Morgunblaðið - 02.06.2012, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 02.06.2012, Qupperneq 28
28 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2012 V/Reykjalund - Mosfellsbæ - Sími 562 8500 - www.mulalundur.is Múlalundur - fyrir betri framtíð BARMMERKI FUNDURINN ÆTTARMÓTIÐ ENDURFUNDIR N NÁMSKEIÐIÐ RÁÐSTEFNUR Við öll tækifæri Barmmerkin fást í mörgum litum sem bjóða upp á flokkun ættartengsla þegar ættarmót er haldið. Snúrur í hangandi merki Vörunr. 1033 Vörunr. 1020 K Vörunr. 1025 K Vörunr. 1018 K Hægt er að velja á milli þess að hafa snúru, hangandi klemmu eða klemmu og nælu á baki bammerkis. Pappírinn kemur rifgataður í A4 örkum, fyrir þá sem vilja prenta sjálfir. Nokkrar algengustu gerðir barmmerkja: Vörunúmer h (mm) br (mm) 130-1018K 28 70 130-1020K 43 70 130-1025K 55 90 130-1033 55 85 Sjá nánari upplýsingar á vef okkar: www.mulalundur.is EINBÝLISHÚS TEIKNAÐ AF HÖGNU SIGURÐARDÓTTUR Í BREKKUGERÐI REYKJAVÍK Eignin er til sýnis skv. nánara samkomulagi Höfum fengið til sölumeðferðar þetta stórglæsilega hús við Brekkugerði 19 í Reykjavík. Húsið, sem er 308 fer- metrar að stærð, skiptist m.a. þannig: á neðri hæð eru forstofa, stórt hol með arinstæði og sundlaug, baðher- bergi, tvö íbúðarherbergi, bílskúr o.fl. Á efri hæð eru m.a. stórar og glæsi- legar stofur með fallegu arinstæði og útgengi á tvennar svalir. Eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Um 150 fer- metra þakgarður er yfir allri efri hæð hússins og nýtur þaðan glæsilegs út- sýnisyfir borgina, til sjávar og víðar. Verð tilboð. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. - Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. verkstjóra á hverju svæði fylgjast mjög grannt með hálendinu og meta dag frá degi hvernig staðan væri. „Kaldadal ætla þeir að fara og hreinsa strax á mánudag,“ sagði Sig- fríður. „Þetta er allt að mjakast.“ Hún gat ekki upplýst hvenær mætti búast við opnun Sprengisands, en sagði að búið væri að ryðja Kjöl að mestu leyti og að vegurinn væri að þorna núna og ætti líklegast að opn- ast innan skamms. Sigríður sagði Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Hálendisvegirnir opnast einn af öðr- um. Búið er að opna veginn frá Sig- öldu í Landmannalaugar. Þá er einn- ig hægt að komast að Hagavatni, sunnan Langjökuls og að Bláfells- hálsi. Á Norðurlandi er búið að opna veginn um Flateyjardal og á Austur- landi er búið að opna leiðina frá Kárahnjúkum, vestan við Jökulsá, niður að Brú á Jökuldal og að Sæ- nautaseli. Þá er búið að opna veg F862, frá Hljóðaklettum að Detti- fossi og er vegurinn nú fær fjór- hjóladrifsbílum og þar takmarkast ásþungi við 7 tonn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Fylgst með ástandinu dag frá degi. Í samtali við Sigfríði Hallgríms- dóttur hjá Vegagerðinni kom fram að fólk þyrfti að fara fram og til baka í Landmannalaugar. Fjallabak nyrðra væri ekki opið ennþá og ein- hver tími væri enn í að hún opnist. Vegurinn inn í Land- mannalaugar opnaður  Hálendisveg- irnir opnast einn af öðrum Morgunblaðið/Brynjar Gauti Ferðamenn Mikil ásókn er í Landmannalaugar á hverju sumri og þangað koma ferðamenn þúsundum saman, enda ærin ástæða til heimsóknar. Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur hefur lagt til að Perlan verði að nýju auglýst til sölu. Í bréfi til borgarráðs er Reykja- víkurborg boðið að kaupa Perluna af Orkuveitunni. Borgarráð sam- þykkti að vísa málinu til til um- sagnar starfshóps um sölu eigna OR. „Reykjavíkurborg er hér með gefinn kostur á að kaupa Perluna. Fyrir liggur tilboð í eignina og er vilji innan fyrirtækisins til að hefja söluferli að nýju. Verður tillaga þar um tekin fyrir á næsta stjórn- arfundi þann 14. júní nk. nema þá liggi fyrir ákvörðun Reykjavíkur- borgar um að kaupa Perluna,“ segir í bréfi Bjarna Bjarnasonar forstjóra. Orkuveitan auglýsti Perluna til sölu í vetur og bárust sex kaup- tilboð. Hæsta tilboðið var frá hópi fjárfesta sem áformaði að byggja við Perluna og nýja húsið fyrir ferðaþjónustu. Tilboðið hljóðaði upp á 1.688,8 milljónir króna. Hópurinn féll í vor frá tilboði sínu í kjölfar þess að Reykjavík- urborg ákvað að efna til sam- keppni um skipulag Öskjuhlíðar- innar. Hópurinn taldi að borgaryfirvöld væru að eyðileggja söluferli Perlunnar með því að standa svona að málum. Orkuveitan reisti Perluna og var hún vígð 21. júní árið 1991. Perlan hvílir ofan á sex hitaveitugeymum sem rúma samtals 24 milljónir lítra af heitu vatni. Hundruð þúsunda gesta heim- sækja Perluna á hverju ári enda er hún eitt helsta kennileiti höfuð- borgarinnar. Perlan hefur verið valin í hóp fimm bestu útsýnisveitingahúsa heims. sisi@mbl.is Orkuveitan gefur borginni kost á að kaupa Perluna Morgunblaðið/Árni Sæberg „Við fögnum þessum áfanga mjög og í okkar fólki er tilhlökkun að undirbúa mótið. Við höfum þegar hafist handa við það verk,“ segir Ingvar P. Guðbjörnsson, formaður stjórnar Rangárbakka. Í gær var gengið formlega frá samningi við stjórn Landssambands hesta- mannafélaga um að landsmót verði haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu á árinu 2014. „Við erum ánægðir með að þetta skuli vera komið. Hingað til hafa stærstu mótin verið haldin á Hellu og hér ættu að vera mestu mögu- leikarnir til að rétta fjárhag móts- svæðisins og ekki síður landsmóts- ins,“ segir Haraldur Þórarinsson, formaður LH. Hann vísar til þess að skuldir hvíla á fasteignum á móts- svæðinu og Landsmót ehf. er skuld- ugt eftir að fresta þurfti lands- mótinu í Skagafirði 2010 um eitt ár. Landsmót á Hellu hefur mikla þýð- ingu fyrir sveitarfélagið og þá sem stunda ferðaþjónustu og veita aðra þjónustu um allt Suðurland, að sögn Guðfinnu Þorvaldsdóttur, oddvita hreppsnefndar Rangár- þings ytra. helgi@mbl.is Á Gaddstaðaflötum Fulltrúar Rangárbakka, Landsmóts, sveitarfélaga og hestamannafélaga komu saman á mótssvæðinu á Hellu í gær. Tilhlökkun að hefja undirbúning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.