Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011
1 Kvikmyndin Algjör Sveppi og töfraskáp-urinn var frumsýnd í haust. Hvað heitir
vinkona þeirra Sveppa og Villa í myndinni?
a) Auður
b) Ilmur
c) Heiður
d) Gerður
2 Hvað heitir sigursveit Músíktilrauna 2011?
a) Of Monsters and Men
b) Samaris
c) Bróðir Svartúlfs
d) Agent Fresco
3 Annie Mist Þórisdóttir var í sviðsljósinu ísumar fyrir frábæran árangur í íþrótta-
grein sinni. Hvert var afrek hennar?
a) Hún sigraði á heimsleikunum í
crossfit.
b) Hún sigraði í spjótkasti á HM í
frjálsum.
c) Hún vann titilinn Þrekmeistarinn 2011.
d) Hún var Íslandsmeistari í lyftingum.
4 Það fór ekki framhjá neinum þegar Vil-hjálmur Bretaprins gekk að eiga sína
heittelskuðu og var brúðkaupinu sjónvarpað
um allan heim. Hvað heitir eiginkona Vil-
hjálms?
a) Pippa
b) Díana
c) Kate
d) Elísabet
5 Hvaða skóli vann Skrekk 2011?
a) Háteigsskóli
b) Seljaskóli
c) Laugalækjarskóli
d) Austurbæjarskóli
6 Nokkrir heimsþekktir einstaklingar létustá árinu 2011, sumir hverjir langt um aldur
fram. Hver af eftirfarandi einstaklingum lést
EKKI á árinu?
a) Osama bin Laden
b) Amy Winehouse
c) Steve Jobs
d) Michael Jackson
7 Skemmtigarðurinn var opnaður í Smára-lind fyrir stuttu. Hvað heitir skelfilegasta
en jafnframt vinsælasta tækið í garðinum?
a) Hamarinn
b) Þruman
c) Sleggjan
d) Drekinn.
8 Hinn 21. maí 2011 hófst eldgos. Hvar varþað?
a) Í Eyjafjallajökli
b) Á Fimmvörðuhálsi
c) Í Kötlu
d) Í Grímsvötnum
9 Lagið Aftur heim eða Coming Home varframlag okkar Íslendinga til Evróvisjón í
ár. Hvað heitir hljómsveitin sem flutti lagið?
a) Frænkur Birgittu
b) Vinir Sjonna
c) Mömmur Silvíu
d) Synir Eika
10 Í sumar var Landsmót hestamanna.Hvar var það haldið?
a) Á Gaddstaðaflötum á Hellu
b) Í Reykjavík
c) Á Vindheimamelum í Skagafirði
d) Á Þingvöllum
11 Sjónvarpsþátturinn Dans, dans, dansnaut mikilla vinsælda. Hver vann?
a) Area of Stylez
b) Karl Friðrik
5
97
12
2011-2012
Barnagetraun
12 ára og yngri
Verðlaun
1. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Ríólítreglan
2. Gunnar Helgason - Víti í Vestmannaeyjum
3. Ævar Þór Benediktsson - Glósubók Ævars vísindamanns
Svör sendist í Hádegismóa 2, 110 Reykjavík, merkt Morgunblaðið Barnagetraun. Skilafrestur til 11. janúar 2012
Nafn:
Aldur:
Heimili:
Staður:
Sími:
c) Katrín Hall
d) Berglind Ýr
12 Íslenska teiknimyndin Hetjur Valhallar– Þór var frumsýnd nú í haust. Hvað
heitir hamar Þórs?
a) Óðinn
b) Huginn
c) Askur
d) Mjölnir
13 Lögin Gúanóstelpa, Blindflug og Ljós-víkingur koma fyrir á einni söluhæstu
plötu þessa árs. Hvaða tónlistarmaður á þessi
lög?
a) Mugison
b) Bubbi
c) Valdimar
d) Páll Óskar
14 Hvað heitir vinur hennar Skottu íStundinni okkar?
a) Rósenberg
b) Hugleikur
c) Dagbjartur
d) Úlfar
15 Bryndís Björgvinsdóttir hlaut barna-bókaverðlaunin 2011 fyrir bók sína.
Hvað heitir bókin?
a) Björninn sem lenti í einelti
b) Flugan sem stöðvaði stríðið
c) Ormurinn sem varð hundrað ára
d) Hundurinn sem kunni bara að mjálma