Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 61
STJÓRNSÝSLA Bæjarstjórn Stefnumótun og ákvaröanataka 1 1 1 í 1 .. ~ L Fjármálasviö Fjarmal, stjórnsýsla og dagleg tramkvæmdastjórn Bæjarráö Ráólö kemur I staö: • bæjarráös - atvinnumálanefndar - landbúnaöarnefndar • rekstrarstjórnar Egilsbúöar - samstarfsnefndar þjónustusvæöis SSA Ráöiö tilnefnlr I: - Starfskjaranefnd - Stjórn vinnumiólunar Félagsmála- sviö Félagsmálaráö Ráöiö kemur f staö: - fólagsmálaráös - jafnréttisnefndar - húsnæöisnefndar - áfengisvamanefndar Ráöiö tilnefnir f: - stjórn Fjóröungssjúkra- húss Neskaupstaöar - rekstrarstjórn Breiöabliks - þjónustuhóp aldraöra Fræöslumálaráö Ráöiö kemur f staö: - skólanefndar - leikskólanefndar - tómstundaráös - menningarnefndar - safna-og sógunefndar Ráöiö tilnefnir f: - stjórn Náttúrustofu Austurlands Umhverfismála- sviö Skipulags-, byggingar- og umhverfismál Umhverfismálaráö Ráöiö kemur f staö: - byggingar- og skipulagsnefndar - umhverfismálanefndar Ráöiö kemur f staö: hafnarstjórnar Hafnarmála- sviö Framkvæmdastjorn hafnarinnar Hafnarmálaráö Auk ofangreindra nefnda raöa kýs bæjarstjórnin f: - almannavarnanefnd - kjörstjóm til alþingis- og sveitarstjómarkosninga - stjóm Sparisjóös Neskaupstaöar - stjóm Lifeyrissjóös Neskaupstaöar Skipurit sem sýnir hina nýju nefndaskipan í Neskaupstaö. Breytingar á nefndakerfi Neskaupstaðar Guðmundur Bjamason bœjarstjóri Hinn 1. mars 1996 var tekið upp nýtt nefndakerfi í Neskaupstað. Neskaupstaður er eitt reynslusveit- arfélaganna og er uppstokkun nefndakerfisins liður í stjómsýslutil- raunum. Samkvæmt hinu nýja kerfi fara fímm ráð með verksvið þeirra nefnda sem áður störfuðu. Þau eru bæjarráð, félagsmálaráð, fræðslu- málaráð, umhverfismálaráð og hafnarmálaráð. Á meðfylgjandi skipuriti sést starfssvið hvers ráðs og yfir hlutverk hvaða nefnda hvert ráð hefur tekið. Auk þess sem fram kemur á skipuritinu er sameiginleg heil- brigðisnefnd Reyðarfjarðarhrepps, Eskifjarðarkaupstaðar, Neskaup- staðar og Mjóafjarðarhrepps og kýs bæjarstjóm fulltrúa Neskaupstaðar í þá nefnd. Öllum ráðunum var sett skýrt er- indisbréf og fundir í ráðunum eru boðaðir með skriflegri dagskrá með tveggja sólarhringa fyrirvara. Gert er ráð fyrir 18 fundum í ráðunum á ári nema bæjarráði en þar er gert ráð fyrir 35 fundum. Ekki er komin nægjanleg reynsla á þetta kerfi þannig að hægt sé að draga af því endanlegar niðurstöður. Greinarhöfundur telur að þessar breytingar séu til góðs að mestu leyti og geri nefndakerfi bæjarins skilvirkara. Þó er ljóst að hætta get- ur verið á að umfjöllun um einstaka málaflokka verði útundan í ráðun- um og sú hefur verið reynslan hjá okkur. Mögulegt er að skipa starfs- hópa til að sinna ákveðnum verk- efnum tímabundið og koma þannig í veg fyrir að einstök málefni sitji á hakanum, og hefur einn slíkur hóp- ur verið skipaður. Það sem mér hefur fundist vera mest til bóta er það að boða fundina með skriflegri dagskrá. Það gerir fundina markvissari og nefndar- menn eru betur undirbúnir til að af- greiða þau mál sem til umfjöllunar eru. Einnig hefur komið berlega í ljós hversu mikilvægt það er að ráð- in hafi erindisbréf til að starfa eftir. Fimm fulltrúar sitja í hverju ráði að undanskildu bæjarráði. 1 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.06.1997)
https://timarit.is/issue/369078

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.06.1997)

Aðgerðir: