Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 64

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 64
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Þórunn Gestsdóttir aðstoðarmaður bæjar- stjóra í Isafjarðarbæ Þórunn Gests- dóttir var ráðin til starfa sem upplýsinga- og ferðamálafulltrúi ísafjarðarbæjar frá 1. mars 1996 og frá og með 1. júní sama ár hjá Isafjarðarbæ hinum nýja. Frá desember 1996 var hún ráðin aðstoðarmaður bæjarstjóra til loka yfirstandandi kjörtímabils. Þórunn er fædd í Reykjavík 29. ágúst 1941 og eru foreldrar hennar Hjördís Guðmundsdóttir og Gestur Benediktsson veitingaþjónn. Hún lauk próft frá Kvennaskólan- um í Reykjavík 1958, frá Leiðsögu- mannaskólanum 1970 og prófi frá Markaðsskóla fslands 1989. Þórunn starfaði hjá Landsbanka íslands 1958-1959, var flugfreyja hjá Loftleiðuin 1960-1962, leið- sögumaður 1975-1976, blaðamaður á Vísi og DV 1980-1986, ritstjóri Vikunnar 1986-1988 og vann að dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu. Sl. átta ár hefur hún starfað við útgáfu- og ritstjórastarf við ferðatímaritið Farvís-Afangar. Þórunn var varaborgarfulltrúi í Reykjavík fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1978-1990, átti um skeið sæti í ferðamálanefnd og í stjórn sjúkra- stofnana, sat í umhverfismálaráði 1986-1994 og var formaður jafn- réttisnefndar sömu ár. Þórunn var formaður Landssam- bands sjálfstæðiskvenna 1985-1989 og átti sömu ár sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur starfað í Lionshreyfingunni sem svæðisstjóri, kynningarstjóri og rit- stjóri Lion um fimm ára skeið. Hún er formaður í fræðsluráði ferðaþjón- ustunnar og á sæti í útvarpsráði. Þórunn á fimm uppkomin böm. Þórir Sveinsson fjármálastjóri Isafjarðarbæjar l og frá l.j júní 1996 fjármálastjóri ísafjarðarbæjar. Þórir er fæddur í Reykjavík 21. febrúar 1953 og eru foreldrar hans Thea Þórðardóttir húsfreyja og Sveinn Eiríksson málari. Þórir lauk verslunarskólaprófi frá Verslunarskóla Islands 1972, stúd- entsprófi frá hagfræðisviði frá sama skóla 1974 og viðskiptafræðiprófi á fjármálasviði frá Háskóla Islands 1978. Hann starfaði hjá Skipaútgerð rík- isins samhliða námi á árinu 1977, sem viðskiptafræðingur hjá fyrir- tækinu 1978-1983, framkvæmda- stjóri markaðs- og flutningasviðs þess 1983-1991 og forstöðumaður markaðs- og áætlanasviðs 1991 þar til hann tók við starfi fjármálastjóra Isafjarðarkaupstaðar. Þórir hefur gegnt margvíslegum félagsstörfum jafnt með námi sem eftir nám. Hann var ritstjóri Versl- unarskólablaðsins 1972 og á há- skólaárunum formaður NESU á Is- landi, samtaka norrænna viðskipta- fræðinema, í stjórn Bridgefélags Kópavogs sem gjaldkeri og formað- ur á árunum 1978-1982, í stjórn Húseigendafélagsins frá 1990 sem gjaldkeri, í stjóm og sem formaður Sjóstangaveiðifélags Isafjarðar frá 1993. Landsformaður Landssam- bands sjóstangaveiðifélaga 1995 og í stjóm þeirra samtaka síðan. Hann hefur setið í varastjóm og tekið þátt í starfi Launanefndar EGLA -röð ogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 1 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.