Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 61
ERLEND SAMSKIPTI
Norræn ráðstefna um umhverfismennt haldin í Reykjavík
11.-15. júní 1991
Þorvaldur Öm
Ámason, náms-
stjóri í mennta-
málaráðuneytinu
og formaður
undirbúnings-
nefndar
ráðstefnunnar
Suövesturhorn íslands skartaöi sínu fegursta þriöju-
daginn 11. júní 1991, þegar óvenju margir Noröur-
landabúar lögðu leiö sína þangað. Flestir komu meö
flugvélum, eins og nú tíökast, en þó komu 60 Norð-
menn á seglskipi líkt og forfeður okkar fyrir 1100 árum
og lögöu skipi sínu í Reykjavíkurhöfn. Einnig lá
straumur fóstra og kennara utan af landi til Reykjavík-
ur. Um kvöldiö hittust 1000 manns í Sundlaugunum í
Laugardal, ýmist í sparifötum eöa á sundskýlu, í boöi
Reykjavíkurborgar. Þar bauö forseti borgarstjórnar fólk
velkomiö og varö tíörætt um jarðhitann, þá umhverfis-
vænu og varanlegu orkulind, sem gefur okkur yl I hús
allan ársins hring, og baðvatn, sem er heitara og
hreinna en suörænn sjór. Morguninn eftir safnaöist
hópurinn saman vestur á Melum og fyllti stóra sal Há-
skólabíós. Ráöstefnan Miljö 91 var hafin.
Norrænt samstarf um umhverfismennt
Noröurlöndin hafa í nærri tvo áratugi haft meö sér
samstarf um aö efla umhverfismenntun og miðla
þekkingu á því sviöi. Frá 1974 til 1981 var samstarf um
þróun námsefnis, námsskráa, kennsluaðferða og
kennaramenntunar. Síöan hafa verið haldnar stórar
ráöstefnur, öllu heldur námsstefnur, annað hvert ár,
þ.e. í Stokkhólmi 1983, Osló 1985, Helsinki 1987,
Kaupmannahöfn 1989 og aö síðustu Miljö 91, sem
haldin var í Reykjavík fjóra sólríka daga í júní 1991.
Hver ráöstefna var haldin af ríkisstjórn viökomandi
lands með dálitlum stuöningi frá Norrænu ráöherra-
nefndinni. Auk fyrirlestra og umræöna voru skoðunar-
feröir og umfangsmiklar sýningar.
Miljö 91 var 5. og síðasta norræna umhverfis-
fræðsluráöstefnan af þessu tagi. Tilgangurinn var aö
efla umhverfisfræöslu á Noröurlöndum og þá einkum
á íslandi. Það var gert meö því aö vekja athygli á mál-
efninu, skipuleggja umræður og draga fram ( dags-
Ijósið sem flest af því, sem vel er gert á þessu sviði.
Höfðað var til stjórnenda, fagfólks (sérstaklega kenn-
ara á öllum skólastigum), áhugafólks og almennings.
Markmib rá&stefnunnar
Markmiöum Miljö 91 var lýst þannig í dagskrá:
„Aöalmarkmiöiö meö Miijö 91 er að efia umhverf-
ismenntun á Noröurlöndum, einkum á íslandi,
þannig aö viö skynjum, aö viö erum gestir jarðar,
Dagskrá ráðstefnunnar var dreift um öll Noröurlönd i 6000 ein-
tökum. Kápumyndin er námsverkefni Krístínar Rögnu Gunn-
arsdóttur í Myndlista- og handíöaskóla islands.
187