Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Síða 20

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Síða 20
SKIPULAGS- OG BYGGINGARMAL Áætluð byggö á höfuðborgarsvæöinu áriö 2010. Kortiö vann Ólafur B. Halldórsson, arkitekt á Borgarskipulagi, á ARC/INFO tölvukerfi. Helztu áætlanir íbúar: Samkvæmt nýjum framreikningum er áætlað, að íbúum borgarinnar muni að meðaltali fjölga um 800 til 1200 manns á ári á skipulagstíma- bilinu og verða því á bilinu 115 til 125 þúsund árið 2010. Ibúatala höfuðborgarsvæðisins áætlast á sama tíma 170 til 200 þúsund. Ekki er reiknað með veru- legum búferlaflutningum til Reykjavíkur samkvæmt þessum áætlunum. Ibúðir: Þá er áætlað, að byggðar verði að meðal- tali 500-700 íbúðir á ári í borginni. Á fyrri hluta tímabilsins verður töluvert byggt innan núverandi byggðar, en á seinni hluta þess aðallega á nýbygg- ingasvæðum. Atvinnuhúsnœði: Samkvæmt aðalskipulaginu verða að meðaltali byggðir 50-70 þúsund m2 af at- vinnuhúsnæði á ári, sem er mun minna en á tíma- 146

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.