Morgunblaðið - 08.12.2011, Side 33

Morgunblaðið - 08.12.2011, Side 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2011 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Þjóðminjasafn Íslands stendur um þessar mundir fyrir söfnun heimilda um siði og venjur í framhalds- og menntaskólum fyrr og nú. Tilgang- urinn með söfnuninni er að kynnast þeirri menningu sem ríkti meðal nemenda frá um 1940 til dagsins í dag. Söfnunin er jafnframt hluti af meistaraverkefni í þjóðfræði við Há- skóla Íslands. „Ástæða þess að ég fór að rann- saka skólasiði er að ég hafði mjög gaman af þeirri upplifun sem ég fór sjálf í gegnum í framhaldsskóla. Þeg- ar ég átti að fara að ákveða hvað mig langaði að skrifa um í BA-ritgerðinni þá fannst mér þetta mjög áhugavert svið auk þess sem mjög lítið hefur verið skrifað um það fram að þessu. Mér fannst því vanta fræðilega um- fjöllun um siðina eins og þeir eru á Ís- landi,“ segir Cilia Úlfsdóttir, meist- aranemi í þjóðfræði við HÍ. Aðspurð segist Cilia hafa beint sjónum sínum að skólasiðum MR í BA-ritgerð sinni, en núna séu mun fleiri skólar til skoð- unar. „Í raun má segja að hver skóli myndi sitt einstaka samfélag með sín- um siðum.“ Að sögn Ciliu var spurningaskrá nýlega send til framhaldsskólanna í landinu til þess að fá upplýsingar um þær hefðir sem tíðkast í dag. Segist hún binda miklar vonir við að nem- endur muni taka vel í að svara spurn- ingunum. „En frásagnir nemenda verða með tíð og tíma ómetanlegar heimildir um lífið í skólunum,“ segir Cilia og tekur fram að jafnframt væri dýrmætt að fá upplýsingar frá út- skrifuðum nemendum frá fyrri árum. „Þeir sem gætu hugsað sér að taka þátt í þjóðháttasöfnuninni og leggja um leið sitt af mörkum við að varð- veita mikilvæga þekkingu úr sínum gamla framhalds- eða menntaskóla, sem annars er hætt við að fari for- görðum, geta sett sig í samband við Þjóðminjasafnið eða nálgast spurn- ingaskrána á vef safnsins,“ segir Cilia. Allar nánari upplýsingar um söfnunina eru veittar hjá Þjóðminja- safninu í síma: 530-2273. Ennfremur er hægt að senda fyrirspurnir á net- fangið: agust@thjodminjasafn.is. Leitað til nem- enda  Framhaldsskóla- siðir fyrr og nú Tollering Busavígsla í Menntaskólanum í Reykjavík haustið 1921. Verið er að tollera Pál Helgason. Myndin er í Ljósmyndasafni Íslands. Ljósmynd/Helga Krabbe Rúmlega 300 fræðimenn hafa skrifað undir áskorun til borg- arstjórans í Flór- ens um að stöðva verkefni sem miðar að því að finna meint meistaraverk eftir Leonardo da Vinci bak við fresku eftir annan listamann frá endurreisnartímanum, Giorgio Vasari, í ráðhúsi borgarinnar. Da Vinci var fenginn til að mála verkið á vegginn árið 1503 en margir telja Vasari síðan hafa málað yfir það. Verkefnið nýtur meðal annars stuðnings borgarstjórans og Nat- ional Geographic en fræðimönn- unum var nóg boðið þegar tekið var að bora í verk Vasaris, til að leita að ummerkjum um eldra verkið. Umdeild leit að listaverki Giorgio Vasari (1511-1574). Heimsljós (Stóra sviðið) Mán 26/12 kl. 19:30 Frums. Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fös 9/12 kl. 19:30 30.s. Fim 12/1 kl. 19:30 34.s Lau 21/1 kl. 19:30 38.s Lau 10/12 kl. 19:30 31.s. Fös 13/1 kl. 19:30 35.s Fös 27/1 kl. 19:30 39.s Lau 7/1 kl. 19:30 32.s Fim 19/1 kl. 19:30 36.s Lau 28/1 kl. 19:30 40.s Sun 8/1 kl. 19:30 33.s Fös 20/1 kl. 19:30 37.s Sun 29/1 kl. 19:30 41.s Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð! Hreinsun (Stóra sviðið) Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn Fös 6/1 kl. 19:30 17.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Mið 28/12 kl. 13:30 Frums. Fös 30/12 kl. 13:30 4.sýn Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn Fim 29/12 kl. 13:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 15:00 5.sýn Fim 29/12 kl. 15:00 3.sýn Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn Hjartnæm og fjörmikil sýning Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 10/12 kl. 22:00 Síðustu sýningar! On Misunderstanding (Kassinn) Mið 28/12 kl. 19:30 Frums. Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 3.sýn Frumsýnt 28.desember Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 FÖS 30/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 NÝ SÝNING Ö Gyllti drekinn – „Reglulega spennandi sýning“ EB, Fbl Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00 Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 8/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 20:00 Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 27/1 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Fim 19/1 kl. 20:00 Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 19:00 Lau 10/12 kl. 19:00 Lau 7/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 11/12 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 20:00 Fim 15/12 kl. 20:00 5 leikara, 17 hlutverk og banvæn tannpína. sýningum lýkur fyrir jól Elsku barn (Nýja Sviðið) Fös 9/12 kl. 20:00 5.k Lau 17/12 kl. 20:00 aukas Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári. Aðeins þessar sýningar Jesús litli (Litla svið) Fim 8/12 kl. 20:00 8.k Mið 14/12 kl. 20:00 Sun 18/12 kl. 20:00 Sun 11/12 kl. 17:00 aukas Fim 15/12 kl. 20:00 Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Aðeins sýnt fram að jólum Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Saga þjóðar (Samkomuhúsið) Lau 10/12 kl. 20:00 síðasta sýn Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Söngleikir með Margréti Eir Lau 10/12 kl. 20:00 Salon Mán12/12 kl. 20:30 Þri 13/12 kl. 20:30 TASS tónleikar Fim 8/12 kl. 20:00 Póker Fim 5/1 kl. 20:00 Fös 6/1 kl. 20:00 Lau 7/1 kl. 20:00 Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 20:00 Leikhópurinn Fullt Hús kynnir Póker eftir Patrick Marber Sinfóníuhljómsveit Íslands Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050 Stjórnandi: Hannu Lintu Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 1, Sinfónía nr. 2 og Sinfónía nr. 3, Eroica Beethoven-hringurinn I Mið. 7.12. kl. 19:30 Beethoven-hringurinn II Fös. 9.12. kl. 19:30 Stjórnandi: Hannu Lintu Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 4, Sinfónía nr. 5, Örlagasinfónían Árni Heimir Ingólsfsson kynnir efnisskrá tónleikana í tali og tónum. Frítt inn og allir velkomnir. Tónleikakynning í Eldborg - Fim. 7.12 og 9.12 kl. 18.30 Hjónabandssæla Fös 09 des. kl 20 Lau 10 des. kl 20 Ö Sun 11 des. kl 20 Fös 30 des. kl 20Aukasýn Fös 06 jan. kl 20 Lau 07 jan. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fim 08 des kl 22.30 Fim 15 des kl 20.00 aukas Fös 16 des kl 22.30 aukas Ö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.