Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 20

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 20
SKIPULAGS- OG BYGGINGARMAL Áætluð byggö á höfuðborgarsvæöinu áriö 2010. Kortiö vann Ólafur B. Halldórsson, arkitekt á Borgarskipulagi, á ARC/INFO tölvukerfi. Helztu áætlanir íbúar: Samkvæmt nýjum framreikningum er áætlað, að íbúum borgarinnar muni að meðaltali fjölga um 800 til 1200 manns á ári á skipulagstíma- bilinu og verða því á bilinu 115 til 125 þúsund árið 2010. Ibúatala höfuðborgarsvæðisins áætlast á sama tíma 170 til 200 þúsund. Ekki er reiknað með veru- legum búferlaflutningum til Reykjavíkur samkvæmt þessum áætlunum. Ibúðir: Þá er áætlað, að byggðar verði að meðal- tali 500-700 íbúðir á ári í borginni. Á fyrri hluta tímabilsins verður töluvert byggt innan núverandi byggðar, en á seinni hluta þess aðallega á nýbygg- ingasvæðum. Atvinnuhúsnœði: Samkvæmt aðalskipulaginu verða að meðaltali byggðir 50-70 þúsund m2 af at- vinnuhúsnæði á ári, sem er mun minna en á tíma- 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.