Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 55
HITAVEITUR • Verulegar leiðréttingar eiga sér nú stað í báðum bæj- unum vegna mismunandi kælingar vatnsins innan bæj- anna og virðist dreifing kælingarinnar svipuð í þeim báðum og skila allt að 30% lækkun hjá einstökum not- endum, sjá 5. og 6. skýringarmynd. • Greiðslujöfnun hefur augljóslega náðst þegar borin eru saman hús við svipaðar aðstæður, sjá 7. og 8. skýringar- mynd. • Fækkun hefúr orðið á notendum er notuðu óvenjulega lítið vatn sem er vísbending þess að fleiri viðskiptavinir leyfi sér nú betri hitun húsa sinna. • Aætlanir veitunnar um afslátt og áhrif vatnshitabreyt- ingarinnar við bæjarmörkin hafa gengið eftir og skilað 11,4% gjaldskrárlækkun til viðskiptavinanna, sjá 9. skýringarmynd. Framtíöarsýn Stjórn Hitaveitu Rangæinga hefur markað skýra stefnu um að veitan markvisst fylgist áfram með vatns- notkun og vatnshita í kerfinu með tilliti til að sanngimi og sem mestur jöfnuður ríki á milli notenda hitaveitunn- ar, óháð búsetu þeirra á orkuveitusvæðinu. Stjómin væntir þess jafnframt að leiðréttingarkerfið, HEILDARYFIRLIT AFSLÁTTAR sem er athyglisverð nýjung til lausnar á þeirri augljósu ósanngimi sem felst í afhendingu misheits vatns, stuðli að því að fleiri viðskiptavinir veitunnar fái notið fullrar hitunar húsa sinna í framtíðinni. Iðnaðarráðuneytið og Orkustofnun hafa fengið leið- réttingarkerfið til umfjöllunar og gefið því jákvæða um- sögn. 1 1 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.