrar borgar. Það var mikilsverður þáttur í sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar og vexti þess bæjar, sem hún kaus að gera að höfuðborg sinni, að framsýnir forystu- menn hugsuðu stórt og sáu fyrir sér nýjar byggingar og stofnanir sem nauðsynlegan hluta af ímynd frelsis, sjálfstæðis og sjálfsvirðingar framsækinnar þjóðar. Tómas Sæmundsson átti sér glæsta framtíðarsýn af höfuðstað landsins og lýsti henni m.a. með svofelldum orðum í Fjölni fyrir 150 árum: 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.