Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Side 55

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Side 55
HITAVEITUR • Verulegar leiðréttingar eiga sér nú stað í báðum bæj- unum vegna mismunandi kælingar vatnsins innan bæj- anna og virðist dreifing kælingarinnar svipuð í þeim báðum og skila allt að 30% lækkun hjá einstökum not- endum, sjá 5. og 6. skýringarmynd. • Greiðslujöfnun hefur augljóslega náðst þegar borin eru saman hús við svipaðar aðstæður, sjá 7. og 8. skýringar- mynd. • Fækkun hefúr orðið á notendum er notuðu óvenjulega lítið vatn sem er vísbending þess að fleiri viðskiptavinir leyfi sér nú betri hitun húsa sinna. • Aætlanir veitunnar um afslátt og áhrif vatnshitabreyt- ingarinnar við bæjarmörkin hafa gengið eftir og skilað 11,4% gjaldskrárlækkun til viðskiptavinanna, sjá 9. skýringarmynd. Framtíöarsýn Stjórn Hitaveitu Rangæinga hefur markað skýra stefnu um að veitan markvisst fylgist áfram með vatns- notkun og vatnshita í kerfinu með tilliti til að sanngimi og sem mestur jöfnuður ríki á milli notenda hitaveitunn- ar, óháð búsetu þeirra á orkuveitusvæðinu. Stjómin væntir þess jafnframt að leiðréttingarkerfið, HEILDARYFIRLIT AFSLÁTTAR sem er athyglisverð nýjung til lausnar á þeirri augljósu ósanngimi sem felst í afhendingu misheits vatns, stuðli að því að fleiri viðskiptavinir veitunnar fái notið fullrar hitunar húsa sinna í framtíðinni. Iðnaðarráðuneytið og Orkustofnun hafa fengið leið- réttingarkerfið til umfjöllunar og gefið því jákvæða um- sögn. 1 1 7

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.