Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 61
ERLEND SAMSKIPTI Norræn ráðstefna um umhverfismennt haldin í Reykjavík 11.-15. júní 1991 Þorvaldur Öm Ámason, náms- stjóri í mennta- málaráðuneytinu og formaður undirbúnings- nefndar ráðstefnunnar Suövesturhorn íslands skartaöi sínu fegursta þriöju- daginn 11. júní 1991, þegar óvenju margir Noröur- landabúar lögðu leiö sína þangað. Flestir komu meö flugvélum, eins og nú tíökast, en þó komu 60 Norð- menn á seglskipi líkt og forfeður okkar fyrir 1100 árum og lögöu skipi sínu í Reykjavíkurhöfn. Einnig lá straumur fóstra og kennara utan af landi til Reykjavík- ur. Um kvöldiö hittust 1000 manns í Sundlaugunum í Laugardal, ýmist í sparifötum eöa á sundskýlu, í boöi Reykjavíkurborgar. Þar bauö forseti borgarstjórnar fólk velkomiö og varö tíörætt um jarðhitann, þá umhverfis- vænu og varanlegu orkulind, sem gefur okkur yl I hús allan ársins hring, og baðvatn, sem er heitara og hreinna en suörænn sjór. Morguninn eftir safnaöist hópurinn saman vestur á Melum og fyllti stóra sal Há- skólabíós. Ráöstefnan Miljö 91 var hafin. Norrænt samstarf um umhverfismennt Noröurlöndin hafa í nærri tvo áratugi haft meö sér samstarf um aö efla umhverfismenntun og miðla þekkingu á því sviöi. Frá 1974 til 1981 var samstarf um þróun námsefnis, námsskráa, kennsluaðferða og kennaramenntunar. Síöan hafa verið haldnar stórar ráöstefnur, öllu heldur námsstefnur, annað hvert ár, þ.e. í Stokkhólmi 1983, Osló 1985, Helsinki 1987, Kaupmannahöfn 1989 og aö síðustu Miljö 91, sem haldin var í Reykjavík fjóra sólríka daga í júní 1991. Hver ráöstefna var haldin af ríkisstjórn viökomandi lands með dálitlum stuöningi frá Norrænu ráöherra- nefndinni. Auk fyrirlestra og umræöna voru skoðunar- feröir og umfangsmiklar sýningar. Miljö 91 var 5. og síðasta norræna umhverfis- fræðsluráöstefnan af þessu tagi. Tilgangurinn var aö efla umhverfisfræöslu á Noröurlöndum og þá einkum á íslandi. Það var gert meö því aö vekja athygli á mál- efninu, skipuleggja umræður og draga fram ( dags- Ijósið sem flest af því, sem vel er gert á þessu sviði. Höfðað var til stjórnenda, fagfólks (sérstaklega kenn- ara á öllum skólastigum), áhugafólks og almennings. Markmib rá&stefnunnar Markmiöum Miljö 91 var lýst þannig í dagskrá: „Aöalmarkmiöiö meö Miijö 91 er að efia umhverf- ismenntun á Noröurlöndum, einkum á íslandi, þannig aö viö skynjum, aö viö erum gestir jarðar, Dagskrá ráðstefnunnar var dreift um öll Noröurlönd i 6000 ein- tökum. Kápumyndin er námsverkefni Krístínar Rögnu Gunn- arsdóttur í Myndlista- og handíöaskóla islands. 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.