Helgafell - 01.10.1953, Side 111
--------------------------------------------------------
Búnaðarbanki íslands
Austurstrœti 5, Reylyavík. — Sími 81200.
Ausíurbæjarútibú, Hverfisgötu 108 — Sími 4812
Útibú á Akureyri.
Bankinn er sérstæð stofnun, undir sérstakri
stjórn, og er eign ríkisins. í aðalbankanum
eru geymsluhólf til leigu. Trygging fyrir
innstæðufé er ábyrgð ríkisins, auk eigna
bankans sjálfs.
Ban\inn annast öll innlend banhaviÖshipti. ■— Te\ur á móti fé
í sparisjóð og hlauparei\ning.
________________________________________________________
------------------------1
KYNNINGARSALA
Við höfum ákveðið að lækka karl-
mannaföt oklcar stórkostlega í verði,
til að gefa sem flestum kost á að
kaupa góð föt fyrir lágt vcrð
Föt þau, sem við höfum á hoðstól-
um, eru öll úr vönduðum efnum,
enskum, 07 efnvm úr erlendri ull,
unnum í Alafossi og Gefjun, og vilj-
umum við vckja sérstaka athygli á
J)eim. TiUeggið er vandað, og ein-
ungis notaður hárdúlcur sem miUi-
fóður, svo að fötin háldi sér sem
hczt. — Sniðið er viðurkcnnt
Þaidœjt starfsfólk, fullkomnar vélar
og gott skipulag gerir okkvr kleift
að sélja fötin á hinu lága verði
Kynnist hve. c íslenzkur iðnaður er
megnugur
Klaeðaverzlun
Andrésar Andréssonar h.f.
---------------------------------
Bezta öryggið gegn
afleiðingum slysa er
Slysatrygging
Hjá Tryggingastofnun ríkisins
getið þcr tryggt yður gegn hvers
konar slysum með hagkvœmum
lcjörum
Leitið upplýsinga um hvaða
tryggingar og tryggingarupp-
hœðir henta yður bezt
Frcstið ekki til morguns að
tryggja yður. Enginn veit hve-
nœr óhappið skeður
Tryggingasfofnun ríkisins
Slysatryggingadeild