Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011 1 Hringvegurinn fór í sundur írúma viku í jökulhlaupi að morgni 9. júlí í sumar. Í hvaða á varð hlaupið?  a) Gígju  b) Svaðbælisá  c) Skeiðará  d) Múlakvísl 2 Vilhjálmur Bretaprins og KateMiddleton gengu í hjónaband 29. apríl. Hvaða titil fengu þau?  a) Prinsinn og prinsessan af Wales  b) Hertoginn og hertogaynjan af Cambridge  c) Krónprins Bretlands og hertogaynjan af Cornwall  d) Hertoginn og hertogaynjan af Leeds 3 Nýr þjálfari tekur við karla-landsliði Íslands í knattspyrnu um áramótin. Hvað heitir hann?  a) Willum Þór Þórsson  b) Tommy Söderberg  c) Lars Lagerbäck  d) Guðjón Þórðarson 4 Emmsjé Gauti gaf út plötu áárinu. Hvað heitir hún?  a) Bara ég  b) Bara þú  c) Ég er bestur  d) Jó! 5 Erlend tískuvörukeðja opnaðinýja verslun á Íslandi í nóv- ember en þurfti að loka henni eftir aðeins þrjá daga vegna þess að þriggja vikna lager tæmdist fimm sinnum hraðar en áætlað var. Hvað heitir verslunin?  a) H&M  b) Lindex  c) Filippa K  d) Zara 6 Nýtt ríki var stofnað formlega íAfríku 9. júlí og varð 193. aðild- arríki Sameinuðu þjóðanna. Hvað heitir ríkið?  a) Erítrea  b) Sómalíland  c) Suður-Súdan  d) Súlúland 7 Íslensk knattspyrnukona hefurorðið meistari með Malmö í Sví- þjóð tvö ár í röð. Hver er það?  a) Margrét Lára Viðarsdóttir  b) Þóra Björg Helgadóttir  c) Sara Björk Gunnarsdóttir  d) Edda Garðarsdóttir 8 Hver sigraði í Dans, dans, dans?  a) Area of Styles  b) Unnur og Emilía  c) Helgi Magnússon  d) Berglind Ýr 9 Tilkynnt var um stofnun nýsstjórnmálaafls í vetur. Hvað á nýi þingflokkurinn að heita?  a) Langbesti flokkurinn  b) Það verður ákveðið með nafnasamkeppni  c) Hann verður nafnlaus vegna þess að málefnin eru það eina sem skiptir máli  d) Hreyfingin 10 30 ára sögu bandarískugeimferjanna lauk á árinu þegar geimferja fór í síðustu ferð sína. Hvað heitir geimferjan?  a) Atlantis  b) Challenger  c) Columbia  d) Apollo 14 11 Ísland mun í fyrsta skipti eigakeppanda í maraþonhlaupi karla á Ólympíuleikum næsta sum- ar. Hver er það?  a) Kári Steinn Karlsson  b) Steinn Jóhannsson  c) Gunnlaugur Júlíusson  d) Sigurður Pétur Sigmundsson 12 Hvað heitir jólaplata Justins Biebers?  a) White Christmas  b) Under the Mistletoe  c) Teenage Sled  d) Santa’s Sugar Rush 13 Síðasta verk Alþingis fyrirjólafrí var að veita 24 ein- staklingum ríkisborgararétt. Þeirra á meðal er íranski flóttamaðurinn Mehdi Kavyanpoor, sem segist hafa sætt pyntingum af hálfu íranskra stjórnvalda. Hversu lengi hefur Ka- vyanpoor beðið þess að fá ríkisborg- araétt?  a) ½ ár  b) 2 ár  c) 6 ár  d) 10 ár 14 Fimm biðu bana í óeirðum íLondon og fleiri borgum í byrjun ágúst. Hvað kom óeirðunum af stað?  a) Átök milli stuðningsmanna Arsenal og Tottenham  b) Dauði blökkumanns sem lög- reglumenn urðu að bana í Tott- enham  c) Átök milli lögreglumanna og liðsmanna Occupy-hreyfing- arinnar  d) Mótmæli gegn sparnaðar- áformum bresku stjórnarinnar 15 Íslenskur júdókappi vann tilsilfurverðlauna á heimsbik- armóti á árinu. Hvað heitir hann?  a) Bjarni Friðriksson 29 32 2011-2012 12 til 18 ára Verðlaun 1. Margrét Örnólfsdóttir - Með heiminn í vasanum 2. Arndís Þórarinsdóttir - Játningar mjólkurfernuskálds 3. Jónína Leósdóttir - Upp á líf og dauða Svör sendist í Hádegismóa 2, 110 Reykjavík, merkt Morgunblaðið Unglingagetraun. Skilafrestur til 11. janúar 2012 Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Sími: Unglingagetraun 32

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.