Helgafell - 01.10.1953, Blaðsíða 62

Helgafell - 01.10.1953, Blaðsíða 62
Löng er leiðin frá Benedikl á Auðnum til Benna í leyniþjónustunni Huglei8ingar um íslenzfya menningarþróun I Þegar Stephan G. Stephansson heimsótti Island árið 1917 fór hann um Þingeyjarsýslu og gisti að Gaut- löndum. Þremur árum síðar farast honum svo orð um þessa næturgist- ingu, í bréfi til Jóns Jónssonar frá Sleðabrjót: ,,Eg kynntist P. Gauta svolítiS, hann var á þingi. Féll ágæt- lega við hann, svo blátt áfram bónda- mennilegur og dekurslaus. Eg gisti á Gautlöndum hjá syni hans og dætrum, yndislega víSsýnu og víðlesnu ung- fólki. VarS að vaka fram undir dag til að ræða ýmsa ,,speki“, því það var eins og þau systkin þekktu helztu höf- unda, stefnur og strauma út um allan heim, og dæmdu allt þess konar svo frjálsmannlega. Langt verður þess að bíða, Jón, að ég komi á íslenzkt heim- ili hérna vestanhafs, þar sem ungt fólk er eins hugsjónaríkt eins og það var á sumum sveitaheimilum heima, jafn seintekinn eins og (ég) er þó, og eins fljótt og ég fór yfir." Sú svipmynd, er skáldið dró af þessu menntaða þingeyska sveitaheim- ili fyrir 36 árum, er merkilegur vitnis- burður um þann árangur, er orðið hafði af menningarbaráttu íslenzkra bænda á síðari hluta 19. aldar. Þótt menningarbarátta þessi væri staðbund- in og mjög mörkuS ,,þingeyskum“ blæ, orkaði hún þó á alla þjóðina og landssöguna. Onnur héruS komu á eftir og háðu hina sömu baráttu, þótt með öðru sniði væri og þótt reisnin yrði ekki slík og veriS hafði yfir þing- eyingunum. Til þeirra má ekki aðens rekja kaupfélagshugmyndina hér á landi, heldur einnig Samband ís- lenzkra sarrvinnufélaga og Framsókn- arflokkinn sjálfan. Hitt er svo annaS mál, hvort feðurnir mundu allsstaðar kannast viS ættarmót sitt í andlitsdrátt- um niðjanna, og væri þá ekki í fyrsta skipti, aS vafi léki á um þingeyska karllegginn. II Bókelska íslenzkrar sveitaalþýðu á 19. öld var aS því skapi ástríðuríkari, sem hún var ósjaldan ást í meinum. KynslóSir aldanna háðu lengst af lífs- stríð sitt viS grimm náttúruöfl meS lítil og léleg verkfæri, biliS milli bjarg- álna og bjargþrota var örstutt. Ung- lingunum var haldiS aS vinnu frá því þeir gátu gengiS uppréttir, aS sitja auS- umt höndum var sízt betra en guðlast, og á undan kristindómi var þeitn kennt, aS bókvitiS yrði ekki látiS i askana. Sögurnar af því, hversu ís- lenzkir unglingar stálust til aS læra aS draga til stafs eða fóru meS prentaS mál og bókaræfla jafn leynt og manns- morS, eru átakanlegustu ástasögur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.