Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 19
Hjónin Sigríður Hallgrímsdóttir og Bragi Benediktsson búa á Gríms- stöðum á Fjöllum og taka þar á móti ferðamönnum. Fegurra verður lands- lagið ekki, en að sama skapi er auðnin mikil, um 40 km í næstu byggð í vestri og austri. Það olli þeim vonbrigðum að eignast ekki nýjan nágranna í haust, kínverska fjárfestinn Huang Nubo. Texti: Pétur Blöndal Ljósmyndir: Ragnar Axelsson Þetta var ótrúlega mikil uppákoma MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.