Morgunblaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2012 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Ný sending Eigum enn til eitthvað af útsölubuxum á 3900 kr. Mikið til í str. 36 og 56. RADARLOCK™ PITCH™ OO9207-02 Polished White/Slate Iridium Vented Hlauparar, velkomnir í sýningar- og sölubás okkar í Laugardalshöll í dag Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið sýnishornin á laxdal.is (Florenz) ÚTSÖLUVÖRUR 60-70% AFSLÁTTUR NÝJAR HAUSTVÖRUR GÆÐI OG GLÆSILEIKI Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 15% afsláttur í dag og á morgun vegna Menningarnætur. Aðhaldsföt Sundbolir Tankini Bikini Náttföt Undirföt Sloppar YÜØ f|zâÜÄtâz Mjóddin s. 774-7377 Björgunar- sveitarmenn losuðu fimm Þjóðverja á tveimur bílum úr sandbleytu á Eyfirðinga- leið, slóða út frá Kili, um klukkan fjögur í fyrrinótt. Ekkert amaði að fólk- inu og hélt það sína leið að björg- un lokinni, að sögn Ingimundar Ingvarssonar í svæðisstjórn björg- unarsveita í Skagafirði. Hann segir að greiðlega hafi gengið að losa bílana. Menn úr fimm björgunar- sveitum tóku þátt í aðgerðinni en tilkynning barst björgunarsveitum fyrir miðnættið. Ferðamennirnir hugðust aka slóða frá Kjalvegi yf- ir í Ingólfsskála en lentu í ógöng- um á leiðinni. Veður var gott á svæðinu. Drógu bíla upp úr sandbleytu Einar G. Pétursson rannsóknar- prófessor mun á sunnudag halda fyrirlestur um textafræðinginn Guðbrand Vigfússon frá Litla- Galtardal á Fellsströnd. Fyrirlest- urinn verður haldinn að Nýp á Skarðsströnd og hefst klukkan 14. Fram kemur í tilkynningu að Guðbrandur Vigfússon var einn af fremstu norrænufræðingum 19. aldar og starfaði lengst í Oxford á Englandi. Fyrirlestur um norrænufræðing - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.