Helgafell - 01.10.1953, Síða 94

Helgafell - 01.10.1953, Síða 94
92 HELGAFELL „menningarfjandsasnleg”. Þetta hafa Rússar ,,sannað“ fyrir nokkru, eins og þeir hafa líka fært ,,óyggjandi“ sann- anir fyrir því, að rússneskir hugvits- fr.enn hafi fundið upp flugvélina og grammófóninn löngu áður en þeir Wright-bræður og Edison létu sig dreyma um þessi tæki. Sú kenning, að frjáls list sé menningunni fjandsamleg, virðist þó ekki hafa fundið mikinn hljómgrunn hér á landi, ekki einu sinni meðal þeirra, sem annars taka flestum hinum minnstu bendingum úr þessari átt eins og þær væru guðlegar opinberanir, og hafa helztu talsrr.enn hennar hér verið þeir Jónas frá Hriflu og Gunnar í Isafold. En nú hafa hinar tíðu heimsóknir rússneskra tónlistarmanna hingað brugðið nýrri birtu yfir þetta er.ál. Það hefur komið í ljós, að hér í Reykjavík er allstór hópur manna, sem ranglega hefur verið talinn tómlátur og áhuga- laus um tónlist, en hefur í rauninni að- eins verið of vandur að virðingu sinni og varfærinn um andlega heilsu sína til þess að stofna sér í þann bráða sálarháska að sækja þá ,,s;ðspillandi“ tónleika, sem hér eru algengastir. En þegar hið mikla móðurland sýnir þess- um hungrandi tónlistarunnendum þá sérstöku umhyggju að senda þeim hingað garanteraða sovét-listamenn, þá horfir öðru vísi við, og sovét-tón- listin er ,,tekin inn“ með sama trún- aðartrausti eins og meðal eftir resepti frá handgengnum og gamalreyndum heimilislækni, hvernig sem það bragð- ast. Það skiptir þá heldur ekki máli, þótt stundum séu á þessum sovét-tón- leikum flutt nær eingöngu verk eftir höfunda frá keisaratímabilinu, sem komnir voru undir græna torfu löngu áður en sovétið upphófst. Alls munu hafa komið hingað þrjár sendinefndir rússneskra ,,menningar- fulltrúa“ og jafnmargar nefndir ís- lenzkra , ,menntamanna“ farið austur þangað í eins konar ,,vöruskiptum“. Ekki eru þó skiptin alveg jöfn, ef alls er gáð, því að allir vita, að hið raun- verulega erindi Rússanna er að boða hér fagnaðarerindi komimúnismans, en Islendingarnir eru þangað sendir til þess að staðfestast í trúnni á sama fagnaðarerindi, ekki til þess að reyna að koma á samstjórn lýðræðissinna þar í landi. Jafnan orkar tvímælis fyrir- fraim um árangur alls trúboðs, og á- rangurinn hér mun varla hafa svarað tilkostnaði. Tónlistin er til margra hluta betur fallin en þess að innræta mönnum pólitískar ofstækiskenningar, og langar ræður á rússnesku ásamt enn lengri útleggingum á íslenzku hljóta, þegar til lengdar lætur, að þreyta alla aðra en þá, sem fyrirfram eru nokkurn veginn stöðugir í trúnni. En rússnesku tónlistarmennimir, sem hingað hafa komið, hafa yfirleitt verið ágætir listamenn. . . . Listin fyrir listina . . . Listin fyrir fólkið . . . Fólkið fyrir listina . . • — hvernig er það nú aftur sem lög- málið hljóðar ? En hverju skiptir það, þó að menn ruglist í kennisetningun- um, ef þeir eru hreinir í andanum. —- Það skyldu þó aldrei vera hinir klapp- glöðu sovét-tónlistar-unnendur eða andlegir siðameistarar þeirra, sem fundu upp faguryrðið „menningar- snobb“. Palazzo Medici eignast afkvæmi í Flóanum Islenzk byggingarlist hefur getið margt skringilegt afkvæmið, og eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.