Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 10
AFMÆLI Wathne-fjölskyldan og starfsfólk Wathne-fyrirtækisins um 1895 er Seyöisfjörður öölaðist kaupstaöarréttindi. nafninu Seyðisfjarðarhreppur en innri hluti er nefndur Innrihreppur. Nafngiftin Innrihreppur mun hafa verið hugsuð til bráðabirgða, þar sem 6 mánuðum eftir til- kynningu landshöfðingja á skiptingu sveitarfélagsins stáðfesti Kristján 9. konungur lög um bæjarstjórn á Seyðisfirði, eða í maí 1894. Þessir hlutu kosningu: Magnús Einarsson kaupmaður 34 atkvæði Armann Bjarnason verslunar- maður 32 atkvæði Sigurd Johansen kaupmaður 31 atkvæði Stefán Th. Jónsson 30 atkvæði Bjami Siggeirsson verslunarmaður 29 atkvæði Gísli Jónsson gullsmiður 25 atkvæði Fyrsti bæjarfógeti í Seyðisfjarðarkaupstað og jafn- framt oddviti bæjarstjórnar sam- kvæmt nýju bæjarlögunum var Axel Tuliníus, sem var settur bæjar- fógeti frá 1. janúar 1895 til 26. sept- ember sama ár. Fljótt á litið virðist þessi fyrsta bæjarstjóm Seyðisfjarð- ar hafa verið dálítið einlit hjörð. Fimm bæjarfulltrúar vom fulltrúar verslunarstéttarinnar, og það var reyndar hinn sjötti einnig þó að hann væri iðnaðarmaður að mennt. Val þessara manna þarf þó ekki að vekja undrun. Vegna efnahags og aðstöðu máttu þessir menn sín mik- ils í bæjarfélaginu. Þeir höfðu líka menntun og viðskiptaþekkingu sem að góðu haldi mætti koma við fjár- málastjóm og ákvarðanatöku. Póli- tískar skoðanir munu naumast hafa miklu ráðið í þessu efni enda var pólitík í nútímaskilningi ekki til staðar í þá daga. Fyrsti fundur hinn- ar nýkjömu bæjarstjómar var hald- inn 10. janúar 1895. Þó að fundur Áriö 1906 lagði Stóra norræna ritsímafélagiö sæsíma frá Skotlandi til Seyöisfjaröar. Þar er elsta landsímastöö á landinu. Á myndinni, sem var tekin um 1925 i símstöðinni, er Snorri Lárusson símritari. Hann var bróöir tónskáldsins Inga T. Lárussonar. Á vorhreppamóti 22. júní 1894 hélt hreppsnefnd Seyðisfjarðar- hrepps, sem þá var óskipt, fund. Þar las oddvitinn, Stefán Th. Jónsson, upp bréf frá landshöfðingja og amt- manni viðvíkjandi skiptingu sveit- arfélagsins og að því loknu voru kosnir 5 menn í hvora hreppsnefnd um sig. Hreppsnefnd Innrihrepps og sveitarfélagið starfaði því einungis í rúma 6 mánuði og má ætla það vera eina skemmstu ævi sveitarfélags og sveitarstjómar sem til þekkist. Fyrsta kosning til bæjarstjómar fór fram, eins og áður segir, daginn eftir að Seyðisfjörður varð að sjálf- stæðum kaupstað, eða 2. janúar 1895. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.