Morgunblaðið - 02.06.2012, Side 59

Morgunblaðið - 02.06.2012, Side 59
DÆGRADVÖL 59 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2012 Íslensk hönnun og smíði Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 7 5 1 5 8 4 2 1 1 2 3 8 8 6 2 5 3 7 4 3 8 2 2 5 6 5 1 6 2 6 2 7 8 7 8 2 6 9 4 8 5 7 6 9 7 4 5 9 1 1 9 3 5 7 3 6 4 7 6 4 9 2 1 3 5 8 7 9 1 1 9 8 4 6 9 3 7 3 6 8 5 4 1 2 9 2 9 4 3 1 7 6 5 8 1 8 5 9 2 6 4 7 3 4 7 3 2 6 9 8 1 5 6 5 9 1 8 3 7 4 2 8 2 1 7 4 5 3 9 6 9 1 7 5 3 8 2 6 4 5 4 8 6 7 2 9 3 1 3 6 2 4 9 1 5 8 7 9 3 1 5 7 8 4 2 6 6 2 8 1 3 4 7 5 9 7 5 4 9 6 2 3 1 8 1 4 6 2 5 9 8 3 7 3 7 2 4 8 6 5 9 1 5 8 9 7 1 3 6 4 2 8 9 7 3 2 5 1 6 4 4 1 3 6 9 7 2 8 5 2 6 5 8 4 1 9 7 3 7 3 6 2 4 9 1 8 5 1 2 5 6 3 8 4 9 7 9 8 4 5 1 7 3 2 6 6 4 1 3 8 5 2 7 9 2 7 3 9 6 4 8 5 1 5 9 8 1 7 2 6 4 3 4 1 7 8 5 3 9 6 2 3 5 9 4 2 6 7 1 8 8 6 2 7 9 1 5 3 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 klaufaskapur, 8 æpi, 9 ævi- skeiðið, 10 meis, 11 óheflaðan mann, 13 áma, 15 stafli, 18 storkar, 21 lúsaregg, 22 undirnar, 23 mergð, 24 glamraði. Lóðrétt | 2 hlutdeild, 3 þræta, 4 bjart, 5 krafturinn, 6 digur, 7 venda, 12 afreks- verk, 14 ótta, 15 fíkniefni, 16 peningar, 17 út, 18 duglegur, 19 lofað, 20 væskill. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fjöld, 4 gepil, 7 úldin, 8 felur, 9 dún, 11 auðn, 13 hrái, 14 ýlfur, 15 barr,17 æfir, 20 þrá, 22 lokka, 23 bifar, 24 rimma, 25 tuska. Lóðrétt: 1 fjúka, 2 önduð, 3 dund, 4 Gefn, 5 pólar, 6 lerki, 10 úlfur, 12 nýr, 13 hræ, 15 bolur, 16 rekum, 18 fífls, 19 rorra, 20 þaka, 21 ábót. 1. c4 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. O-O e5 6. Rc3 Rge7 7. a3 O-O 8. b4 cxb4 9. axb4 Rxb4 10. Ba3 Rbc6 11. Hb1 d6 12. Re4 Bf5 13. d3 Bxe4 14. dxe4 b6 15. Dd3 Rc8 16. e3 Dc7 17. h4 Ra5 18. Hfc1 Rb7 19. Kh2 Rc5 20. Dc2 h5 21. Rg1 Re7 22. Re2 Hae8 23. Rc3 f5 24. Rb5 Dd7 25. Hd1 Hf6 26. Hd2 Kh7 27. Hbd1 Rc8 28. exf5 gxf5 29. Bxc5 bxc5 30. e4 Bh6 31. Hd3 a6 32. Rc3 f4 33. Rd5 Hff8 34. Bh3 Df7 35. Bf5+ Kh8 36. Hb1 Hg8 37. De2 Bf8 38. Hb8 fxg3+ 39. fxg3 Bh6 40. Hdb3 Re7 41. H8b7 a5 42. Rxe7 Hxe7 43. Hxe7 Dxe7 44. Dxh5 Dg7 45. g4 a4 Staðan kom upp á Skákþingi Ís- lands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Stúkunni á Kópavogsvelli. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2357) hafði hvítt gegn Einari Hjalta Jenssyni (2245). 46. Hb7! og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                     !"  #  $ %  %  &    ' (                                                                                                             !                      "      "   #                       #                "                              "                        Sama stef. S-AV Norður ♠Á983 ♥ÁK1096 ♦G ♣1072 Vestur Austur ♠7 ♠K2 ♥4 ♥D873 ♦D987432 ♦K1065 ♣G854 ♣ÁD6 Suður ♠DG10654 ♥G52 ♦Á ♣K93 Suður spilar 4♠. Svo er að sjá sem vörnin hljóti að fá fjóra slagi: einn á ♠K, annan á ♥D og tvo á lauf. Spilið er frá norsku klúbbakeppninni í Namsos, þar sem keppt var á átta borðum. Sjö sagn- hafar fengu tíu slagi, aðeins einn fór niður. Útspilið var alltaf hið sama: ♥4. Byrjum á borðinu þar sem spilið fór niður. Sagnhafi tók á ♥Á, fór heim á ♦Á og svínaði í trompi. Aust- ur drap og spilaði litlu laufi – smátt frá suðri og vestur fékk slaginn á ♣G. Vörnin spilaði tvisvar laufi í við- bót og nú hlaut austur að fá fjórða slaginn á ♥D. Spilið vinnst ef sagnhafi stingur strax upp ♣K. Hann tekur síðasta trompið og endaspilar austur með laufi. Afbrigði af sama stefi kemur upp ef austur spilar ♣Á-D (eða ♣D), nema þá er það vestur sem lendir inni á ♣G og verður að gefa slag. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Aðgangur er haft um leyfi, aðgengi um mögu- leikann til að nýta það: Ég fékk loksins aðgang að skjalasafninu með hæstaréttardómi en þá reyndist aðgengið erfitt, búið var að múra upp í dyr og glugga. Málið 2. júní 1707 Bólusótt barst til landsins með Eyr- arbakkaskipi. Hún geisaði í tvö ár og þriðjungur Íslendinga lést úr henni. Sóttin sem nefnd hefur verið „stóra bóla“ var mannskæðasta sótt síðan „svarti dauði“ herjaði þremur öldum áður. 2. júní 1934 Dalvíkurskjálftinn, einn stærsti jarðskjálfti sem átt hefur upptök nærri þéttbýli, fannst kl. 12.43. Hann var um 6,2 stig og mun hafa staðið í eina og hálfa mínútu. Á Dal- vík eyðilögðust 22 hús. Þar og í ná- grannabyggðum skemmdust á ann- að hundrað hús. 2. júní 1957 Hrafnista, dvalarheimili aldraðra sjómanna í Reykjavík, var tekin í notkun. Tuttugu árum síðar var hornsteinn lagður að Hrafnistu í Hafnarfirði. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Morgunblaðið/Árni Sæberg Þetta gerðist… Kettlingur óskast Óska eftir hvítum fresskettlingi, sem ekki er búið að gelda, hann má ekki vera eldri en tveggja mán- aða. Á sama stað vant- ar hamstrabúr. Sími 857-4502 / 557-1666. Örninn fær hrósið Ég þurfti að endur- nýja ýmislegt á hjólinu mínu um daginn og fór í Örninn þar sem ég fékk þessa glimrandi góðu þjónustu. Starfs- fólkið þar kann svo sannarlega sitt fag. Ein ánægð. Velvakandi Ást er… … að láta renna í heitt og gott bað fyrir elskuna sína. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.