Morgunblaðið - 08.12.2011, Qupperneq 19
FRÉTTIR 19Erlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2011
Neðri deild franska þingsins hefur
samþykkt ályktun um að stefna beri
að því að uppræta vændi í Frakk-
landi og búist er við að á næstunni
verði lagt fram frumvarp til laga um
bann við vændiskaupum.
Neðri deildin samþykkti tillögu
þingnefndar um ályktun þess efnis
að stefna beri að „þjóðfélagi án
vændis“. Búist er við að þingmenn í
nefndinni leggi síðan fram frumvarp
um að vændiskaup verði gerð refsi-
verð. Nefndin hefur lagt til að
vændiskaup varði allt að sex mánaða
fangelsi og sekt, að andvirði 3.000
evrum, jafnvirði 480.000 króna.
Vændi er ekki bannað með lögum
í Frakklandi þótt ýmis tengd starf-
semi sé refsiverð, svo sem hórmang
og rekstur vændishúsa.
Samtök, sem berjast gegn man-
sali, hafa beitt sér fyrir því að
vændiskaup verði gerð refsiverð.
Fréttastofan AFP hefur eftir for-
manni samtakanna að ekki sé vitað
hvort nægur stuðningur sé á þinginu
við þá tillögu þótt þingsályktunin
hafi verið samþykkt.
Áætlað er að um 20.000 manns
stundi vændi í Frakklandi, að sögn
AFP.
Vændi heimilað og sett hafa
verið lög um eftirlit með því
Sett hafa verið lög til að
takmarka vændi
Vændi bannað
Spánn
Vændi leyft en hórmang
er bannað
Frakkland Hórmang varðar
sekt, að andvirði 3.750 evrum
(600.000 kr.) og allt að
tveggja mánaða fangelsi
Þýskaland
Vændi heimilað ef það er stundað af
frjálsum vilja
Heimild: ide
Ítalía Vændi og vændiskaup varða tveggja
vikna fangelsi og sekt að andvirði 3.000 evrum
(480.000 kr.)
Svíþjóð
Noregur
Ísland
Vændiskaup
refsiverð en
ekki vændi
Svíþjóð, Noregur
og Ísland
Finnland
Vændiskaup
varða allt að sex
mánaða fangelsi
Belgía & Holland
Vændi heimilað
Austurríki
Ekki viðurkennt sem
atvinnugrein, en settar
hafa verið reglur:
vændiskonur þurfa að
skrá sig hjá lögreglu og
heilbrigðisyfirvöldum
Grikkland Sérstakt
leyfi þarf til að starfa í
löglegum
vændishúsum
VÆNDI
Í EVRÓPU
Vilja banna vændiskaup
Herman Van
Rompuy, forseti
leiðtogaráðs
Evrópusam-
bandsins, hefur
lagt til að reynt
verði að greiða
úr skuldavanda
evrulanda með
því að herða
reglur sam-
bandsins án þess
breyta Lissabon-sáttmálanum.
Breytingar á sáttmálanum tækju
langan tíma þar sem þjóðþing allra
aðildarlandanna þyrftu að sam-
þykkja þær, auk þess sem líklegt er
að breytingunum yrði hafnað í
þjóðaratkvæðagreiðslum. Rompuy
vill komast hjá þessum pólitíska
vanda með því að breyta aðeins
bókun við Lissabon-sáttmálann, að
því er fram kemur á fréttavef BBC.
Danska blaðið Politiken telur þó
líklegt að Angela Merkel, kanslari
Þýskalands, hafni tillögu Rompuys.
Hún hefur beitt sér fyrir breyt-
ingum á sáttmálanum.
Reglur verði hertar
án breytinga á
sáttmálanum
EVRÓPUSAMBANDIÐ
Herman Van
Rompuy
fá sent sms-frímerki sem gildir fyrir
allt að fimmtíu sendingar. Kostnaður-
inn gjaldfærist á símreikning sendanda.
Á hverju ári flytjum við jólagjafir á
milli ættingja og vina frá öllum
landshornum. Dreifikerfi Póstsins
iðar af lífi þegar gjafirnar fara að
láta sjá sig á pósthúsum landsins.
Pósturinn kemur þeim heim að
dyrum viðtakanda, sem er einmitt
einu skrefi frá jólatrénu.
Það skiptir engu málið hvað gjöfin
er stór, Pósturinn kemur henni til
Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig
sokkapar eða falleg bók. Það er
hugurinn sem skiptir máli.
Sendu hug þinn með Póstinum
– heim að dyrum.
p
Sendum gleði Hafðu Póstinn
Það er hugurinn sem skiptir máli.
Pósturinn
postur@postur.is
Sendum jó
lin!
www.postur.is
H
V
ÍTA
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
–
11–2
3
90
Kimmidoll
á Íslandi
Ármúla 38 | Sími 588 5011
AKIKO
„Enlightenment“
My spirit is wise and
knowledgeable