Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 23
SKIPULAGS- OG BYGGINGARMÁL Hugmynd aö útliti brúaryfir Elliöaárósa. Brúin yröi hluti Ósabrautar, sem tengdi Sæbraut og Höföabakka yfir ósana. en uppbygging þjónustukjama í Borgarholti II hefst líklega fyrir aldamót. Framtíðarsýn I aðalskipulaginu er verið að móta aðaldrættina í framtíð höfuðborgarinnar næstu árin, og er tillaga um nýtt hafnarsvæði í Eiðsvík í því sambandi mjög þýðingarmikil. Höfnin í Eiðsvík gæti hugsanlega orðið umskipunarhöfn fyrir vöruflutninga yfir Atl- antshafið. Eins er mikilvægt að eiga góða hafnarað- stöðu, ef verður af vatnsútflutningi í stórum stfl frá nýjum vatnslindum í Vatnsendakrika í Heiðmörk. Þá má geta þess, að Sundabraut, sem er vegteng- ing yfir Kleppsvík út í Geldinganes yfir Leiruvog, Álfsnes og Kollafjörð og allt upp á Kjalames, verður í framtíðinni ný aðkomuleið að höfuðborgarsvæðinu frá Vestur- og Norðurlandi. Þessi nýja stofnbraut og framhald hennar til suðurs, þ.e. Sæbraut og Reykja- nesbraut, munu í framtíðini móta nýjan norður- suður vaxtarás á höfuðborgarsvæðinu. Þannig nætti nefna mörg dæmi um mikilvæga þætti, sem em í fyrsta skipti teknir fyrir í Aðal- skipulagi Reykjavíkur. Lokaorð Með útgáfu á A.R. 1990-2010 teljum við, sem unnum að aðalskipulaginu, að þau markmið, sem sett voru í A.R. 1984-2004 um einfalda og skýra fram- setningu aðalskipulags, hafi náðst. Það er einnig mikilvægt, að kjörnir borgarfulltrúar fái strax eftir hverjar kosningar tækifæri til að endurskoða Aðal- skipulag Reykjavíkur til að setja fram ný stefnumið og áherzlur um framtíð höfuðborgarinnar. Þetta aðalskipulag, A.R. 1990-2010, verður end- urskoðað eftir borgarstjórnarkosningar 1994, þ.e. eftir tvö ár. Á seinustu mánuðum hafa komið fram atriði, sem e.t.v. munu breyta A.R. 1990-2010 og tekin verða fyrir í A.R. 1994-2014. Fyrir borg, sem vex jafn hratt og Reykjavík, er mikilvægt, að aðal- skipulagið sé í stöðugri endurskoðun. Til þess að það sé mögulegt, þarf að einfalda hið formlega að- alskipulag og koma ítarefni í fylgiskjöl. Þetta er í fullu samræmi við þróun í gerð aðalskipulagsáætl- ana í nágrannalöndum okkar. Þau tvö ár, sem líða milli þess, að unnið er að endurskoðun aðalskipu- lagsins, verða notuð til rannsókna á þeim helztu þáttum, sem aðalskipulagið grundvallast á. 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.