Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 19

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 19
FERÐAMAL Síldarvagnar í Djúpavík og verksmiöjan í baksýn, en á Hótel Djúpavík er boöin leiösögn um hana. Besta myndin í Ijósmyndasamkeppni héraösnefndar sumariö 1996. Ljósm. Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir. bók með völdum þjóðsögum úr Strandasýslu. Bókin ber nafnið Ægishjálmur, eftir galdrastaf sem verið hefur merki sýslunnar frá 1930 og er tekin saman af Magnúsi Rafnssyni, bókmenntafræð- ingi á Bakka í Bjarnarfirði. Verkefnið er nátengt ferða- þjónustuátakinu, enda útgáfan miðuð við að bókin sé að- gengileg ferðamönnum jafnt sem heimamönnum. Skemmtigildið réð mestu um val sagnanna, söguslóðirnar eru merktar á uppdrætti, brot- ið miðast við hanskahólf í smærri bílum og ritið er í kiljuformi. Bókinni hefur ver- ið vel tekið, enda er verðinu stillt svo mjög í hóf að hér- aðsnefnd hagnast ekki á fram- takinu fyrr en síðasta eintakið selst. III. Bjart framundan Vissulega er ekki sjálfgefið að Héraðsnefnd Stranda- sýslu standi straum af kostnaði við skipulag ferðaþjón- ustu um aldur og ævi. Þau sjónarmið sem nú eru helst uppi eru að eðlilegt megi teljast að nefndin standi fyrir afmörkuðum verkefnum, stefnumótun og ákveðnu brautryðjendastarfí. Æskilegra sé þó að ferðaþjónustuað- ilar taki sjálfir að sér forustuhlutverk í málaflokknum í framtíðinni. Með verkefninu leggur héraðsnefndin sitt af mörkum, enda hagsmunamál allra íbúa að ferðaþjónusta á svæðinu sé öflug og vönduð. Sérhvert starf skiptir verulegu máli í jafn fámennu samfélagi og Strandir eru. Nœstu skref Itéraðsnefndar I framhaldi af þeirri áherslu sem lögð var á uppbyggingu afþreyingar í sumar hefur mótast tillaga sem nú er á stefnuskrá héraðsnefndar. 1 stuttu máli er hún á þá leið að nefndin standi að verkefninu Ferðaþjónusta og þjóðmenn- ing í tvö ár til viðbótar. A næsta ári er ætlunin að leggja áherslu á að bæta upplýsinga- þjónustu innan sýslu, merkja staði og gönguleiðir, gefa út bæklinga fyrir ferðamenn sem komnir eru á staðinn o.s.frv. Síðasta árið verður sýslan svo kynnt á markvissan og fjöl- breyttan hátt sem áhugaverður áningarstaður fyrir þá ferða- menn sem héraðsnefnd vill höfða til. Með þessu móti virðist for- Hólmvíkingur á tiræöisaldri fæst viö net í fjörunni. Einar Hansen varö landskunnur 1963 þegar hann rakst á risavaxna leöurskjaldböku úti á Húnaflóa og dró hana til lands. Ljósm. Ásdís Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.