Morgunblaðið - 08.12.2011, Page 31

Morgunblaðið - 08.12.2011, Page 31
DAGBÓK 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HJÁLP, ÉG Á EFTIR AÐ KLESSA Á ÞIG ÞAÐ ER ENGINN TÍMI TIL AÐ BEYGJA! ÞAÐ VERÐUR ÁREKSTUR! ÁI ÉG MYNDI HRINGJA Á SKJALDBÖKUSJÚKRABÍLINN EN ÞAÐ GÆTI TEKIÐ MARGAR VIKUR ÞETTA ER SÍÐASTI LEIKURINN OKKAR, REYNUM NÚ AÐ VINNA! REYNDU ÞÁ AÐ SPILA EINS VEL OG ÞÚ GETUR ALLTAF ÞARFTU AÐ VERA MEÐ KALDHÆÐNI! HRÓLFUR, HVAÐ LANGAR ÞIG AÐ GERA Í DAG? HVAÐ SEGIRÐU UM AÐ FARA AFTUR Í LEIKINN „TELDU UPP UPPÁHALDS MATINN ÞINN” Í GÆR ÞÁ TÓK ÞETTA ALLAN DAGINN Í DAG ER KOMIÐ AÐ MÉR! ÞANNIG AÐ ÖLL ÞESSI VÖRUMERKI KOMA HINGAÐ TIL AÐ TALA UM VANDAMÁL SÍN? JÁ ÞARNA ER SÆTA STARBUCKS GELLAN, HVAÐ GÆTI SVO SEM VERIÐ AÐ PLAGA HANA? MIG DREYMIR REGLULEGA AÐ ÉG SÉ NAKIN Á KAFFIHÚSI OG HAFI EKKERT NEMA HÁRIÐ MITT TIL AÐ SKÝLA NEKT MINNI MIG LANGAR AÐ SKIPTA YFIR Í VINNU ÞAR SEM ÉG ÞARF EKKI AÐ UMGANGAST FÓLK Á HVERJUM DEGI MIG LANGAR AÐ KOMA Á LAGGIRNAR NETFYRIRTÆKI, EITTHVAÐ SEM ÉG GET UNNIÐ VIÐ HEIMA ÉR ER EINMANA ÞÚ ERT BARA BÚIN AÐ VERA ÞARNA UPPI Í 20 MÍNÚTUR!? ENGINN MÁ STÖÐVA MIG! HANN VEIT EKKI AÐ ÉG ER KÓNGULÓAR- MAÐURINN EN ÞAÐ ÚTSKÝRIR EKKI AF HVERJU HANN KÝLDI MIG ÞETTA TÓKST! NÚNA HEF ÉG FULLA STJÓRN Á IRON MAN ÞETTA ER ALVÖRU VANDAMÁL Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, göngu- hópur kl. 10.30, myndlist og prjónakaffi kl. 13, bókm.klúbbur kl. 13.15, jóga kl. 18. Fyrirlestur um Dani, Íris Ellenberger flytur erindi byggt á doktorsverkefni sínu um Dani á Íslandi kl. 14. Felix Bergsson flytur lög af nýútkominni plötu sinni kl. 14.45. Árskógar 4 | Handav/smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Myndlist kl. 13.30. Boðinn | Handavinna kl. 9.05. Vatns- leikfimi lok. hópur kl. 9.15. Stólaleikfimi kl. 10. Tréútskurður kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bókband, leikfimi, handavinna. Jólafagnaður kl. 18. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, dagblöð/lestur kl. 10 á 2. hæð, upplestur í handavstofu kl. 14. Listamaður mán- aðarins. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11, bænastund kl. 12. Félag eldri borgara í Kópavogi | Gleði- gjafarnir í Gullsmára fös. 9. desember kl. 14. Sturla Guðbjarnason stjórnar söng og spilar undir. Ókeypis aðgangur. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 14. Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn- aður kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13, bingó kl. 13.30, myndlist kl. 16.10. Á morgun, 9. des kl. 14 verður aðventufagnaður í Gjá- bakka með góðri dagskrá og hátíðarkaffi. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9, ganga kl. 10, handavinna og brids kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl. 9. Biljard í Selinu kl. 10. Kaffi í krók kl. 10.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kl. 14. Hlé á dansinum fram í janúar. Ath. síðasti skráningardagur fyrir jólahlaðborðið sem verður á morgun föstudag. Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund umsj. Þórey Dögg Jónsd. djákni kl. 10.30. Félag heyrnarlausra umsj. Anna Jóna kl. 11. Frá hád. eru vinnustofur opnar, m.a perlusaumur. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leik- fimi kl. 9.15, botsía kl. 10.30, postulín kl. 13, félagsvist kl. 13.30, tímapant. á hár- greiðslust. s. 8946856. Hraunsel | Qi gong kl. 10, dýnuæfingar Bjarkarhúsi kl. 11.20, glerskurður kl. 13, pílukast og félagsvist kl. 13.30, vatns- leikfimi Ásvallalaug kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10, hann- yrðir kl. 13, félagsvist kl. 13.30, kaffisala í hléi. Hæðargarður 31 | Hringborðið kl. 8.50, myndlist kl. 9, morgunandakt kl. 9.30, leikfimi kl. 10, spjallhópur Þegar amma var ung kl. 10.50, sönghópur Hjördísar Geirs kl. 13.30, línudans Ingu kl. 15. Re- bekka Jónsdóttir kynnir og selur heima- prjónaðar lopapeysur, vettlinga, sokka o.fl. kl. 12-16. Íþróttafélagið Glóð | Ringo kl. 17, línu- dans hópur III kl. 18, hópur IV (byrjendur) kl. 19 í Kópavogsskóla. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi á morgun kl. 9.30 og listasmiðjan kl. 13.30 á Korpúlfsstöðum. Laugarneskirkja | Sr. Bjarni Karlsson les upp úr nýútkominni samtalsbók Bjargar Árnadóttur við þau hjónin sr. Jónu Hrönn Bolladóttur, í kirkjunni kl. 14. Börn úr Tón- skóla Sigursveins flytja tónlist. Sigurbjörn Þorkelsson leiðir stundina. Veitingar í safnaðarheimilinu á eftir. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Handa- vinna kl. 9/13. Upplestur kl. 11. Leirlist kl. 9/13. Botsía kl. 10. Vesturgata 7 | Setustofa kl. 9, handa- vinna/Tiffanys kl. 9.15, leikfimi kl. 10.30, kertaskreytingar kl. 13, kóræfing kl. 13. Fös. 9. des. verður félagsmiðstöðin lokuð frá kl. 13 vegna undirbúnings jólafagnaðar sem hefst kl. 17. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók- band og postulín kl. 9, botsía kl. 10, upp- lestur kl. 12.30, handavinna, spilað og stóladans kl. 13. Kvennakórinn Senjórítur syngja í kaffitímanum. Þórðarsveigur 3 | Jólabingó 9. des. kl. 13.30. Davíð Hjálmar Haraldsson get-ur brosað breitt þessa dag- ana ef marka má vísu sem hann setti saman um sjálfan sig og útlit- ið: Tannhvíttun ég fína fékk í gær og fælist ekki lengur hríð og rosa. Á umhverfið nú ofurbirtu slær en eilítið er þreytandi að brosa. Það getur verið gaman að blaða í Íslenskri fyndni. Stundum eru brandararnir einkar ófyndnir, en oftast má brosa út í annað – ef ekki bæði. Þar má finna vísuna: Arkipela- yfir -gus öðling sigla náði; -fjöllin Káka- fram við -sus- fólkorrustu háði. Og kunna vísu eða slitru eftir Elías Mar, sem hann nefndi Vísu um Jósep í bókinni Speglun sem kom út árið 1977: Anta- jafnan etur -bus einnig Pega- ríður -sus, spíri- því ei teygar -tus Thorla- kappinn frækn -cius. K.N. orti á sínum tíma um „Póli- tíkusinn“: Mér geðjast ekki þessi þóttasvipur, né þetta glott ég kann ei heldur við, og eitt er víst, að hann er gallagripur, sem galla sótti í þriðja og fjórða lið. En hitt er rétt, að hann er nógu lipur við höfðingjana og blessað kvenfólkið. Ég trúað gæti í þennan hærða haus, að heilann vanti og þar sé skrúfa laus. Að síðustu er í Íslenskri fyndni vísa sem er umsjónarmanni mjög að skapi: Eg hef beðið uppdubbuð allan þennan vetur og beðið þess, að góður guð gæfi mér hann Pétur. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af brosi og slitrum Hálkan er hættuleg Það þarf að salta eða sandbera gangstéttir borgarinnar betur og enn harðnar snjórinn undir fótum vegfarenda og svellin aukast í frostinu. Telur hin ofurfrjálslynda, umhirðulitla borgarstjórn að það sé sparnaður að halda að sér höndum og láta þar af leiðandi beinbrot fólks og önnur meiðsli valda hér vinnutapi og kostnaði í heilbrigðiskerfinu? Er Gnarrinum sama um borgarbúa? Jón Valur Jensson. Velvakandi Ást er… … þegar þú finnur næstum því fyrir nærveru hans. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.