Morgunblaðið - 21.03.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.03.2012, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2012 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 lúsablesar, 8 vitur, 9 skrifta- mál, 10 greinir, 11 mólendið, 13 ávöxtur,15 ís, 18 fiskar, 21 starfsgrein, 22 erfið við- skiptis, 23 áræðin, 24 píanó. Lóðrétt | 2 strýta, 3 nytjalöndin, 4 upp- nám, 5 hinar, 6 mynnum, 7 elska, 12 stórfljót,14 varg, 15 sæti, 16 vindhani, 17 fim, 18 furða, 19 hvöss, 20 hali. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hraka, 4 vagga, 7 afnám, 8 leiði, 9 tía, 11 korg, 13 kann, 14 ámóta,15 fant, 17 röng, 20 ofn, 22 lifur, 23 eflir, 24 teigs, 25 augað. Lóðrétt: 1 hnakk, 2 arnar, 3 aumt, 4 vala, 5 geisa, 6 arinn, 10 Ísólf, 12 gát, 13 kar,15 fálát, 16 nefni, 18 öflug, 19 gerið, 20 orms, 21 nema. 21. mars 1968 Snjódýpt í Vestmannaeyjum var 90 sentimetrar, sem mun vera einsdæmi. Hitamælirinn á Stórhöfða fór á kaf. Fólk þurfti víða að fara út um glugga á íbúðarhúsum og björgunarsveitir grófu eitt hús upp, en í því bjuggu eldri hjón. 21. mars 1973 Samþykkt var stofnun fólk- vangs í Bláfjöllum. Hann er 84 ferkílómetrar og liggur m.a. að Heiðmörk og Reykja- nesfólkvangi. 21. mars 1974 Undirskriftir 55.522 Íslend- inga voru afhentar forseta sameinaðs Alþingis þar sem varað var við uppsögn varn- arsamningsins við Bandarík- in. Þetta var stærsta undir- skriftasöfnunin hérlendis og var hún nefnd Varið land. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Morgunblaðið/Árni Sæberg Að kaupa kók og lakkrís Það er þyngra en tárum taki að 90% þjóðarinnar treysta ekki löggjafar- samkundunni. Jón Sigurðs- son var potturinn og pann- an í öllum störfum þingins fyrst eftir að það var end- urreist 1845 og sagt var að andi hans svifi þar yfir vötnum. En nú er hún Snorrabúð stekkur. Og sum- ir sjá á táknrænan hátt tár á hvarmi á styttu hans á Austurvelli. Þjóðin treystir ekki þingmönnum sínum einu sinni til að hlaupa út í búð fyrir sig, með einstaka undantekningum. Þeir eru vísir til að kaupa lakkrís, kók og karamellur fyrir alla peningana. Og svo á þessi stofnun að endurskoða stjórnarskrána! Það hefur henni ekki tekist svo lag sé á í 70 ár. En valinkunnugt Velvakandi Ást er… … kertaljós og rósir út um allt. fólk sem velst á Stjórnlaga- þing er rakkað niður og til- lögur þess taldar óferjandi. Það er ekki á okkur Íslend- inga logið. Hallgrímur Sveinsson. Sudoku 7 9 6 5 1 6 8 1 5 9 4 8 6 4 5 7 9 5 2 8 4 8 2 4 5 4 1 9 2 8 4 1 3 7 1 8 5 1 5 8 3 4 2 8 9 9 4 7 9 3 8 7 6 8 1 2 4 5 8 6 7 4 5 1 9 9 4 6 8 9 6 8 1 9 2 4 3 4 2 1 6 5 9 7 8 9 8 5 7 4 3 1 2 6 7 6 1 9 2 8 3 4 5 5 3 4 6 8 1 2 9 7 2 7 8 5 3 9 6 1 4 6 1 9 2 7 4 5 8 3 4 5 3 8 9 2 7 6 1 1 2 6 4 5 7 8 3 9 8 9 7 3 1 6 4 5 2 8 7 2 5 3 4 1 9 6 1 3 4 8 6 9 2 7 5 5 6 9 1 2 7 8 3 4 7 1 5 3 4 6 9 8 2 9 8 3 7 5 2 6 4 1 4 2 6 9 1 8 7 5 3 6 4 8 2 9 5 3 1 7 3 5 7 6 8 1 4 2 9 2 9 1 4 7 3 5 6 8 5 9 7 4 8 1 3 6 2 1 4 3 6 9 2 5 7 8 8 2 6 7 3 5 1 4 9 4 6 2 9 1 7 8 5 3 3 5 1 8 2 4 7 9 6 7 8 9 5 6 3 2 1 4 6 3 8 1 5 9 4 2 7 9 7 5 2 4 8 6 3 1 2 1 4 3 7 6 9 8 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rge2 Rd7 5. g3 c5 6. Bg2 Hb8 7. a4 b6 8. 0-0 a6 9. h3 Rgf6 10. Be3 0-0 11. g4 cxd4 12. Bxd4 Bb7 13. Rg3 e5 14. Be3 Rc5 15. b4 Re6 16. g5 Re8 17. Rd5 Rxg5 18. Rxb6 Re6 19. a5 Rf4 20. Ha3 f5 21. Rd5 Bxd5 22. exd5 Hxb4 23. c3 Hc4 24. Bxf4 Hxf4 25. Dd3 Rc7 26. Re2 Hh4 27. Hb3 e4 28. Dc4 Rb5 29. Hxb5 axb5 30. Dxb5 f4 31. f3 e3 32. a6 Hh5 33. c4 Hhf5 34. Hb1 H5f7 35. c5 dxc5 36. Dxc5 Be5 37. Hb6 Dh4 38. Dc4 Df2+ 39. Kh2 Hf5 40. Hb1 Hg5 41. Hg1 Staðan kom upp á N1 Reykjavík- urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu í Reykjavík. Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2.504) hafði svart gegn franska skákmanninum Flavio Perez (2269). 41. … Hxg2+! 42. Hxg2 Dxf3 43. a7 Dh5 44. d6+ Kh8 45. De4 f3+ 46. Rg3 fxg2 47. a8=D g1=D+! 48. Kxg1 Dd1+ 49. Kh2 Dd2+ 50. Kh1 De1+ og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                     !   "  "   # $ %                                                                                                     !                                                                               !                  "             Koss dauðans. Norður ♠D92 ♥853 ♦ÁKG8 ♣976 Vestur Austur ♠54 ♠Á10863 ♥K92 ♥106 ♦964 ♦D1032 ♣KDG102 ♣84 Suður ♠KG7 ♥ÁDG74 ♦75 ♣Á53 Suður spilar 4♥. Bandaríkjamenn spila mikið „bo- ard-a-match“ sveitakeppni, en þá er hvert spil sjálfstæður leikur, sem vinnst (2), tapast (0), eða fellur (1). Eins konar tvímenningur milli tveggja borða. Formið er krefjandi, enda þarf að berjast fyrir hverjum slag, bæði í vörn og sókn. A-V voru reyndir BAM- spilarar. Útspilið var ♣K. Sagnhafi tók lauf númer tvö, fór svo inn í borð á hátí- gul til að svína í trompi. Vestur drap og tók fríslag á lauf – þriðja slag varnarinnar. Hverju á austur að henda? Sjálfsagt myndu flestir kalla í spaða, en austur mat það svo að spaðaásinn myndi ekkert fara og vís- aði litnum frá. Vestur spilaði þá enn laufi í þrefalda eyðu, sem austur trompaði með tíunni og byggði upp slag á ♥9. Tveir niður og „koss dauð- ans“ í þessu keppnisformi. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Opið virka daga frá 10-18 og laugardaga frá 11-15 Faxafeni 14 | 108 Reykjavík | Sími 551 6646

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.