Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 43
20 Fyrir hvaða bók hlaut Gyrðir Elíasson bó-menntaverðlaun Norðurlandaráðs?  a) Hvernig ég kynntist fiskunum.  b) Í trjánum.  c) Milli trjánna.  d) Eldur í laufi. 21Hvers vegna ógilti Hæstiréttur kosninguna tilstjórnlagaráðs í ársbyrjun?  a) Vegna þess að kjörsókn var of lítil.  b) Vegna þess að fyrirkomulagið var of flókið.  c) Vegna þess að kosningaleynd var ekki tryggð.  d) Vegna þess að kosningin var ekki nógu afgerandi. 22Ratko Mladic var handtekinn í Serbíu 26. maí ogframseldur til stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna í Haag. Hver er Mladic?  a) Fyrrverandi forseti lýðveldis Bosníu-Serba.  b) Fyrrverandi yfirmaður herafla Bosníu-Serba.  c) Fyrrverandi forseti Bosníu.  d) Fyrrverandi yfirmaður hers Júgóslavíu. 23 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er efst í sín-um riðli í undankeppni Evrópumótsins og vann stórþjóð í keppninni í haust. Hvaða þjóð var það?  a) Noregur.  b) Danmörk.  c) Svíþjóð.  d) Þýskaland. 24Hvað heitir ópera Barða Jóhannssonar, stund-um kennds við Bang Gang?  a) Black Moon.  b) White Sails.  c) Red Waters.  d) Green Opium. 25 Teikn eru um að Glymur í Hvalfirði missi titilinnsem hæsti foss landsins, þar sem annar foss reyndist eftir mælingar á árinu vera minnst 30 metrum hærri. Hvar er þann foss að finna?  a) Við Gígjökul.  b) Við öskjuna í Grímsvötnum.  c) Við Drangaskörð á Ströndum.  d) Við Morsárjökul í Morsárdal. 26 Stjarnvísindamenn í Bandaríkjunum fundubestu vísbendinguna til þessa um að mikið magn af vatni sé að finna undir yfirborði eins af fylgitunglum Júpíters. Hvað heitir fylgitunglið?  a) Galileó.  b) Atlas.  c) Evrópa.  d) Föbe. 27 Íslenskur körfuboltamaður var valinn besti leik-maður úrslitakeppninnar í Svíþjóð þar sem hann átti stóran þátt í að tryggja liði sínu sænska meistaratit- ilinn. Hver var það?  a) Jakob Örn Sigurðarson.  b) Hlynur Bæringsson.  c) Pavel Ermolinskij.  d) Logi Gunnarsson. 28Hver er meðhöfundur Gísla Rúnars Jónssonarað þáttunum Kexvexmiðjan?  a) Karlotta Löven.  b) Carola Köhler.  c) Karína Möller.  d) Karlotta Kohl. 29 Fyrsti dómurinn í máli á vegum sérstaks sak-sóknara féll á árinu. Hver var dæmdur?  a) Lárus Welding fyrir umboðssvik í lánveitingu til félagasamstæðu Milestone.  b) Svavar Gestsson fyrir að kasta til höndum við gerð fyrstu Icesave-samninganna.  c) Baldur Guðlaugsson, fyrir innherjasvik og brot í opinberu starfi.  d) Geir H. Haarde fyrir alvarlega vanrækslu á starfsskyldum sem forsætisráðherra. 30Helle Thorning-Schmidt varð forsætisráðherraDanmerkur í október og fyrsta konan til að gegna því embætti. Hver gegndi embættinu á undan henni?  a) Mogens Lykketoft.  b) Lars Løkke Rasmussen.  c) Anders Fogh Rasmussen.  d) Mogens Glistrup. 31 Hver er markahæsti leikmaðurinn í ensku úr-valsdeildinni í knattspyrnu það sem af er þessu tímabili?  a) Wayne Rooney.  b) Sergio Agüero.  c) Robin van Persie.  d) Mario Balotelli. 32 Hverjir voru fulltrúar Íslands á Feneyjatvíær-ingnum í ár?  a) Libia Castro og Ólafur Ólafsson.  b) Fidel Castro og Ólafur Ólafsson.  c) Lydia Brennen og Jón Hákonarson.  d) Ragnar Kjartansson og Kristján Jóhannsson. 33 Hver var ræðukóngur Alþingis á árinu  a) Pétur H. Blöndal.  b) Steingrímur J. Sigfússon.  c) Bjarni Benediktsson.  d) Vigdís Hauksdóttir. 34 Tilkynnt var í október hver hlyti bókmennta-verðlaun Nóbels. Hver varð fyrir valinu?  a) Tomas Tranströmer.  b) Herta Müller.  c) Jean-Marie Gustave Le Clézio.  d) Nadine Gordimer. 35 AG Köbenhavn varð danskur meistari í hand-bolta 2011. Fyrirliði liðsins er íslenskur. Hvað heitir hann?  a) Ólafur Stefánsson.  b) Arnór Atlason.  c) Snorri Steinn Guðjónsson.  d) Guðjón Valur Sigurðsson. 36 Tilkynnt var um nýja James Bond-mynd í ár.Hvað heitir hún?  a) Never Tomorrow.  b) Golden Sky.  c) Skyfall.  d) The Turn of the White. 37 Vegagerðin áætlaði að tvær til þrjár vikur tækiað koma á samgöngum að nýju eftir að hring- vegurinn rofnaði í jökulhlaupi í sumar. Hversu langan tíma tók á endanum að reisa nýja brú?  a)5 daga.  b) 7 daga.  c) 10 daga.  d) 2 vikur. 38Barack Obama Bandaríkjaforseti fór í sex dagaferð um Evrópu í maí og hafði viðkomu í heima- þorpi langalangalangafa síns. Í hvaða þorpi?  a) Aberffrwd í Wales.  b) Dunganon á Norður-Írlandi.  c) Edzell í Skotlandi.  d) Moneygall á Írlandi. 39 Heiðar Helguson jafnaði félagsmet QPR þegarhann skoraði í fjórum heimaleikjum liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hver deilir metinu með honum?  a) Les Ferdinand.  b) Rodney Marsh.  c) Joey Barton.  d) Alan Shearer. 40 Verkið „Fallegasta bók í heimi“ vakti miklaúlfúð þegar það var sýnt á sýningunni Koddu í apríl. Hvað bók var skrumskæld í verkinu?  a) Biblían.  b) Flora Britannica.  c) Grágás.  d) Flora Islandica. 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011 LISTASAFN ÍSLANDS Söfn • Setur • Sýningar ÞÁ OG NÚ 22.9.-31.12. 2011 SÚPUBARINN 2. hæð Hollt og gott í hádeginu! GLEÐILEGT NÝTT ÁR! Starfsfólk Listasafns Íslands Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600, OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Allir velkomnir! www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Þúsund ár - fjölbreytt verk úr safneign Listasafns Íslands frá 19. öld til nútímans. Fyrsti áfangi nýrrar grunnsýningar um þróun íslenskrar myndlistar. „Óskabarn – Æskan og Jón Sigurðsson“ Sýning um æsku og lífsstarf þjóðhetjunnar, undirbúin í samvinnu við Afmælisnefnd Jóns Sigurðssonar. Sýningin höfðar sérstaklega til barna og ungs fólks á skólaaldri. Áhugaverður viðburður fyrir alla fjölskylduna. Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir. Listsýning Eddu Heiðrúnar Backman. Munnmáluð vatnslitaverk og olíumálverk. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00-17.00. www.thjodmenning.is ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Gleðilegt nýtt ár Þjóðminjasafn Íslands óskar landsmönnum öllum farsældar á nýju ári. Afgreiðslutími um áramót: Lokað á gamlársdag, nýjársdag og mánudaginn 2. janúar Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, s. 530 2200, www.thjodminjasafn.is, thjodminjasafn@thjodminjasafn.is Þökkum góðar viðtökur á árinu sem er að líða með óskum um gleðilegt ár. Verið velkomin í Hafnarborg á komandi ári. Nýjar sýningar opna laugardaginn 7. janúar 2012 www.hafnarborg.is sími 585 5790 - Aðgangur ókeypis HLUTIRNIR OKKAR (9.6.2011 – 4.3.2012) HVÍT JÓL (28.10.2011 – 15.1.2012) KÆRLEIKSKÚLUR OG JÓLAÓRÓAR (6.12.2011-6.1.2012) Opið alla daga nema mán. kl. 12-17. Verslunin KRAUM í anddyri. Garðatorg 1, Garðabær www.honnunarsafn.is Útsalan hefst mánudaginn 2. janúar v/Laugalæk • sími 553 3755

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.