Morgunblaðið - 17.01.2012, Blaðsíða 34
Ég er búin að kynnast nýrri
sjarmerandi sjónvarpskonu,
Cherry Healey, sem gerir
einstaklega skemmtilega og
vandaða heimildarþætti.
Þátturinn Cherry on Money
var á dagskrá Skjás eins um
daginn en þar var litið á
peninga frá sérstaklega
frumlegu sjónarhorni. Hún
talaði við konu sem fannst líf
sitt með peningum ekki hafa
reynst sér vel svo hún próf-
aði að lifa án þeirra. Matur-
inn sem hún borðaði kom úr
ruslagámum, eða réttara
sagt pokum sem voru fyrir
framan fínar sælkeraversl-
anir og bakarí og nógur
reyndist afgangurinn vera
þar. Cherry fór í peninga-
laust frí, á puttanum til Nor-
wich, fékk ókeypis gistingu
og mat þar í gegnum vefsíðu
og fann meira að segja gjöf
handa gestgjöfunum, kon-
fektkassa sem var í rusla-
poka fyrir utan súkkulaði-
búð. Hún talaði við velska
konu, sjö barna móður sem
lifir undir fátæktarmörkum.
Kona þessi kýs að vinna en
gæti haft meira umleikis á
bótum. Svo talaði hún við
aðra konu sem var rík, gekk
í einkaskóla og fór í partí
með Liz Hurley í Hollywood
og á stefnumót með Kevin
Costner. Núna er hún ein-
stæð móðir í félagslegri íbúð
í Chelsea og gömlu vinirnir
ganga yfir götuna frekar en
að þurfa að mæta henni.
Mjög upplýsandi!
ljósvakinn
Frábær Cherry Healey.
Peningar frá nýju sjónarhorni
Inga Rún Sigurðardóttir
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 2012
18.30 Skuggar Reykjav.
19.00 Frumkvöðlar
19.30 Eldhús meistranna
20.00 Hrafnaþing
Yngvi Örn og Jafet
Ólafsson.
21.00 Svartar tungur
Birkir Jón, Tryggvi Þór
og Sigmundur í nýju um-
hverfi.
21.30 Græðlingur
Gróður á kafi í snjó og ekki
hundi út sigandi.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Svartar tungur
23.30 Græðlingur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.36 Bæn. Séra Guðbjörg Arn-
ardóttir flytur.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Um-
sjón: Jónatan Garðarsson og Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Samsöngur úr norðri. Umsjón:
Gísli Magnússon. (Aftur á föstu-
dag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Fyrr og nú. Hugmyndir, fyr-
irbæri og verklag í tímans rás. Um-
sjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Aft-
ur á laugardag)
14.00 Fréttir.
14.03 Sker. Umsjón: Ólöf Sig-
ursveinsdóttir. (Aftur á sunnudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Úr Bernskunni.
eftir Guðberg Bergsson. Höfundur
les. (12:25)
15.25 Málstofan. Fræðimenn við
Háskóla Íslands fjalla um íslenskt
mál. (Aftur á laugardag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir halda leynifélagsfund fyrir
krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Hljóðrit frá
málþingum. Ævar Kjartansson.
21.20 Tríó. Magnús R. Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður
Margrét Guðmundsdóttir flytur.
22.15 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf. Umsjón: Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp.
15.40 Leiðarljós
16.20 Tóti og Patti
16.31 Þakbúarnir
16.43 Skúli skelfir
16.55 Táknmálsfréttir
17.05 EM í handbolta
(Makedónía – Þýskaland)
Bein útsending frá leik
Makedóna og Þjóðverja.
18.45 Fum og fát (Panique
au village) Í þessum belg-
ísku hreyfimyndaþáttum
ferðast Kúrekinn, Indíán-
inn og Hesturinn að miðju
jarðar og lenda í ótrúleg-
ustu ævintýrum.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 EM í handbolta
(Serbía – Danmörk) Bein
útsending frá seinni hálf-
leik leiks Serba og Dana.
20.40 EM-kvöld Í þætt-
inum er farið yfir leiki
dagsins á EM í handbolta.
21.15 Djöflaeyjan
Fjallað verður um leiklist,
kvikmyndir og myndlist.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Millennium – Loft-
kastalinn sem hrundi –
Seinni hluti Sænsk þátta-
röð byggð á sögum eftir
Stieg Larsson um hörku-
tólið Lisbeth Salander og
blaðamanninn Mikael
Blomkvist. Aðalhlutverk
leika Noomi Rapace,
Michael Nyqvist og Lena
Endre. Stranglega bann-
að börnum. (6:6)
23.55 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives VIII) (e) Bannað
börnum. (3:23)
00.40 Kastljós (e)
01.00 Fréttir
01.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Í fínu formi
08.30 Oprah
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Bernskubrek
10.40 Borgarilmur
11.15 Mike og Molly
11.35 Buslugangur
(Total Wipeout)
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 Hæfileikakeppni
Ameríku
15.30 Sjáðu
15.55 iCarly
16.20 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.40 Hank
Ný gamanþáttasería með
góðkunningjanum Kelsey
Grammer í aðalhlutverki.
Hann fer með hlutverk
valdamikils manns á Wall
Street.
20.05 Nútímafjölskylda
20.25 Mike og Molly
20.50 Chuck
21.35 Útbrunninn
22.20 Samfélag
22.45 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
23.10 Miðjumoð
23.35 Kalli Berndsen –
Í nýju ljósi
24.00 Hawthorne
00.45 Miðillinn (Medium)
01.30 Alsæla (Satisfaction)
02.20 Segðu það engum
04.25 Chuck
05.10 Malcolm
05.35 Fréttir/Ísland í dag
17.30 EAS þrekmótaröðin
18.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Valencia – Chelsea) .
19.50 FA bikarinn
Bein útsending. Heiðar
Helguson leikur með QPR
og skoraði mark liðsins í
fyrri leiknum.
22.00 Spænski boltinn
(Mallorca – Real Madrid)
23.45 Spænsku mörkin
00.15 FA bikarinn (QPR –
MK Dons)
08.00/14.00 Journey to the
Center of the Earth
10.00 Funny People
12.25/18.25 Lína Langs.
16.00 Funny People
20.00 Fast & Furious
22.00/04.00 Rocky Horror
Picture Show
24.00 The Contract
02.00 Severance
06.00 Delta Farce
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.00 90210
15.50 Parenthood
16.35 Rachael Ray
17.20 Dr. Phil
18.05 Live To Dance
Söng- og dansdívan Paula
Abdul er potturinn og
pannan í þessum dans-
þætti þar sem 18 atriði
keppa um hylli dómaranna
og 500.000 dala verðlaun.
18.55 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Everybody Loves
Raymond
19.45 Will & Grace
20.10 Outsourced
20.35 Mad Love Gam-
anþættir um fjóra vini í
New York. Tvö þeirra eru
ástfangin en hin tvö þola
ekki hvort annað – alla-
vega ekki til að byrja með.
21.00 Charlie’s Angels
Kate, Eve og Abby eiga
allar vafasama fortíð en fá
tækifæri til að snúa við
blaðinu og vinna fyrir hinn
leyndardómsfulla Charlie
Townsend.
21.50 Cherry Goes Dieting
Kannanir sýna að um 37%
kvenna í Bretlandi er yf-
irleitt í megrun. Cherry
Healy sem hefur prófað
alla megrunarkúra fer á
stúfana og kannar þessa
líkamsfituáráttu.
22.40 Jimmy Kimmel
23.25 CSI
00.15 Flashpoint Þáttaröð
um sérsveit lögreglunnar
sem er kölluð út þegar
hættu ber að garði.
01.05 Cherry Goes Dieting
01.55 Everybody Loves
Raymond
06.00 ESPN America
08.30 Sony Open 2012
12.00/18.00 Golfing World
12.50 Sony Open 2012
16.00 The Future is Now
17.00 US Open 2002 –
Official Film
18.50 PGA Tour/Highl.
19.45 Tournament of
Champions 2012
22.00 Golfing World
22.50 Champions Tour
Year-in-Review 2011
23.45 ESPN America
08.00 Blandað efni
12.00 Billy Graham
13.00 Trúin og tilveran
13.30 Way of the Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 John Osteen
15.30 Time for Hope
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
17.15 Snake Crusader With Bruce George 17.40 Breed All
About It 18.10 Dogs 101 19.05/23.40 Wildest Africa
20.00 Big 5 Challenge 20.55 Untamed & Uncut 21.50
I’m Alive 22.45 Animal Cops: Philadelphia
BBC ENTERTAINMENT
13.35 Keeping Up Appearances 15.40/19.10/22.40 QI
16.40/20.10 Top Gear 17.30 Michael McIntyre’s Comedy
Roadshow 18.20 Come Dine With Me 21.00/23.40 Jack
Dee Live At The London Palladium 21.55 Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Overhaulin’ 16.00/23.00 Rides 17.00 Cash Cab
US 17.30 How It’s Made 18.30 The Gadget Show 19.00
MythBusters 20.00 Swords: Life on the Line 21.00 Everest
22.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
24.00/15.30/22.15 Tennis: Australian Open 13.30/
18.00 Snooker: International Masters in London 17.30/
23.30 Game, Set and Mats 22.00 Motorsports
MGM MOVIE CHANNEL
14.00 Barbershop 15.40 In the Heat of the Night 17.30
The Masque of the Red Death 19.00 Love or Money 20.30
Brenda Starr 22.00 MGM’s Big Screen 22.15 A Fistful of
Dollars 23.55 Breathless
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Air Crash Investigation 13.00 Seconds From Dis-
aster 14.00 The Border 15.00 Ipredator 16.00 The Indest-
ructibles 17.00 Drugs Inc. 18.00 Dog Whisperer 19.00
Locked Up Abroad 20.00 Earth: The Making of a Planet
ARD
16.00/19.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Sportsc-
hau live 19.15 Um Himmels willen 20.00 In aller Freund-
schaft 20.45 FAKT 21.15 Tagesthemen 21.43 Das Wetter
im Ersten 21.45 Menschen bei Maischberger 23.00
Nachtmagazin 23.20 Mosquito Coast
DR1
15.20 Timmy-tid 15.30 Lille Nørd 16.00 Rockford 16.50
DR Update – nyheder og vejr 17.00 Vores Liv 17.30 TV Av-
isen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Hammerslag
19.30 Spise med Price 20.00 TV Avisen 20.25 Kontant
20.50 SportNyt 2012 21.00 Johan Falk: Den tredje bølge
22.50 OBS 22.55 Uopklarede mord 23.25 Rockford
DR2
16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Mellem Hitler og Gandhi
18.05 Evolution 19.00 Eksperimentet 19.30 Naturen kos-
ter kassen 19.50 Mohammad Ali – den største! 20.00
Mohammad Ali – den største! 21.30 Deadline 22.30 The
Daily Show 22.50 TV!TV!TV! 23.20 Danskernes Akademi
23.21 Enevældens embedsmænd 23.40 Christian X og
den konstitutionelle kongemagt
NRK1
16.00 NRK nyheter 16.10 Solgt! 16.40 Oddasat – nyheter
på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40/
19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Ut i nat-
uren 19.45 Extra-trekning 20.00 Dagsrevyen 21 20.30
Brodies mysterier 22.00 Kveldsnytt 22.15 Ingen grenser
23.10 Redd menig Osen 23.40 Brille
NRK2
16.00 Derrick 17.00/21.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt
atten 18.00 Ein dag i Sverige 18.15 Universets mysterier
19.15 Aktuelt 19.45 Storbyens skitne fortid 20.35 Hva
Grønland lærte Nansen 21.10 Urix 21.30 Tsjetsjenias
stjålne bruder 22.20 Korrespondentene 22.50 Paul Mer-
ton i Europa 23.35 Ut i naturen
SVT1
12.25 Skavlan 13.25 Familjen Björck15.00/17.00/
18.30 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Min stad
15.45 Jonathan Ross show 16.30 Sverige idag 16.55
Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 19.00 Mot alla odds 20.00 Veck-
ans brott 21.00 Dox 23.05 Oldboy – hämnden
SVT2
15.35 Agenda 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Brittiska brott 17.50 Lagens långa nos
18.00 Vem vet mest? 18.30 Oväntat besök 19.00 Studio
PSL 19.30 Nyhetsbyrån 20.00 Aktuellt 20.30 Hitlåtens hi-
storia 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25
Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Hårdrockens histor-
ia 22.30 Musik special 23.20 Hans Roslings statistik
ZDF
16.10 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO
Köln 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 Die Rosen-
heim-Cops 19.15 Auf der Jagd nach verlorenen Schätzen
20.00 Frontal 21 20.45 ZDF heute-journal 21.15 37 Grad
21.45 Markus Lanz 23.00 ZDF heute nacht 23.15 Neu im
Kino 23.20 Stieg Larsson: Vergebung
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Wigan – Man. City
14.25 Chelsea/Sunderl.
16.15 Wigan – Man. City
18.05 Premier League Rev.
19.00 Newcastle – QPR
20.50 Swansea – Arsenal
22.40 Football League Sh.
23.10 Liverpool – Stoke
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.10/02.50 The Doctors
19.50/02.05 Bones
20.35 Better Of Ted
21.00/04.20 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.50 The Block
22.35 The Glades
23.25 Celebrity Apprent.
00.50 Twin Peaks
01.40 Malcolm In The M.
03.30 Íslenski listinn
03.55 Sjáðu
05.10 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Hljómsveitirnar Band nútímans,
Geirfuglarnir, Agent Fresco, Menn
ársins, Aldinborg og Lame dudes
koma fram á styrktartónleikum í
Salnum fimmtudaginn 19. janúar
næstkomandi. Allur ágóði af miða-
sölu rennur til styrktar sonum
Rafnars Karls Rafnarssonar en
móðir þeirra og eiginkona Rafnars,
Regína Sólveig Gunnarsdóttir, féll
frá í október á síðasta ári. Vinir
Rafnars og Regínu hafa nú skipu-
lagt styrktartónleika í Salnum.
Miðaverð er 1.500 kr. en auk þess er
hægt að leggja feðgunum lið með
því að leggja beint inn á sérstakan
söfnunarreikning: Reiknings-
númer: 130-05-060930. Kennitala:
160768-5689. Miðasala er hafin á
vef Salarins: www.salurinn.is.
Morgunblaðið/Sigurgeir S.
Liðstyrkur Agent Fresco er ein þeirra sveita sem leika á tónleikunum.
Styrktartónleikar
í Salnum 19. janúar
á þriðjudögum
ÚT ÚR
SKÁPNUM
„Kærastan var sú fyrsta
sem ég sagði frá
samkynhneigð
minni“
- Gunnlaugur Bragi.