Morgunblaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2012 Rannsóknarlögreglumað- urinn Jack Frost er með eft- irminnilegri lögreglumönn- um af skjánum. Hinn frábæri leikari Sir David Jason fer með aðalhlutverkið og hefur hann náð að gera Frost bæði mjög mannlegan og líka harðan á sama tíma. Þætt- irnir hafa notið einstakra vinsælda og voru framleiddir af ITV á árunum 1992-2010. Síðustu tveir þættirnir af A Touch of Frost voru á dag- skrá á DR1 fyrr í mánuðinum og sviku þeir alls ekki. Það er allt sem þarf að prýða góða sjónvarpsþætti í þess- um tveimur þáttum, ást, von- brigði, glæpir, mannleg mis- tök, breyskleiki og leitin að hamingjunni. Getgátur höfðu verið uppi um að Frost myndi láta lífið í síðasta þættinum en svo var ekki. Fyrir þá sem eiga eftir að horfa skal hér ekki látið of mikið uppi en þó að það líti út fyrir hamingjuríkan endi eru dimmari hliðar lífsins aldrei langt undan. Sir David segir sjálfur að hann hefði alveg getað hald- ið áfram að gera þættina en fannst hann of gamall. „Lög- reglumenn í dag geta farið á eftirlaun fimmtugir og það er skylda við sextugsaldur en samt var Frost leikinn af mér, leikara sem nú er orð- inn sjötugur,“ sagði hann. Far vel, Frost! Jack Frost kvaddur með söknuði Frost Ákveðinn, tilfinn- ingaríkur en líka harðjaxl. Inga Rún Sigurðardóttir Ljósvakinn ANIMAL PLANET 16.15 Wildlife SOS 16.40 Orangutan Island 17.10 Monkey Life 17.35 Snake Crusader With Bruce George 18.05 Wildest Africa 19.00/23.35 Shark Fa- mily 19.55 I Was Bitten 20.50 Animal Cops: Houston 21.45 Human Prey 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 16.00 Extreme Makeover: Home Edition 16.40/ 20.00/23.00 The Graham Norton Show 17.30 Top Gear 20.45/23.44 QI 21.15 Shooting Stars 21.45 Peep Show 22.14 Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 16.00 Wheeler Dealers 17.00 How Sports Are Made 17.30 The Gadget Show 18.00 Auction Hunters 19.00 Hellriders 20.00 Ice Pilots 21.00 Deadliest Catch 22.00 Weaponology 23.00 Sons of Guns EUROSPORT 15.00 Ski jumping: Summer Grand Prix in Hinterz- arten 16.00/22.50 Tennis: WTA Tournament in Cinc- innati 21.00 Horse Racing Time 21.15 Strongest Man 22.15 Tennis: Mats Point MGM MOVIE CHANNEL 12.30 Molly 14.10 The Brink’s Job 15.50 Hang ’em High 17.45 MGM’s Big Screen 18.00 Body of Evi- dence 19.40 Moonlight and Valentino 21.25 The Wicked Lady 23.05 The Falcon and the Snowman NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Air Crash Investigation 14.00/19.00/21.00 Breakout 15.00 Britain’s Greatest Machines 16.00 The Link 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Se- conds From Disaster 20.00/22.00 Mystery Manhunt ARD 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Null gewinnt 17.45 Wissen vor 8 17.50/19.58 Das Wet- ter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.15 Liebe am Fjord – Der Gesang des Windes 19.45 Tagesthemen 20.00 Tatort 21.30 Sherlock 23.00 Nachtmagazin 23.20 Hügel der blutigen Stiefel DR1 6.05 Carsten og Gittes Vennevilla 6.30 Forunderlige verden 7.20 Jamie i det fede USA 8.15 Familien Hughes 9.05 Aftenshowet 10.00/13.00/15.50 DR Update – nyheder og vejr 10.10 Menneskets farlige fjender 10.35 Hjælp, vi skal føde 11.05 Restaurant bag tremmer 11.45 Columbo 13.10 De uheldige helte 14.00 Den lille prinsesse 14.10 Benjamin Bjørn 14.20 Timmy-tid 14.30 Snip Snap Snude 14.50 Venner på landet 15.00 Hun så et mord 16.00 Ønskehaven 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Her er dit liv 19.00 TV Avisen 19.30 Civil Action 21.20 The Gingerbread Man 23.10 A Crime DR2 11.15/22.40 The Daily Show 11.40 I statens tje- neste 13.20 Arvingen til Glenbogle 14.10 Hun så et mord 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.55 Østersøen rundt – set fra oven 16.45 Da The Doors ramte Søborg 17.05 Sherlock Holmes 18.00 Secret Window 19.30 24 timer vi aldrig glem- mer 20.20 Den sorte skole 20.30 Deadline Crime 21.00 Psycho 23.00 De syv dødssynder NRK1 12.30 Fredag i hagen 13.00/14.00/15.00 NRK nyheter 13.10 Den store reisen 13.50 Glimt av Norge 14.10 Matador 15.10 Jobben er livet 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00 Brenner – historier fra vårt land 16.40 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.40 Norge rundt 18.05 Friidrett: Diamond League 20.00 Landsskytterstevnet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Tudors 22.05 Lord of the Dance 23.05 Lawrence of Arabia NRK2 12.25 Debatten 13.25 Dallas 14.10 Jessica Fletcher 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Angela Merkel – kansleren fra Øst-Berlin 17.45 Undring og mangfald 18.10 Møt dei innfødde 19.00 Nyheter 19.10 Lawrence of Arabia 22.35 Folk ved fjorden 23.35 Distriktsnyheter Østlandssendingen 23.50 Distriktsnyheter Østfold SVT1 14.55 Married Single Other 15.45 Humor godkänd av staten 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/21.30/ 23.15 Rapport 16.10/17.52 Regionala nyheter 16.15 Det goda livet 17.05 Have a nice day 17.10/ 21.35 Kulturnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 18.00 DN-galan 2012 20.00 Eighties 20.30 Skavl- an 21.45 Babylonsjukan 23.20 Kändisbarnvakten SVT2 13.15 Ett liv i vapnens skugga 14.10 Antikmagasinet 14.40 Gerillasonen 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uut- iset 16.00 Hotet från rymden 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 DN-galan 2012 18.00 K Special 19.00 Aktuellt 19.23 Regionala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Fabriken 20.00 Huff 20.55 Kingdom hospital 22.10 Marina Abramovic 23.55 Nurse Jackie ZDF 14.00 heute in Europa 14.10 Die Rettungsflieger 15.00 heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Forsthaus Falkenau 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig 20.00 ZDF heute-journal 20.27 Wetter 20.30 Nicht nachmachen! 21.00 aspekte 21.30 Auf der Suche nach dem Glück – Die Glücksforscher 22.00 ZDF heute nacht 22.15 Nicht nachmachen! 22.45 Liebe mich! Sjónvarpið ÍNN Ríkisútvarpið 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Omega N4 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Hvílíkt geggjað dellufólk;) 21.30 Eldað með Holta Holtalostæti að hætti Kristjáns. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eldað með Holta Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 16.25 Reynir Pétur – Geng- ur betur Rúm 25 ár eru lið- in frá því að Reynir Pétur gekk hringinn í kring um landið og safnaði talsverðu fé fyrir Sólheima. (e) 17.20 Snillingarnir 17.44 Bombubyrgið 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gómsæta Ísland (Delicious Iceland) Mat- reiðsluþáttaröð í umsjón Völundar Snæs Völund- arsonar. (e) (1:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Popppunktur (Hjól- reiðamenn – Bílafólk) (7:8) 20.45 Klók eru kvennaráð (Ladies and the Champ) Tvær rosknar konur yngj- ast allar upp þegar þær taka að sér götustrák og ákveða að gera úr honum bardagakappa. Leikstjóri er Jeffrey Berry og meðal leikenda eru Olympia Du- kakis, Marion Ross og Dav- id DeLuise. 22.15 Banks yfirfulltrúi: Vinur kölska (DCI Banks: Friend of the Devil) Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufulltrúi rannsakar dularfullt saka- mál. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Lor- raine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Stranglega bannað börnum. 23.45 Stjórnsemi (Manage- ment) Farandsölukona reynir að hrista af sér mót- elstjóra sem fellur fyrir henni og lætur hana ekki í friði. (e) 01.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.55 Malcolm in the M. 09.15 Bold a. t. Beautiful 09.35 Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Sprettur 11.20 Cougar Town 11.45 Jamie Oliver’s Food Revolution 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier 13.20 Grunnhyggni Hal (Shallow Hal) 15.10 Tricky TV 15.35 Sorry I’ve Got No Head 16.05 Barnatími 17.05 Bold a. t. Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 American Dad 19.40 Simpson-fjölskyldan 20.05 Shorts Fjölskyldumynd um líf ungs drengs sem breytist sannarlega þegar hann finnur óskastein og það eru fleiri sem vilja ná af honum steininum. 21.35 Far and Away Dramatísk ástarsaga sem fjallar um írska landnema í Bandaríkjunum. 23.50 Smokin’ Aces Aðahl- utverk: Tom Berenger og Vinnie Jones. 01.20 Romancing the Stone Mynd með Kathleen Turner og Michael Douglas í aðalhlutverkum. 03.05 Vélmennavá (I, Robot) Will Smith í aðalhlutverki. 04.55 Simpson-fjölskyldan 05.20 Fréttir/Ísland í dag 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.25 Pan Am Þættir um gullöld flugsamgangna, þegar flugmennirnir voru stórstjörnur og flugfreyj- urnar eftirsóttustu konur veraldar. 17.15 Rachael Ray 18.00 One Tree Hill Þátta- röð um ungmennin í Tree Hill sem nú eru vaxin úr grasi. Mikið hefur gengið á undanfarin ár en þetta er síðasta þáttaröðin um vina- hópinn síunga. 18.50 America’s Funniest Home Videos Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.15 Will & Grace 19.40 The Jonathan Ross Show 20.30 Minute To Win It Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfald- ar. 21.15 The Biggest Loser Bandarísk raunveru- leikaþáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mitt- ismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 22.45/01.10/01.55 Jimmy Kimmel Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23.30 Monroe Bresk þátta- röð sem fjallar um tauga- skurðlækninn Gabriel Monroe. Aðalhlutverk er í höndum John Nesbitt. 00.20 CSI 08.00/14.00 Mr. Woodcock 10.00/16.00 Post Grad 12.00/18.00 Ramona and Beezus 20.00 Cyrus 22.00/02.00 3:10 to Yuma 24.00 Being John Malk- ovich 02.00 Green Zone 06.00 Aliens in the Attic 06.00 ESPN America 07.55/12.35/16.00/22.50  Wyndham Championship – PGA Tour 2012 10.55/11.45 Golfing World 15.35 Inside the PGA Tour 19.00 Wyndham Cham- pionship – PGA Tour 2012 – BEINT 22.00 Monty’s Ryder Cup Memories 01.50 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 Times Square Church 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 09.00 Barnaefni 17.55 Tricky TV 18.15 Doctors 19.00 The Middle 19.50 The Big Bang Theory 20.10 2 Broke Girls 20.35/23.05 How I Met Your Mother 21.00/23.30 Up All Night 21.25/23.55 Mike & Molly 21.50/00.20 Weeds 22.20 The Big Bang Theory 22.40 2 Broke Girls 00.50 Tónlistarmyndbönd 16.40 Pepsi mörkin 17.50 Sumarmótin 2012 (Pæjumót TM) 18.40 Pepsi deild kvenna (Breiðablik – Þór/KA) 20.30 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Report) 21.00 Einvígið á Nesinu 21.50 Kraftasport 20012 (OK búðarmótið) 22.25 UFC Live Events 124 17.45/20.30/ Premier League – Preview 18.40 Man. City – Chelsea (Samf.skj. 2012) 21.00 Premier League W. 21.30 Bebeto (Football Legends) 22.00 Premier League Pr. 22.30 Arsenal – Man Unit- ed, 1999 (PL Cl. M.) 23.00 Chelsea – Arsenal 06.36 Bæn. Sr. Irma S. Óskarsd. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskalögin. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Tilraunaglasið. 14.00 Fréttir. 14.03 Söngleikir okkar tíma. Chicago og A Little Night Music 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Eldhress í heila öld. Minningar Eiríks Kristóferssonar eftir Gylfa Gröndal. Jón Hjartarson les. (7:20) 15.25 Á hælum hvítu kanínunnar. Fjallað um Lísu í Undralandi. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsd. (2:3) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Seiðandi söngrödd. Fjallað um söngkonuna Guðrúnu Á Símonar. (e) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Hringsól. (e) 21.30 Kvöldsagan: Draumur um Ljósaland eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les. (Hljóðritun frá 1972) (7:17) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M. Guðmundsdóttir flytur. 22.15 Litla flugan. (e) 23.05 Liðast um landið. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Skeifunni 8 | sími 588 0640 | Kringlunni | sími 588 0660 | casa.is Bourgie lampar Hönnuður: Ferruccio Laviani Glær 45.000 Svartur 45.000 Offwhite 59.900 Silfur 69.900 Gull (þarf að sérpanta) 139.900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.