Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 19

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 19
SKIPULAGS- OG BYGGINGARMAL Aöalskipulag Reykjavíkur 1990-2010: staðfest greinargerð, sem er á bakhlið landnotkunarkortsins, sem sýnt er á blaösíðunni til vinstri. • Landnotkunarkort í mælikvarða 1:10.000 - sýn- ingarkort. • Talnagrunnur og nýjar áætlanir í sérhefti. • Upplýsingarit með ítarlegri texta og fleiri skýr- ingarmyndum en í staðfestri greinargerð, m.a.: - kort, sem sýnir stöðu deiliskipulags á nýbygg- ingasvæðum, - kort af höfuðborgarsvæðinu, sem sýnir gildandi aðalskipulagsáætlanir sveitarfélaganna og eignar- lönd Reykjavíkur. Kortið nær austur fyrir Þing- vallavatn, - kort af Hengilssvæðinu, framtíðarútivistarsvæði höfuðborgarbúa, sem sýnir m.a. drög að stígakerfi á svæðinu. Kynning á A.R. 1990-2010 Það nýmæli var tekið upp við gerð A.R. 1990- 2010 að auglýsa eftir ábendingum við aðalskipu- lagstillöguna á frumstigi skipulagsvinnunnar. Það var gert í nóvember 1990, og bárust ýmsar ábend- ingar, sem reynt var að taka tillit til, ef þær sam- ræmdust markmiðum skipulagsins. Eftir umfjöllun í borgarkerfinu vorið 1991 var aðalskipulagið auglýst með formlegum hætti um miðjan júní. Sýning á aðalskipulagstillögunum var í húsakynnum Borgarskipulags fram í miðjan ágúst, og komu tæplega 300 manns að skoða sýninguna. Þá voru haldnir tveir kynningarfundir fyrir almenning í upphafi og lok kynningartímans, og komu um 30 manns á hvom fund. 12 athugasemdabréf bárust, og fjallaði meirihluti þeirra um gatnakerfið og umferð- armál. Þar sem því var við komið, var reynt að taka tillit til athugasemdanna, t.d. verður Hallsvegur norðan Grafarvogshverfa færður fjær byggð í Húsahverfi og bætt við tengingu inn í Vatnsenda- land að beiðni bæjarstjóra Kópavogs. Aðalskipulagstillagan var samþykkt í borgarstjóm Reykjavíkur 17. október 1991 og í skipulagsstjórn ríkisins 4. desember. Umhverfisráðherra staðfesti skipulagið 20. febrúar 1992, eins og áður sagði. Hinn formlegi kynningar- og stjórnkerfisferill aðal- skipulagsins til staðfestingar tók tæpt ár, þ.e. frá apríl 1991 til febrúarloka 1992. Aðalskipulagstil- lagan var þó í raun í stöðugri kynningu í nefndum borgarinnar frá upphafi vinnunnar í janúar 1990, eða í rúm tvö ár. 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.