Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 48

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 48
FJARMAL verði tekin út úr viðmiðunartekjum enda haft slík álagn- ing veruleg áhrif á viðmiðunartekjur viðkomandi flokks. Sveitarfélag fái framlag sem nemur mismuni á há- markstekjum þess á hvem íbúa og 96% af viðmiðunar- tekjum. Hér er því ekki gert ráð fyrir að sveitarfélög fái 100% jöfnun. Greiðsla tekjujöfnunarframlaga Lagt er til að tekjujöfnunarframlögin verði greidd í einu lagi líkt og gert hefur verið hingað til. Þjón ustuframlög Hlutverk þjónustuframlaganna verði að jafna mis- munandi útgjaldaþörf sveitarfélaga með sérstöku tilliti til stærðarhagkvæmni þeirra. Samkvæmt tekjustofnalög- unum er núverandi hlutverk þjónustuframlaganna það að úthluta framlögum „til sveitarfélaga sem skortir tekj- ur til að halda uppi þeirri þjónustu sem eðlilegt má telja að sveitarfélög af þeirri stærð veiti“. Tillögumar fela því í sér að meira verði horft á útgjaldaþörf sveitarfélaga heldur en þjónustustig. Ennfremur er gert ráð fyrir að horfið verði frá þeim skörpu skilum sem nú em í þjón- ustuframlögunum miðað við tiltekinn íbúafjölda. Talið er að eftirfarandi þættir (viðmiðanir) geti endur- speglað útgjaldaþörf sveitarfélaga: 1. íbúafjöldi 0 - 5 ára Endurspeglar útgjaldaþörf vegna leikskóla. 2. íbúafjöldi 6 - 15 ára Endurspeglar útgjaldaþörf t.d. vegna tónlistarskóla og æskulýðs- og íþróttamála. 3. íbúafjöldi 70 - 80 ára Endurspeglar útgjaldaþörf vegna ákveðinna þátta í öldrunarmálum. 4. íbúafjöldi 81 árs og yftr Endurspeglar útgjaldaþörf vegna ákveðinna þátta í öldmnarmálum. 5. Snjómokstur (vegalengdir ákveðinna gatna) Endurspeglar útgjaldaþörf vegna snjómoksturs. 6. Fjarlægðir. Vegalengdir, fjöldi km Endurspeglar útgjaldþörf vegna fjarlægða innan sveit- arfélags. 7. Vegalengdir skólaaksturs (fjöldi km) Endurspeglar kostnað við skólaakstur, heimavistir, mötuneyti og gæslu bama úr dreifbýli. 8. Kennslutímafjöldi í skólum Endurspeglar kostnað sveitarfélaga vegna gmnnskóla ef hugmyndir um yfirtöku sveitarfélaga á grunnskóla- kostnaði ríkisins verða að veruleika. I desember sl. var geftn út breyting á reglugerðinni um jöfnunarsjóðinn varðandi tekjujöfnunarframlögin í sam- ræmi við tillögumar. (Reglugerð nr. 643/1994). Kemur sú breyting til framkvæmda á næsta ári. Til þess að tillögumar varðandi þjónustuframlögin geti náð fram að ganga þarf að breyta jöfnunarsjóðskafla lag- anna um tekjustofna sveitarfélaga. Stefnt er að því að frumvarp um það efni verði lagt fram á Alþingi næsta haust og hljóti samþykki fyrir áramótin þannig að breyt- ingamar geti öðlast gildi í ársbyrjun 1996. Þótt tillögumar um þjónustuframlögin liggi fyrir á eftir að útfæra þær nánar í einstökum atriðum. Verður unnið að því á næstu mánuðum í samráði við Samband ís- lenskra sveitarfélaga. Nefnd um málefni meðlagsgreiðenda og meðlagsmóttakenda Stjóm sambandsins hefur tilnefnt Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, formann þess, og Magnús Karel Hannesson, oddvita Eyrarbakkahrepps, til þess að taka sæti í fimm manna nefnd sem skipuð hefur verið til þess að „leggja fram tillögur til úrbóta í málefnum meðlagsgreiðenda og meðlagsmóttakenda, sem miði var- anlega að því að fjárvöntun Inn- heimtustofnunar sveitarfélaga verði undir 300 millj. kr. á ári, til þess að ekki þurfi framar að taka lán vegna óinnheimtra meðlaga og að Jöfnun- arsjóður sveitarfélaga geti sinnt hlutverki sínu í framtíðinni", eins og segir í samkomulagi sambandsins og ríkisstjómarinnar frá 12. desem- ber sl. sem kynnt var í 6. tbl. 1994. Aðrir í nefndinni em Dögg Páls- dóttir, skrifstofustjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, til- nefnd af því, Ólafur Hjálmarsson, deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu, og tilnefndur af því og Ingvar Vikt- orsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, sem hefur verið skipaður formaður án tilnefningar. í áðurgreindu samkomulagi ríkis- stjómarinnar og stjómar sambands- ins frá 12. desember sl. segir m.a. að ríkisstjómin myndi beita sér fyrir því að tillögur nefndarinnar, sem fjallaði á síðasta ári um fjárhags- vanda Innheimtustofnunar sveitarfé- laga, er lúta að réttarstöðu krafna, skuldajöfnun og samningum við skuldara komi til framkvæmda sem fyrst til að bæta skil við stofnunina. 1 1 O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.