Morgunblaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 33
Segir þar að Reitir hafi nýverið verið seldir úr félaginu til Lands- bankans. Loks á þrotabú Landic Property hf. 15,88% hlut í Reitum. Eiga tveir af stóru bönkunum þremur því óbeinna hagsmuna að gæta þegar rekstur Reebok Fit- ness er annars vegar í gegnum leigutekjur Reits. Reitir í samkeppni við Reiti Reitir tengist þannig einnig rekstri World Class með því að leigja keðjunni húsnæði í Kringl- unni og í Ögurhvarfi í Kópavogi. Það þýðir að Landsbankinn og Arion banki eiga óbeinna hags- muna að gæta af rekstri líkamsræktarstöðva sem verða að teljast í harðri samkeppni á mark- aði þar sem margir bjóða fáum þjónustu sína. Björn, framkvæmdastjóri World Class, var bjartsýnn á gott gengi nýju stöðvanna í Kringlunni og Ögurhvarfi er hann ræddi fyr- irhugaða opnun þeirra í samtali við Morgunblaðið í febrúar sl. Kvaðst Björn þá sannfærður um að þörf væri fyrir þessa þjónustu, enda væri allt fullt í Laugum. Staðsetningin væri mjög góð í Kringlunni og stöðin við Ögur- hvarf myndi þjóna 40.000 manna byggð. Mikið framboð af þjálfun Eins og áður er getið er hér ekki gerð tilraun til að áætla fjölda æfingasala hjá íþrótta- félögum. Ljóst má vera að salirnir eru margir og nægir þar að vísa til vefjar Íþróttafélags Reykjavík- ur um fjölda félaga í borginni. Alls eru 73 félög skráð á síðunni og taldi heimildarmaður blaðsins óhætt að áætla að minnst 15 þeirra hefðu æfingasali fyrir fé- laga sína. Eru salir félaga í hinum sveitarfélögunum ótaldir. FRÉTTIR 33Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2011 Elsti núlifandi Íslandsmeistari í knatt- spyrnu, Gísli Halldórsson, fyrrverandi forseti ÍSÍ, fékk í gær afhent fyrsta ein- takið af 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu. Gísli, sem nú er 96 ára gam- all, varð Íslandsmeistari með KR árið 1934, en þá var hann 19 ára gamall. Það var Sigmundur Ó. Steinarsson, höfundur bókarinnar, sem kom færandi hendi á hjúkrunarheimilið Eir í gær, en þar dvelur Gísli nú. Þegar fyrra bindi verksins kom út í vor gat Gísli ekki tekið við því vegna veikinda. Nú er Gísli orðinn hress og hann hefur yfir að ráða öflugu lesborði og stækkunargleri samföstu því til að ráða við knattspynuverkið, sem er 896 síður í stóru broti, samtals fimm kíló. Var Gísli að vonum mjög glaður að fá rit- verkið loks í hendur. Sigmundur ritaði eftirfarandi texta í bókina: „Kæri Gísli. Fyrsti handhafi af verkinu 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu. Mér er heiður að því að færa þér verkið í heild sinni, sem elsta lifandi Íslandsmeistara í knattspyrnu, meistari 1934. Velkominn til leiks í „síð- ari hálfleik“. Það er mér mikil ánægja að vera með þér á nýjan leik á vellinum.“ Morgunblaðið/Golli Elsti meistarinn fékk fyrsta eintakið Það er til merkis um þann þroska sem heilsuræktarmark- aðurinn hefur tekið út að þar er nú í boði fjölbreytt og misdýr þjónusta. Dæmin sem hér eru útlistuð í töflu eru valin af handahófi og byggjast tölurnar á upplýs- ingum sem aflað var á vefjum stöðvanna sem um er að ræða. Ítrekað skal að þjónustan og þar með gæðin eru mismunandi eftir æfingasölum. Árskortin eru misdýr FJÖLSKRÚÐUGUR MARKAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.