Morgunblaðið - 05.05.2012, Síða 33

Morgunblaðið - 05.05.2012, Síða 33
UMRÆÐAN 33 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2012 Nægilegar upplýs- ingar um auðlind eru forsenda skyn- samlegrar auðlinda- stjórnunar. Ef tryggja á sjálf- bæra nýtingu auðlind- ar er skylda ríkisins að tryggja að auðlinda- stýring sé markviss og skynsamleg, úthlutun leyfa sé á jafnrétt- isgrundvelli og að hagsmunir heild- arinnar ráði langtímastefnumörkun. Upplýsingar um auðlindina fást með rannsóknum. Með rannsóknum er líklegra að yfirvöld hafi þá yfirsýn sem þarf til þess að tryggja lang- tímahagsmuni Íslendinga í orku- málum. Til að ná þessu faglega markmiði um sátt til framtíðar um vernd og virkjun á Íslandi ákvað þáverandi ríkisstjórn árið 1999 að skipa þriggja manna verkefnastjórn til að móta áætlun og skipulag um fram- kvæmd rammaáætlunar. Nátt- úrufræðistofnun Íslands, Orkustofn- un og Náttúruvernd ríkisins voru fagaðilar sem störfuðu með verk- efnastjórninni að rannsóknum og greiningu. Verkefnastjórnin var skipuð til fjögurra ára og skilaði skýrslu til ráðherra í nóvember 2003. Ný þriggja manna verk- efnastjórn tók til starfa í september 2004 skipuð til fjögurra ára, að þessu sinni var áhersla lögð á að bæta og endurskoða gögn og tillögur úr 1. áfanga með aðstoð fag- aðila. Störfum verk- efnastjórnarinnar lauk í maí 2007 og skilaði hún ráðherra fram- vinduskýrslu.Virkj- anahugmyndum frá 1. áfanga hafði fjölgað, voru nú alls til umfjöll- unar 84 virkj- anahugmyndir. Í september 2007 skipar ráðherra 11 manna verkefnastjórn í verkefnalýsingu og er áhersla lögð á vernd og nýtingu. Verkefnastjórn- in skipar sér til ráðgjafar fjóra fag- hópa, hvern með sitt sérsvið.  Náttúra og menningarminjar  Útivist, ferðaþjónusta og hlunn- indi  Efnahagsleg og félagsleg áhrif virkjana  Virkjunarhugmyndir og hag- kvæmni þeirra (sjá töflu 1)  Faghópar I og II, lægsta raðtölu fær sú virkjunarhugmynd sem síst ætti að framkvæma (1-48)  Faghópur III, lægsta raðtölu fær hugmynd sem hefði mestar breyt- ingar í för með sér (1-62)  Faghópur IV, flokkur sem fær 1 er hagkvæmastur (1-5) Gæðamati er skipt í 4 flokka: A. Mjög góð gögn sem að mestu nægja fyrir mat á umhverfis- áhrifum B. Góð gögn sem nægja fyrir mat rammaáætlunar C. Sæmileg gögn sem tæpast nægja fyrir mat rammaáætlunar. D. Ónóg gögn fyrir mat. Á tímabilinu frá júní til ágúst 2011 var á vegum iðnaðar- og umhverf- isráðuneytis unnin þingsályktun- artillaga um vernd og orkunýtingu sem stillt var upp í nánu samstarfi við formann verkefnastjórnar og formenn faghópanna. (sjá töflu 2) Samvinnudrög ráðuneytanna og formanna faghópa og verk- efnastjórnar voru kynnt verk- efnastjórninni 15. ágúst 2011 áður en þingsályktunartillgan var send í lögbundið 12 vikna umsagnar- og samráðferli. Eftir að umsagnarferli lauk 12 nóvember 2011 voru umsagnir tekn- ar saman og afstaða til þeirra tekin. Í meðferð ráðherra eða embættis- manna ráðuneytisins gerist það að sex virkjanakostir eru teknir úr nýt- ingarflokki og settir í biðflokk. Í þessari lokavinnu á þingsályktun- artillögunni eru ráðuneytin ein að pukrast með tillögur að flokkun rammaáætlunar. Ráðuneytin fá ekki til liðs við sig formenn faghópanna til að koma með faglegt mat á inn- sendum umsögnum eins og gert var í ágúst 2011 heldur kýs ráðuneytið að taka ógegnsæjar pólitískar ákvarðanir. Hrossakaup sem um leið ónýta rammaáætlun sem faglegt verkfæri að nota til sáttar um vernd og nýtingu í framtíðinni. Rök og skýringar ráðherra á þess- um breytingum eru ekki fullnægj- andi ef tekið er tillit til upphaflegrar röðunar faghópa rammaáætlunar sem unnið hafa að rannsóknum og gagnaöflun í tæpa tvo áratugi. Þessi ákvörðun ráðherra er vægast sagt móðgun við sérfræðiálit og rann- sóknarvinnu sem unnin hefur verið og setur allt vinnuferlið í uppnám. Ef ekki eru marktæk gögn sem fá AA í einkunn fyrir gæði og áreið- anleika, hver er þá staðan á öðrum umsögnum faghópanna? Þau land- svæði sem sett voru í verndarflokk eru með þessum vinnubrögðum ráð- herra aftur komin á válista. Pólitísk hrossakaup um rammaáætlun Eftir Auði Hallgrímsdóttur » Þessi ákvörðun ráðherra er vægast sagt móðgun við sér- fræðiálit og rannsókn- arvinnu sem unnin hef- ur verið og setur allt vinnuferlið í uppnám. Auður Hallgrímsdóttir Upphafleg röðun faghópa um virkjanir og gæði gagna Staða Heiti FH I FH II FH III FH IV GW/h FH I FH II FH III/IV 29 Hvammvirkjun 37 47 27 4 665 A/A A/A A 30 Holtavirkjun 34 52 42 4 415 A/A A/A A 31 Urriðafossvirkjun 28 39 17 2 980 A/A A/A A 27 Norðlingaölduv. 21 45 33 1 635 A/A A/B A 91 Hágönguveita I 38 25 52 3 369 B/B B/B B 104 Hágönguveita II 38 25 26 2 738 B/C B/B B Tafla 1 Virkjun Flokkun faghópa ágúst 2011 Flokkun ráðherra mars 2012 Hvammsvirkjun Nýtingarflokkur Biðflokkur Urriðafossvirkjun Nýtingarflokkur Biðflokkur Holtavirkjun Nýtingarflokkur Biðflokkur Norðlingaölduvirkjun Nýtingarflokkur Biðflokkur Hágönguveita I Nýtingarflokkur Biðflokkur Hágönguveita II Nýtingarflokkur Biðflokkur Tafla 2 Höfundur er meðstjórnandi Sam- stöðu, flokks lýðræðis og velferðar. gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn FÉLAG ÍSLENSKRA BIFREIÐAEIGENDA Félag íslenskra bifreiðaeigenda Skúlagötu 19 101 Reykjavík Sími. 414 9999 fib@fib.is www.fib.is Afslættir Lögfræðiráðgjöf FÍB félagar fá - 8 kr. af eldsneyti! - 8 kr Tækniráðgjöf FÍB Aðstoð FÍB Blaðið Hagsmunagæsla Verslun Félagsmenn geta leitað til tækniráð- gjafa varðandi bifreiðatæknileg atriði, svo sem um viðgerðarkost- nað, gæði viðgerða og varahluta, galla í nýjum bifreiðum o.fl. - umferðaröryggi, skattar, samgöngumál og neytendamál. Lögfræðiráðgjafi FÍB er sérfróður um algengustu vandamál varðandi galla eða svik í bifreiðaviðskiptum, ófullnægjandi viðgerðir og sakar- skiptingu við tjónauppgjör. Opin allan sólarhringinn. - Start aðstoð - Dekkjaskipti - Eldsneyti - Dráttarbíll Fróðleikur um bílinn, 3 blöð á ári. - Neytendamál - Prófanir - Samgöngur - Umhverfismál Skúlagata 19 & www.fib.is - Ferða og kortabækur yfir 100 titlar innlendar & erlendar. - Alþjóðlegt ökuskírteini - Tjaldbúðarskírteini - Öryggisvörur í bílinn Skoðunarstöðvar, smurstöðvar, verkstæði, hjólbarðaverkstæði, veitingastaðir, tjaldsvæði, o.s.frv. Þétt afsláttarnet innanlands sem og erlendis. 150.000 staðir í Evrópu, Bandaríkjunum og víðar. FÍB dælulyklar veita 8 krónu afslátt á valdri Atlantsolíustöð og 6 krónu afslátt á öðrum stöðvum. Sparnaðurinn jafngildir 11.500 krónum miðað við 120 lítra á mánuði í eitt ár. Allt þetta innfalið og meira til! Ársaðild FÍB er aðeins kr. 6.180.- Gerast FÍB félagi? Síminn er 414-9999 eða fib.is Þjónusta við landsmenn í 80 ár 1932 - 2012 1 F É L A G Í S L E N S K R A B I F R E I Ð A E I G E N D A Á T R A U S T U M G R U N N I Í 8 0 Á R ÓTRÚLEG BILANASAGA METANÓL KÍLÓMETRAFALSANIR SUMARDEKKJAPRÓFANIR 1.tbl. 2012

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.