Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 65

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 65
sveitarfélaga frá 1992. í samninga- nefndum launanefndarinnar við Samflot bæjarstarfsmannafélaganna og kennarasamtakanna auk samn- inganefnda við ýmis verkalýðsfé- lög. Þórir á sæti í vinnu- og ráðgjafar- hópi AS/400 tölvunotenda sveitarfé- laga og var nýverið skipaður í nefnd sveitarfélaganna um lífeyrissjóðs- mál. Sambýliskona Þóris er Jónína H. Hjaltadóttir uppeldisfræðingur og eiga þau þrjú böm. Rúnar Vífilsson skóla- og menningarfulltrúi í Isafjarðarbæ Rúnar Vífils- son, skólastjóri í Bolungarvík, hefur verið ráð- inn skóla- og menningarfull- trúi í Isafjarð- arbæ frá 1. sept- ember 1996, en skóla- og menning- arfulltrúi er sviðsstjóri yfir einu af sex sviðum samkvæmt hinu nýja stjómskipulagi Isafjarðarbæjar. Rúnar er fæddur 23. maí 1956. Foreldrar hans eru Dúfa Stefáns- dóttir og Vífill Búason, bændur að Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1977, prófi frá Kennaraháskóla Islands 1981 og stundaði nám í stjómmála- fræði og sagnfræði við Háskóla ís- lands 1982-1987. Rúnar kenndi við gmnnskólann á ísafirði frá 1987 til 1991 en gerðist þá skólastjóri við grunnskólann í Bolungarvík. Rúnar átti sæti í bæjarstjóm ísa- fjarðar árin 1990 til 1994 og á sæti í bæjarstjóm Bolungarvíkur frá 1994. Rúnar á eitt bam með fyrri sam- býliskonu, en núverandi sambýlis- kona er Margrét Stefánsdóttir hjúkr- unarfræðingur. 1 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.