Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 22

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 22
07/07 nýsKöpun meta áhrif af auknu starfi innan geirans og meira verði birt opinberlega af framgangi verkefna á sérstakri vefsíðu til að auka gagnsæi og áhuga almennings á málaflokknum. Þetta síðarnefnda ætti að vera algjört forgangsmál hjá Vísinda- og tækniráði. stjórnvöld loksins að vakna til lífsins Svo virðist sem teikn séu á lofti um að stjórnvöld séu að átta sig á mikilvægi þess að halda betur utan um vísinda-, tækni- og nýsköpunarmálaflokkinn. Ríkisstjórnin samþykkti nýverið sérstaka aðgerðaráætlun, sem felur í sér 21 aðgerð, með það að markmiði að efla rannsóknir og nýsköpun hér á landi. Í ávarpi forsætisráðherra, til kynningar á áðgerðar- áætluninni, kemur fram að hún feli í sér stóraukið framlag í samkeppnissjóði og ráðstafanir til að auðvelda atvinnulífinu að fjárfesta í rannsóknum og nýsköpun, en einnig að gera afrakstur fjárfestinga á þessu sviði betur ljósan með sérstöku upplýsingakerfi, efla nýliðun og gera gangverk opinbera kerfisins liprara og skilvirkara. Aðgerðunum er ætlað að styðja við nútímalega atvinnustefnu og framsækna mennta- stefnu í samræmi við áætlun stjórnvalda. Ríkisstjórnin hefur samþykkt að beita sér fyrir fjár- mögnun áætlunarinnar með fyrirvara um fjárlagaferlið og afgreiðslu Alþingis. Athygli vekur að aðgerðaráætlunin var kynnt skömmu áður en áðurnefnd skýrsla sérfræðingahópsins var kynnt á Rannsóknarþingi. Það er engu líkara en að stjórnvöld hafi verið búin undir þá gagnrýni sem þar kemur fram. Hvort aðgerðaráætlun stjórnvalda muni skila árangri eða hvort stjórnvöld muni sýna vísinda-, tækni- og nýsköpunarmálum aukinn áhuga, mun tíminn einn leiða í ljós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.