Helgafell - 01.10.1953, Blaðsíða 75

Helgafell - 01.10.1953, Blaðsíða 75
TOPAZE 73 mælum eins og: ,,Ef þú mundir gera hitt eða þetta“ o. s. frv. En þetta getur verið að kenna leikendum, því að cnaður heyrÖi suma þjóðleikara vora nota bólanál og talmál jöfnum köndum. Róbert Arnfinnsson hefur ekki farið varhluta af því lofi, sem sýningin í keild hefur fengið. Eftir kvöldið undr- aðist ég það eitt, að þessi ungi og efni- legi leikari skyldi ekki fá tvö plús hjá gagnrýnendum, sitt fyrir hvort hlut- verkið, sem hann lék. Þau voru sem se tvö, Topaze með geithafurskeggiÖ, Earnakennari, og Tobaze skegglausi, svindlari. Barnakennarinn þurrkaði Persónuleika sinn svo gersamlega út, að ekki örlaÖi á honum í gervi svindl- arans. Svona hamskipti fyrir allra aug- um eru alltaf þakksamlega þegin af áhorfendum, en óneitanlega missir á- deila Pagnols hvassasta broddinn um leið og leik hans er snúið upp í skrípa- ^eik. ESa er það misskilningur minn, að önnur ádeila felist í leikriti Pagnols en su, sem snýr að óheiÖarlegum baej- arfulltrúum' og þingmönnum (ef því er aS skipta). Manna á meðal hef ég ^eyrt óspart haldið á loft, að vorir agætu bæjarfulltrúar og enn þá betri alþingiscnenn hefðu gott af því að líta 1 sPegilinn hjá ríkisleikhúsinu. ,,Alveg eins hjá okkur“, segir Kiljan hjá Hol- berg. Þó að Pagnol sé ekki jafnoki Molierés, landa síns, þá ætla ég ekki, aS hann hafi smærri myndflöt en hann °g aðrir meistarar háðsins. Hann er ki að refsa einstökum giönnum, jafnvel þó þeir séu bæjarfulltrúar. yndflötur hans er mannlegt eðli, og ann segir ósköp blátt áfram: hver einasti maöur er svindlari, ef hann get- nr höndum undir komið. Þessi kenn- lng Pagnols getur verið haugalýgi, eins og Skrifta-Hans segir, en hana verður að túlka, ef leikritið á ekki aS missa marks. Óbreyttur persónuleiki Topaz- es er trygging fyrir réttri túlkun, ann- ars verða Tobaze með skeggið og To- paze skegglausi tvær aukapersónur í leik, þar sem aðalhlutverkið er Castel- Benac, bæjarfulltrúi. Haraldur Björnsson lék fyrirferÖar- mikið hlutverk bæjarfulltrúans svika- laust með allri sinni hrjúfu kómik. Hann fyllir sitt rúm á hinu stóra leik- sviði. Vitaskuld hefði verið þakkandi fyrir að skilja svo sem 80% af því, sem Castel-Benac bunar úr sér. Á 75. sýningu skildist líklega nálægt 33 ^3 %, en það gerði ekkert til. Þetta var erki- fantur leiksins, skemmtilegasti náungi og guðsþakkarvert að hann hafði hrað- an á. Helzt var það að leik Haralds að finna, að hann afgreiddi ástaratriSi nokkuð flausturslega, en það kom ekki til, sem betur fer, utan einu sinni. Hlutverk hinnar kaldrifjuÖu Suzy Courtois hæfði ekki Ernu Sigurleifs- dóttur. Af öllum mætti reyndi hún að vera sólargeislinn í grárri móSu svika og pretta, uppskar aðeins aS fjarlægja broddinn í leikslokunum, sem á ekkert skylt við ást og farsælt hjónaband, en er eftir orðanna hljóðan: ,,Veskú, næsti!“ Valur Gíslason var ágætur karl- fauskur og Jón Aðils kann orðiÖ þetta ,,rullufag“, sem hann hefur 'haft meS höndum hjá ÞjóSleikhúsinu frá byrj- byrjun. Um leik annarra er svo sem ekki að tala, eitthvað svolítið vit hefði mátt vera í meðferSinni á Tamise, sem er annað dæmi Pagnols u.n hrösun sakleysisins fyrir töframætti svindil- brasksins. Eins og Klemens Jónsson lék hann, var hann hartnær óskiljan- legur líkamningur skeggs og hárkollu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.