Morgunblaðið - 02.12.2011, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 2011
Á laugardag kl. 14 verða haldnir
minningartónleikar í Dómkirkjunni í
Reykjavík um Ástu Einarson píanó-
leikara. Ásta var á fyrri hluta síð-
ustu aldar einn af helstu píanóleik-
urum landsins, ýmist sem einleikari
eða meðleikari söngvara og kóra.
Hún kenndi einnig píanóleik frá
aldamótum 1900 og fram undir
miðja öldina.
Á tónleikunum verða leikin og
sungin mörg af uppáhaldslögum
Ástu, ýmist eftir föðurbróður henn-
ar Sveinbjörn Sveinbjörnsson, vini
hennar og samstarfsmenn, þá Árna
Thorsteinson og Sigfús Einarsson,
eða erlendu tónskáldin Grieg, Schu-
bert, Chopin, Sibelius og Mozart.
Fram koma Sigríður Ósk Kristjáns-
dóttir messósópran, Andri Björn
Róbertsson bassabarítón, Guðrún
Dalía Salómonsdóttir píanóleikari og
Magnús Ragnarsson organisti og
kórstjóri.
Ásta Sigríður Einarson, fædd
Sveinbjörnsson, lærði ung að leika á
píanó, fyrst í Reykjavík hjá Ástríði
Melsted, eiginkonu Sigurðar Mel-
sted forstöðumanns Prestaskólans,
og fósturdóttur þeirra Önnu Pét-
ursson. Hjá Sveinbirni Sveinbjörns-
syni tónskáldi og föðurbróður sínum
dvaldi Ásta veturinn 1899-1900 í Ed-
inborg og naut tilsagnar hans í pí-
anóleik. Hún kom fyrst fram í Dóm-
kirkjunni 22. ágúst 1895, þá tæplega
18 ára gömul, á tónleikum með
þýskri söngkonu, Auguste Heusler.
Ásta næstu þrjá áratugi var Ásta
sem einn af helstu píanóleikurum
landsins, ýmist sem einleikari eða
meðleikari söngvara og kóra. Þá lék
hún gjarnan undir í árdögum kvik-
mynda í Reykjavík og kenndi einnig
píanóleik frá aldamótum og fram
undir miðja síðustu öld. Hún lést í
Reykjavík liðlega áttræð 27. mars
1959.
Morgunblaðið/Kristinn
Minning Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Andri Björn Róbertsson og Guðrún
Dalía Salómonsdóttir.
Ástu
Einarson
minnst
Minningartón-
leikar í Dómkirkj-
unni á laugardag
Á desem-
bersýningu Stúd-
íós Stafns verða
sýndar vatns-
litamyndir eftir
Hafstein Aust-
mann, en sýn-
ingin hefst á
laugardag. Verk-
in, sem eru ný,
hafa verið á sýn-
ingunni „Is-
landske modernister og Kai Niel-
sen“ í SAK Kunstbygning í
Danmörku frá sumarlokum.
Stúdíó Stafn er í Ingólfsstræti 6.
Sýningin hefst á laugardag og
stendur til 10. desember.
Hafsteinn í
Stafni
Hafsteinn
Austmann
Heimsljós (Stóra sviðið)
Mán 26/12 kl. 19:30
Frums.
Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn
Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn
Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn
Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn
Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn
Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn
Frumsýnt annan í jólum 2011
Svartur hundur prestsins (Kassinn)
Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Fös 9/12 kl. 19:30 30.s. Lau 10/12 kl. 19:30 31.s.
Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 3/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00
Lau 3/12 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00
Lau 3/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 14:30
Sun 4/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00
Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00
Sun 4/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 14:30
Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð!
Hreinsun (Stóra sviðið)
Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 6/1 kl. 19:30 17.sýn
Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn
Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn
Atriði í sýningunni geta vakið óhug.
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Mið 28/12 kl. 13:30 Frums. Fös 30/12 kl. 13:30 4.sýn Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn
Fim 29/12 kl. 13:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 15:00 5.sýn
Fim 29/12 kl. 15:00 3.sýn Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn
Hjartnæm og fjörmikil sýning
Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00
Síðustu sýningar!
Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 3/12 kl. 22:00 9.sýn
Miðasala sími: 571 5900
ALVÖRUMENN
“Hér er valinn maður í hverju rúmi...
Leikurinn er upp á fimm stjörnur.”
-Elísabet Brekkan, Fréttablaðið.
- harpa alþýðunnar
FÖS 25/11
L AU 26/11
FÖS 02 /12
FÖS 09/12
L AU 10/12
FÖS 30/12
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00 NÝ SÝNING
Ö
Gyllti drekinn – „Reglulega spennandi sýning“ EB, Fbl
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 15/1 kl. 14:00
Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00
Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00
Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00
Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00
Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið)
Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Fim 19/1 kl. 20:00
Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 8/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 20:00
Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Fim 12/1 kl. 20:00
Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 19:00
Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Gyllti drekinn (Nýja sviðið)
Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Lau 10/12 kl. 20:00 Fim 15/12 kl. 20:00
Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 11/12 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00
5 leikara, 17 hlutverk og banvæn tannpína. sýningum lýkur fyrir jól
Elsku barn (Nýja Sviðið)
Fös 2/12 kl. 20:00 3.k Fös 9/12 kl. 20:00 5.k
Lau 3/12 kl. 20:00 4.k Lau 17/12 kl. 20:00 aukas
Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári. Aðeins þessar sýningar
Jesús litli (Litla svið)
Sun 4/12 kl. 20:00 6.k Sun 11/12 kl. 17:00 aukas Fim 15/12 kl. 20:00
Mið 7/12 kl. 20:00 7.k Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00
Fim 8/12 kl. 20:00 8.k Mið 14/12 kl. 20:00 Sun 18/12 kl. 20:00
Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Aðeins sýnt fram að jólum
Hjónabandssæla
Fös 02 des. kl 20 Ö
Fös 09 des. kl 20
Lau 10 des. kl 20 Ö
Sun 11 des. kl 20
Fös 06 jan. kl 20
Lau 07 jan. kl 20
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Lau 03 des kl 22.30 Ö
Fim 08 des kl 22.30
Fim 15 des kl 20.00 aukas
Fös 16 des kl 22.30aukas Ö
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Saga þjóðar (Samkomuhúsið)
Fös 2/12 kl. 20:00 ný aukas Lau 3/12 kl. 20:00 7.s Lau 10/12 kl. 20:00 síðasta
sýn
Saknað (Rýmið)
Lau 3/12 kl. 19:00 síðasta sýn
Ný íslensk sýning
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið)
Fös 13/1 kl. 20:00
Lau 21/1 kl. 16:00
Fös 27/1 kl. 20:00
LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið)
Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00
KK & Ellen - Aðventutónleikar
Fös 2/12 kl. 20:00
aukatónleikar
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Eftir Lokin
Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 3/12 kl. 20:00
Söngleikir með Margréti Eir
Lau 10/12 kl. 20:00
Salon
Mán 5/12 kl. 20:30
Mán12/12 kl. 20:30
Þri 13/12 kl. 20:30
TASS tónleikar
Fim 8/12 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Örfá sæti laus
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050
Stjórnandi: Matthew Halls
Einsöngvarar: Susan Gritton, Robin Blaze, James Oxley,
Matthew Brook
Kór Áskirkju og Hljómeyki
Kórstjóri: Magnús Ragnarsson
G.F. Händel: Messías
Aðventutónleikar, Messías Fös. 2.12. kl. 19:30 -Uppselt
Stjórnandi: Hannu Lintu
Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 1, Sinfónía nr. 2 og
Sinfónía nr. 3, Eroica
Beethoven-hringurinn I Mið. 7.12. kl. 19:30
Beethoven-hringurinn II Fös. 9.12. kl. 19:30
Stjórnandi: Hannu Lintu
Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 4, Sinfónía nr. 5 og
Örlagasinfónían