Morgunblaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2012 Atvinnuauglýsingar Fjalakötturinn Restaurant Aðalstræti 16 óskar eftir að ráða þjóna á vaktir. Unnið er eftir 2-2-3 vöktum. Einnig óskum við eftir fólki í hlutastörf, á kvöldin og á morgnana. Reynsla í þjónustu- störfum æskileg. Íslensku- og ensku-kunnátta skilyrði. Umsækjendur sendi umsóknina á thjonar@hotelcentrum.is Umsóknarfrestur er til 1. september. Starf óskast Vélstjóri eða vélavörður óskast á rækjuskip Upplýsingar í síma 893 3077. Vélstjóri óskast Fyrsta vélstjóra vantar strax á 100 tonna humarbát frá Þorlákshöfn, vélastærð 465 kw. Upplýsingar í síma 852 3233 eða 852 0113. Vélstjóri óskast!!! Sægarpur ehf auglýsir eftir vélstjóra á 1424 ex. Þórsnes SH sem gerður verður út frá Grundarfirði á beitukóngsveiðar í Breiðafriði. Upplýsingar í síma 852-3782. addi@stormurseafood.is, Aðalsteinn. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 10:00: Brókarstígur 22, fnr. 231-1702, Borgarbyggð, þingl. eig. Hjálmar Georgsson, gerðarbeiðandi Borgarbyggð. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 15. ágúst 2012, Stefán Skarphéðinsson sýslumaður. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Austurstræti 3, 221-9032, Reykjavík, þingl. eig. Í Kvosinni ehf og Gildi-Fasteignir ehf, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 21. ágúst 2012 kl. 14:30. Fálkagata 1, 202-8814, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Þór Ólason, gerðarbeiðandi Sláturfélag Suðurlands svf, þriðjudaginn 21. ágúst 2012 kl. 13:30. Ferjubakki 2, 204-7625, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Þórunn Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Ferjubakki 2-16,húsfélag,Trygginga- miðstöðin hf og Vörður tryggingar hf, þriðjudaginn 21. ágúst 2012 kl. 11:30. Fífusel 25, 205-6357, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Snær Valsson og Erla Jóna Ellertsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Reykjavíkur- borg, þriðjudaginn 21. ágúst 2012 kl. 10:30. Flúðasel 61, 205-6599, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Dóra Árnadóttir og Hörður Harðarson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg ogTrygging- amiðstöðin hf, þriðjudaginn 21. ágúst 2012 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. ágúst 2012. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brúnagerði 2, íbúðarhúsalóð, 204533, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Haukur Sigurbjörnsson ehf, gerðarbeiðandi Eyjafjarðarsveit, miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 11:00. Brúnagerði 3, íbúðarhúsalóð, 204534, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Haukur Sigurbjörnsson ehf, gerðarbeiðandi Eyjafjarðarsveit, miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 11:00. Brúnagerði 4, íbúðarhúsalóð, 204535, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Haukur Sigurbjörnsson ehf, gerðarbeiðandi Eyjafjarðarsveit, miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 11:00. Brúnagerði 5, íbúðarhúsalóð, 204536, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Haukur Sigurbjörnsson ehf, gerðarbeiðandi Eyjafjarðarsveit, miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 11:00. Grenivellir 12, íb. 01-0302 (214-6673), Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Kári Daníelsson og Nareerat Nuatnao, gerðarbeiðendur Akureyrar- kaupstaður og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 09:30. Hafnarbraut 21, verkstæði 02-0101 (215-4896), Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Njáll ehf, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Dalvíkurbyggð, miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 14:15. Kjalarsíða 14-16-18, íb. 16A 01-0201 (214-8276) Akureyri, þingl. eig. Viðar Axel Þorbjörnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lands- bankinn hf., miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 10:30. Kotabyggð 37, sumarbústaður 01-0101 (231-6600), Svalbarðs- strandarhreppi, þingl. eig. Inga Mirra Ísfeld Arnardóttir og Jórunn Viggósdóttir, gerðarbeiðendur Almenni lífeyrissjóðurinn og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 11:30. Langahlíð 22, íb. 01-0101 (214-8584) Akureyri, þingl. eig. Stefán Már Stefánsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Arion Bank Mortgages Institutio, miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 10:40. Litlahlíð, eignarhluti, 152840, íb. 02-0101, bílsk. 03-0101 (215-9941), Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Anna HafdísTheodórsdóttir, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 11:40. Sýslumaðurinn á Akureyri, 16. ágúst 2012. Halla Einarsdóttir, ftr. Tilkynningar Kísilver í Helguvík Stakksbraut 9 ehf. er að vinna að byggingu kísilverksmiðju í Helguvík sem mun geta framleitt allt að 100.000 tonn af hrákísil (e. metallurgical grade silicon) á ári í fjórum ljósbogaofnum. Nálgast má tillögur að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum á heimasíðunni www.s9.is. Almenningi gefst kostur á að kynna sér tillögurnar og koma með athugasemdir sem þurfa að berast Stakksbraut 9 ehf. eigi síðar en 31. ágúst 2012. Athugasemdir má senda á netfangið rannveig@juris.is eða með pósti á heimilisfang félagsins. Stakksbraut 9 ehf., Borgartúni 26, 6. hæð, 105 Reykjavík. Stakksbraut 9 ehf. Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010-2022 Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti 5. júlí 2012 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010-2022, skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að ný lögbýli sem stofnuð verða eða hafa verið stofnuð eftir gildistöku aðalskipulagsins öðlast sama rétt og lögbýli við gildistöku aðalskipulagsins til afmörkunar lóða fyrir frístunda- og íbúðarhús, þar sem aðstæður leyfa, þó með þeim fyrirvara að ný lögbýli séu a.m.k. 15 ha að stærð. Allt að þrjú íbúðarhús og þrjú frístundahús á hverju lögbýli. Greinargerð með rökstuðningi er að finna í bókun sveitarstjórnar frá 5. júlí s.l. Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Þingeyjarsveitar. Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar. Félagsstarf eldri borgara                                        !  " # $           %  &     '"   &  #    ! "  (     "    " )*    '  !#!  $ !  !%  + , !  - . /   0  ,$ &    1    " 0&&#  2 3 4 &  . 5     4*'6  0  &    ,$* &   &  '      " !  7     * &  & $ $ ' $   & *   &  !  "    8 1 3 ' $ 9 , &  $    :  " !%   +     *: $ &      "    )   $ &    0$ ,$ &    ; &  ,   &   $" $!&    ;  $   .6.*66' $ % ()*  (     &    ,$ &    $  *+&*,  <  -*: = # ,$ & "  "    1   >   " !     0  &" ,$ # - %  .  &   ?    "    #    " &           4  -    !#!  (     " !     Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Gisting Orlofsíbúðir - Hótel Sandafell Njótið náttúrufegurðar Dýrafjarðar. Orlofsíbúðir til leigu og hótelgisting. Sími 456 1600. gisting@hotelsandafell.com Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. PARhús, Ásabraut 10, Keflavík skipti ath. Til sölu um 140 fm, 6 herb. parhús á 2 hæðum. Hús klætt m/ Steni. Gott ástand. Ýmis skipti athugandi, t.d. sumarhús eða jörð. Uppl. jonas@heimsnet.is Sími: 691 2361. Óska eftir Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is - sími 551 6488. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bílar óskast Bílalíf • Kletthálsi 2 • www.bilalif.is bílasala ...í bílum erum við sterkir! ☎ 562 1717 Skráðu bílinn þinn frítt hjá bilalif.is Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Hjólbarðar BLACKLION-SUMARDEKK, ÚTSALA 175/65 R 14 kr. 8.900 195/65 R 15 kr. 9.900 205/55 R 16 kr. 11.900 Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði (á móti Kosti), Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. Byssur ESTONIA FLYGILL Til sölu er svartur Estonia flygill, 168 cm, smíðaður árið 2003, vel viðhaldið og eins og nýr. Mjög gott hljóðfæri. Verð 2,5 milljónir. Hilmar, sími: 696 8442. Húsviðhald Laga ryðbletti á þökum, hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk- efni. Sími 847 8704, manninn@hotmail.com Bílar Toyota Yaris 2006 Keyrður 105 þús. Nýskoðaður. 5 dyra, beinskiptur. Ný heilsársdekk,nýr alt- ernator. Verð milljón eða að yfirtaka lán og 250 út. Uppl. í síma 770 1128 eða dorabjork87@gmail.com GÆSASKOT 42gr MAGNUM ISLANDIA 42 gr. gæsaskot. Frábær gæði og hóflegt verð. Byssusmiðja Agnars, s. 891 8113, dreifing: Sportvörugerðin, s. 660-8383. www.sportveidi.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.