Helgafell - 01.10.1953, Side 80

Helgafell - 01.10.1953, Side 80
— o FótglaSir hugsjónamenn Þjóðkunnur menntamaður hefur sent Helga- felli bréf það, sem hér fer á eftir, og þar sem mál þetta hefur verið mjög rætt manna á meðal, þykir tímaritinu sjáfsagt að birta það. Reyndar mun ýmsum finnast að hér sé nokk- uð einstrengingslega á málum haldið, og mun tímaritið því fúslega birta sjónarmið annarra manna, sé þess óskað. Það er margt undarlegt um sértrúar- flokka, en þó einna undarlegast þaS, þegar nnenn sverjast saman í lög um þá einu hugsjón og lífstakmark aS gera eitthvaS el&i, til dæcnis aS drekka ekki vín. 1 Ameríku kvaS vera klúbbur, sem hefur valiS sér aS hugsjón aS sofa ekki í náttfötum, og annar, sem stefn- ir aS því háleita marki aS borSa ekki hænsfugla. Hvorug þessara síSar- nefndu hugsjóna hefur enn skotiS rót- um hérlendis, en hin er vel þekkt og kalla áhangendur hennar sig gúStempl- ara og kenna sig viS reglu meS stórum staf. Pótentátar hennar hafa allskyns skringileg nöfn, kalla sig kapelána, dróttseta og kanzlara, hvíslast á heimulegheitum og hafa yfirleitt keim- líka siSi þeim, sem strákar á gelgju- skeiSsaldri nota í njósnaleik. ÞaS virSist lífsins gangur, aS afneit- un eins hlutar leiSi til óhófs í öSrum, og sannast þaS hér enn. ÞaS eru víst fáir menn í víSri veröld, sem þurfa : TIL ÞEIRRA aS dansa önnur eins reiSinnar býsn og íslenzkir gúStemplarar. Varla líSur þaS kvöld aS þeir haldi ekki nýja dansa, miSaldra dansa og gamla dansa, keppi í dönsum og dansi 1 keppnum, hafi samkeppnislagadansa og danslagasamkeppnir — undanrásir og úrslit, í Gúttó, RöSli og hvaS nú all- ar búlurnar heita, þar sem þetta fót- glaSa fólk leitar sér huggunar í Regl- unni. En fyrir hina, sem örkumlazt hafa eSa orSiS úr leik á þessum her- mennskulegu vígstöSvum hugsjónar- innar, eru haldin fjálgleg spilakvöld; menn keppa, sigra, fá verSlaun og verSa í stuttu máli sagt hvítglóandi af ástríSum. Yfir allri þessari hugsjónaríku starf- semi trónar útvalinn leiStogi og her- skár foringi, og veitist landslýSnum einatt sú náS aS heyra hann slófox- trotta í túvarpinu, meS meiru. Reyndi sá eitt sinn fyrir sér um pentverk (sér- grein: landslags- og imannamyndir, sbr. símaskrána), en varS víst snögg' lega innblásinn og síSar kjörinn gener- alissimo þessarar liSmjúku fótgöngu- livssveitar Reglunnar. (Sbr. einnig: Was man nic’nt im Kopfe hat, hat man in den Beinen). Nú leiSir eitt af sér annaS, eins og gjarnan vill verSa. ÞaS nægSi ekki lengur aS leggja nótt viS dag í dans- keppnum og spilaslarki, — strípaSur kvenmaSur var óhjákvæmilega orSinn næsta stigiS í þessari upphafningu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.