Morgunblaðið - 03.08.2012, Side 33

Morgunblaðið - 03.08.2012, Side 33
Kveðja frá Thorvaldsensfélaginu Með þakklæti og virðingu kveðjum við nú í dag eina af okkar ágætu félagskonum, Sigurlaugu Auði Eggertsdótt- ur, sem lést mánudaginn 23. júlí sl., 98 ára að aldri. Hún gekk í Thorvaldsens- félagið 1957 og var því búin að vera í félaginu í 55 ár. Það má því nærri geta að mörg stór verkefni hefur verið við að glíma hjá félaginu á þessum langa tíma. Sigurlaugu voru falin ýmis trúnaðarstörf fyrir félagið. Hún sat í stjórn Thorvaldsens- félagsins frá 1962 til 1978. Einnig sat hún í stjórn Barna- uppeldissjóðs um árabil. Hún Sigurlaug Auður Eggertsdóttir ✝ Sigurlaug Auð-ur Eggerts- dóttir fæddist á Vindheimum í Lýt- ingsstaðahreppi í Skagafirði 9. júní 1914. Hún lést á Hjúkrunarheim- ilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 23. júlí 2012. Útför Sigur- laugar fór fram frá Fossvogskirkju 1. ágúst 2012. var ávallt jákvæð og framtakssöm við þau verkefni sem hún tók að sér. Hún var ein- staklega dagfar- sprúð kona og gædd fáguðum þokka. Sigurlaug tók þátt í mörgum stórum verkefnum sem félagið hrinti í framkvæmd eins og byggingu á Vöggustofu Thorvaldsens- félagsins sem var reist við Dyngjuveg 18 í Reykjavík. Það var á afmælisdegi félagsins 19. nóvember 1963 sem Thorvald- sensfélagið afhenti Reykjavík- urborg vöggustofuna með öll- um innanstokksmunum að gjöf. Já þær eru margar góðar minningarnar sem forverur okkar í félaginu kalla fram þegar saga þeirra er rifjuð upp. Við þökkum Sigurlaugu fyr- ir ljúfa samfylgd á liðnum ár- um og öll hennar góðu verk sem hún innti af hendi fyrir félagið okkar. Að leiðarlokum sendum við í Thorvaldsensfélaginu fjöl- skyldu hennar og öðrum að- standendum okkar innilegustu samúðarkveðjur. Kristín Zoëga, formaður. MINNINGAR 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 2012 Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgara                                "  # !         $%   & '#%(( ! )& '( #    * & +  ,     -+  !! (  . / $#%( ( ! & !% & '# "  !  "  (   0  1 $#%(( !   ! !  "    2(  )  3! !  )  # $  %  $%   &    Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Erum með yndislega Cavalier til sölu. Frábærir fjölskylduhundar Upplýsingar í síma 566 8417. www.dalsmynni.is. Bjóðum rað- greiðslur Visa og Mastercard. Hundaræktun með leyfi. Cavalier-rakkar til sölu Til sölu ótrúlega sætir cavalier blenheim-hvolpar með ættbók frá HRFÍ, örmerking, ein bólusetning (við parvo og lifrarbólgu), ormahreinsun og heilsufarsskoðun ,lyf- og sjúkra- trygging í eitt ár og hægt að sækja hvolpinn eftir 11 ágúst. Endilega hafðu samband við okkur i e-mail: laudia92@hotmail.com eða í sima 846 4221 Kveðja,Teresa og Klaudia. www.teresajo.com Gisting Orlofsíbúðir - Hótel Sandafell Njótið náttúrufegurðar Dýrafjarðar. Orlofsíbúðir til leigu og hótelgisting. Sími 456 1600. gisting@hotelsandafell.com Húsnæði íboði ÍBÚÐ Á ARNARNESI - GARÐABÆ Ca. 100 fm 3ja herbergja glæsileg íbúð á jarðhæð við sjávarsíðuna. Sérinngangur og bílastæði. Leigist rólegum og reyklausum einstaklingi eða pari (ekki börn). Gæludýr ekki leyfð. Leigist á 155 þús. kr. á mán., rafmagn og hiti innifalið. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 867 4822 og 554 5545. Sumarhús Rotþrær, vatnsgeymar og alvöru moltugerðarkassar Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 lítra. Lindarbrunnar. Borgarplast.is Mosfellsbæ. S. 561 2211. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. PARhús, Ásabraut 10 Keflavík, skipti, ath. Til sölu um 140 fm sex herb. parhús á 2 hæðum. Hús klætt Steni-klæðningu. Ýmis skipti athug- andi, t.d. sumarhús/bíll. Uppl. hjá: jonas@heimsnet.is - sími: 691 2361. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt Hafið þið séð Snúð ? Snúður er loðinn, grár og hvítur högni sem hefur ekki komið heim á Einimel 8 síðan 30. júlí. Ef einhver hefur séð Snúð þá vinsamlegast hringið í Sigur- björgu, í síma 858 1504.              TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ Vandaðir ökklaskór úr leðri, fóðraðir. Stakar stærðir. Tilboðsverð: 9.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Bátar Zodiac seria 1, mjög meðfæri- legur og léttur, hentugur í veiði, kerra ekki nauðsynleg. Með 400 kg burðargetu. Með bátnum er Merkuri 10 hestafla utanborðsmótor með löngum legg. Mjög góður, lítið not- aður. Seljast saman eða hvor í sínu lagi. Verð fyrir heila pakkann kr. 200-250 þús. Uppl. í s. 849 3136. Bílar óskast Bílalíf • Kletthálsi 2 • www.bilalif.is bílasala ...í bílum erum við sterkir! ☎ 562 1717 Skráðu bílinn þinn frítt hjá bilalif.is Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Hjólbarðar BLACKLION SUMARDEKK, tilboðsverð 175/65 R 14 kr. 10.900 195/65 R 15 kr. 12.500 205/55 R 16 kr. 13.900 Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði (á móti Kosti), Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. Tjaldvagnar Tjaldvagn, Combi camp, árg. 1990 Er með til sölu tjaldvagn, Combi camp, árgerð 1990, upphækkaðan, tilvalinn til fjallaferða. Verð kr. 110.000. Upplýsingar: María, s. 617-6089 Húsviðhald Laga ryðbletti á þökum, hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk- efni. Sími 847 8704, manninn@hotmail.com Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is - sími 551 6488. Elsku Svana mín er fallin frá langt um aldur fram. Kynni okk- ar Svönu og Valda hafa varað í nokkur ár og er ég mun ríkari að hafa kynnst þessum öðlingum á lífsleiðinni, svo einlæg, ljúf og heilsteypt. Margra ljúfra sam- verustunda er að minnast og góðar minningar fara um hug- ann, en þær eru það dýrmæt- asta sem við eigum og enginn tekur frá okkur. Skemmtileg voru spilakvöldin í Húsafelli, þar sem mikil keppni var í spila- mennskunni og öll stig talin. Þarna var verið að njóta stund- arinnar með góðum mat, mikið Jóhanna Svanlaug Sigurvinsdóttir ✝ Jóhanna Svan-laug Sigurvins- dóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1954. Hún andaðist á kvennadeild Land- spítalans föstudag- inn 20. júlí 2012. Útför Jóhönnu Svanlaugar fór fram frá Keflavík- urkirkju 27. júlí 2012. sprellað og hlegið. Ferðirnar á Sól- heima voru skemmtilegar og alltaf innilegar móttökur hjá þeim hjónum. Toppurinn á öllu var frábær ferð í Karabíska hafið, Svana svo dugleg og gaf okk- ur hinum ekkert eftir þótt hennar veikindastríð hafi verið hafið. Hún var brött allan tímann og naut ferðalagsins í botn. Henni þótti nú ekki leiðinlegt þegar við skelltum okkur í verslunarleið- angur að siglingu lokinni, þá lék mín á als oddi. Á lífsleiðinni hittum við ein- stakar persónur sem eru sannir vinir og skilja eftir spor í hjarta okkar. Það gerði Svana svo sannarlega og hennar verður sárt saknað. Elsku Valdi og fjölskylda, sönn hetja er fallin frá, missir ykkar er mikill. Guð gefi ykkur styrk á þessum erfiðu tímum. Birna Guðjónsdóttir. Tilfinningar, vilji og áræði Margrétar færðu Íslendingum þann trausta og góða borgara sem falleg ung kona frá Aust- urríki reyndist. Hún var auk þess öllum þeim kostum búin sem bestir teljast, enda var Kristján örugglega öfundaður þegar hún varð hans. Væntumþykja og virðing fyrir landi og þjóð var alltaf ofarlega í huga hennar og gjörðum, enda var þessi aust- urríska stúlka hinni nýju þjóð sinni til mikils sóma. Eigi einhverjir Íslendingar skilið að verða settir á stall vegna mannkosta sem þjóðinni urðu að ánægju og gagni yrði hún örugglega valin í hópinn. Hún endurgalt allt ríkulega sem henni veittist og varð meira að segja betur að sér í ástkæru, ylhýru tungunni en Margrét Sveins- dóttir Zúber ✝ MargrétSveinsdóttir, fædd Margarete Zúber, fæddist í Kliening, Lav- anttal í Austurríki 5. júlí 1927. Útför Mar- grétar fór fram frá Grafarvogs- kirkju 1. ágúst 2012. margir þeir sem fæddir eru og upp- aldir á Íslandi, enda upplifði hún oft að viðmælend- ur trúðu því ekki að hún hefði ekki svo mikið sem heyrt íslensku fyrr en um 25 ára að aldri. Íslenskan var auk annarra kosta það sem eftirtektarvert var í fari hennar og með öllu öðru er það ofarlega í huga, hvað hún var lítillát. Ekki er langt síðan ég ræddi við hana um hjálpsemi hennar og dugnað. Hún kannaðist ekki við að hafa gert neitt annað en það sem hún sjálf hafði ánægju af og gerði lítið úr öllu því sem ég veit og þakka. Hún naut væntumþykju og virðingar allra sem umgengust hana og átti það svo sannar- lega skilið. Við söknum hennar sárt og munum gera allt sem við get- um til að lifa í anda hennar og henni til sóma. Ég vona og trúi að hin fámenna fjölskylda verði henni alltaf til sóma og sorgin víki fyrir góðum minn- ingum um gegnheila og frá- bæra ættmóður. Leó E. Löve. Skil | Þeir sem vilja senda Morg- unblaðinu greinar eru vinsam- lega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins á mbl.is Minningargreinar Morgunblaðið birtir minn- ingargreinar endurgjalds- laust alla útgáfudaga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.