Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 7
RÍKISSTJÓRN Ráöherraskipti. Páll Pétursson tekur viö lyklinum aö félagsmálaráöuneytinu úr hendi Rannveigar Guömundsdóttur, frá- farandi félagsmálaráöherra. Ljósm. Mbl. Kristinn Ingvarsson. Hann var fulltrúi í Norðurlandaráði 1980 til 1991, for- maður íslandsdeildar þess 1983-1985 og forseti Norður- landaráðs 1985 og 1990. Hann átti sæti í samstarfsnefnd með Færeyingum og Grænlendingum 1981 um sameig- inleg hagsmunamál, hefur verið í Evrópustefnunefnd frá 1988 og í þingmannanefnd EFTA frá 1991. Páll átti sæti í rannsóknaráði ríkisins 1978-1980, í flugráði 1983-1992 og hefur verið í stjóm Landsvirkj- unar frá 1987. Fyrri kona Páls var Helga Ólafsdóttir sem lést árið 1988. Þau eignuðust þrjú böm. Síðari kona hans er Sig- rún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. / Arni Gunnarsson aðstoðarmaður félagsmálaráðherra Páll Pétursson félagsmálaráðherra hefur ráðið Ama Gunnarsson blaðamann aðstoðarmann sinn. Ámi er fæddur á Akureyri 15. apríl 1967 og em for- eldrar hans Helga Hugrún Árnadóttir húsfreyja og Gunnar Oddsson, bóndi í Flatatungu í Akrahreppi í Skagafirði. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Varmahlíðarskóla og síðan stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1987. Stundaði nám í sagnfræði við Háskóla íslands 1989-1992 og í sagnfræði og þýsku í Bielefeld í Þýska- landi 1992-1993. " Árni starfaði til sveita og stundaði almenn verka- manna- og afgreiðslustörf með námi. Hann var ritstjóri héraðsblaðsins Einherja á Norðurlandi vestra og starfs- maður Kjördæmissambands framsóknarmanna á Norð- urlandi vestra árin 1987-1988, blaðamaður á Tímanum 1988-1990, frétta- maður á fréttastofu Bylgjunnar og Stöðv- ar 2 1991, blaðamað- ur á Tímanum 1991-1992, afleys- ingafréttamaður á Ríkisútvarpinu á Ak- ureyri 1992 og hefur verið blaðamaður á Tímanum frá árinu 1993. Hann hefur einnig stundað leið- sögustörf, auglýsinga- gerð, greinaskrif og önnur ritstörf. Kona hans er Þor- björg Elenora Jónsdóttir, fædd 1970, nemandi í Kennara- háskóla Islands. Þau er bamlaus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.