Morgunblaðið - 21.03.2012, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2012
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Matvæla- og
veitingafélag Íslands
Aðalfundur
Aðalfundur MATVÍS, matvæla- og veitinga-
félags Íslands, verður haldinn 21. mars nk.
að Stórhöfða 31, gengið inn Grafarvogs-
megin.
Fundurinn hefst kl. 16.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Sjálfstæðisfélögin
í Mosfellsbæ
Jónína Ben & Sjálf-
stæðisfélag Mosfellinga,
Mosfellsbæ
Byggjum upp heilbrigt samfélag/
baráttan gegn lífsstílssjúkdómum og
lyfjavæðingunni
Jónína Ben mun halda fyrirlestur á vegum
Sjálfstæðisfélags Mosfellinga í Mosfellsbæ
um íslenskt samfélag nú á
tímum og hvert það er að
stefna.
Fjallað verður um heilsu og
stjórnmál almennt.
Jónína Ben hefur farið um
allt landið með fyrirlestur-
inn sinn og mættu t.d. 400
manns á Grand Hótel til þess að hlusta á
hana.
Hún fléttar inn húmor og hreinskilni auk
þess sem nýjar upplýsingar og rannsóknir
um orsakir og afleiðingar lífsstíls koma fram.
Jónína mun einnig svara fyrirspurnum.
Fyrirlesturinn verður haldinn í félagsheimili
Sjálfstæðisfélags Mosfellinga að Háholti 23 í
Mosfellsbæ og fundartími er kl. 20:00
22. mars 2012.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Mosfellinga.
Húsnæði íboði
Til leigu
miðsvæðis í Reykjavík, 105 m2 íbúð við Sóltún.
Suðursvalir, stór stofa, tvö svefnherbergi,
bílgeymsla og geymsla.
Uppl. um fjölskyldustærð, hugsanlegan leigu-
tíma og greiðsluvilja sendist auglýsingadeild
Mbl., merkt: „Leiga - 2012“.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu
embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum miðviku-
daginn 28. mars 2012 kl. 14:30:
Birta VE-008, skr.nr. 1430, þingl. eig.TT Luna ehf. og Svörfull ehf.,
gerðarbeiðandi Sandgerðishöfn.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
20. mars 2012.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Kirkjuvegur 84, 218-4442, þingl. eig. Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir,
gerðarbeiðendurTryggingamiðstöðin hf. ogTryggingamiðstöðin hf.,
miðvikudaginn 28. mars 2012 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
20. mars 2012.
Tilkynningar
Próf í íslensku fyrir umsækjendur
um íslenskan ríkisborgararétt
Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan
ríkisborgararétt verða næst haldin í maí og júní
á vegum Námsmatsstofnunar og er skráning
hafin. Prófin verða haldin á höfuðborgar-
svæðinu 4.-8. júní og á eftirtöldum stöðum á
landsbyggðinni: Akureyri 30. maí, Ísafirði 31.
maí og Egilsstöðum 1. júní.
Skráning í prófin fer fram með rafrænum hætti
á vef Námsmatsstofnunar til og með 10. maí.
Gjald fyrir þátttöku í prófi er 7.000 krónur sem
greiða skal í síðasta lagi 10. maí inn á reikning
Námsmatsstofnunar. Upplýsingar þar að
lútandi er að finna á vef stofnunarinnar.
Sjá nánar á vefnum www.namsmat.is. Einnig
eru veittar upplýsingar í síma 550 2400.
Innanríkisráðuneytinu
21. mars 2012
Blöndulína 3 (220 kv)
frá Blöndustöð til
Akureyrar
Mat á umhverfisáhrifum –
athugun Skipulagsstofnunar
Landsnet hefur tilkynnt til athugunar
Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um
lagningu Blöndulínu 3 frá Blöndustöð til
Akureyrar.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar
liggur frammi til kynningar frá 21. mars til
3. maí 2012 á eftirtöldum stöðum: Á skrif-
stofum Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins
Skagafjarðar, Akrahrepps, Hörgársveitar og
á bæjarskrifstofum Akureyrar. Einnig á
Amtsbókasafninu á Akureyri, Héraðs-
bókasafni Skagfirðinga, Sauðárkróki,
Héraðsbókasafni Austur-Húnavatnssýslu,
Blönduósi, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá
Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er
aðgengileg á heimasíðu Landsnets og
Mannvits: www. landsnet.is og
www.mannvit.is.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmd-
ina og leggja fram athugasemdir.
Athugasemdir skulu vera skriflegar og
berast eigi síðar en 3. maí 2012 til Skipu-
lagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykja-
vík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar
um mat á umhverfisáhrifum.
Vakin er athygli á að opið hús verður haldið
á eftirtöldum stöðum þar sem
framkvæmdin og mat á umhverfisáhrifum
hennar verða kynnt og eru allir velkomnir:
Þriðjudaginn 27. mars á Húnavöllum frá
kl. 16.00-18.30.
Miðvikudaginn 28. mars í Varmahlíð í
Skagafirði frá kl. 15.00-18.00 og í Hlíðarbæ
í Kræklingahlíð norðan Akureyri frá kl.
20.00-22.30.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 106/2000 m.s.b.
Skipulagsstofnun.
Staður og stund
!
"
" #$ %&
#
'& $
! ( !!
)
! '
*+ ! (
!
% # # # ,
#-
"
&
. )
, "
)
//
! "
0 )
"# $
% & '$ $
#
1 2 ! ( / 1+
2
3 "
! )
0!
"# $
% & '$ $
#
1 2
! ( 4 , / 1+-
2
3 "
! '
'
-
0 )
0!
"$ $
%5
# ,
33-3
' 6 6
0
0-
3/70
"# $
( )$*+ &
#-" 8 #&
#
% #
/ %&
# 8# 9:( $
# ;
"#$
,
-&
%&
# <
= 2 #
"#$
,
-&
"
! #
!! 8# ! 9:(1
7!
"#,
.
-,& >+
'8
!
5
#
! ?
#&# /
"#,
.
'# +$
"
!
"# / $
- % 1
3 !
"# -$ $
)
)
@ ,
#
95 ,5
# , ,
$ /
-$&
%
,
/
0% 1 "
8,2
! 5
# 3! !!
0$ 5 1
#
# !
# !!
7
0+$
121 A # 0!
! )
,25 % #-
%
! # 2 =
!!
"5 # #
0% ) ,
# 0
#
-
, %
#2 %
,52 # !! B, ;!
3/ #
- %
1 # !
1
) 3
4 5 -+
? # 8#
"&
$ % 5
% 5
&
#
6 ,# +
# #
# 5 = 2 !!
6$
C , A
D
"8
4
#-
# &
1
# 5 '#
,
6 E
=
/ (
,
"2
$
# 5 98# /
7$ ! %
>+
%$
F , G
%$
F+2 G / "5 # ! )
3 '8 !
7
( #,
. (
# 2
,
! #
(
33 -
,&# 3! H
+ ) #
-
/
"# $
Yfirvélstjóri –
Vélavörður
Yfirvélstjóra og vélavörð vantar á 200 tonna
rækjubát.
Upplýsingar í síma 845 3480.
Atvinnuauglýsingar
Sveitarfélagið Grunnskólinn
Ölfus í Þorlákshöfn
Grunnskólakennari
Grunnskólinn í Þorlákshöfn óskar eftir að
ráða grunnskólakennara í textílkennslu og
íþróttakennslu fyrir næsta skólaár.
Um er að ræða 100% stöðu.
Laun eru skv. kjarasamningi K.Í.
Allar nánari upplýsingar veitir Halldór
Sigurðsson skólastjóri í síma 480 3850.
Tölvupóstur : halldor@olfus.is
Upplýsingar um skólastarfið eru einnig á
heimasíðu skólans: http://skolinn.olfus.is
Umsóknum skal skilað fyrir 14. apríl nk. í
Grunnskólann í Þorlákshöfn.
Skólastjóri