Morgunblaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2012 Geturðu lýst þér í fimm orðum? Kisuelskandi, kát, ákveðin, draum- óra nörd! Fylgdist þú með gleðigöngu Hinseg- in daga laugardaginn 11. ágúst? (spyr síðasti aðalsmaður, Páll Óskar Hjálmtýsson) Já, ég fylgdist með á netinu þar sem ég var stödd í London. Þetta verður bara flottara og flottara með hverju árinu! Hvert er mesta stuðlag allra tíma? „Groove is in the heart“ með Dee- Lite. Á að taka zetuna upp aftur í ís- lenskri stafsetningu? Já! Ég hef barist við nafnanefndina að heita Elíza með z frá því ég var barn, þannig að ég er mjög opin fyrir að taka upp z aftur. Hvernig er að vera Elíza Newman? Það er bara alveg ágætt oftast nær en stundum langar mig að vera uppi á öðrum tíma svona til til- breytingar Þú ætlar að frumflytja lög eftir þig á Menningarnótt. Hvernig lög eru það? Þetta verða lög af komandi breið- skífu minni sem kemur út í haust. Þau eru öll frumsamin og á ís- lensku. Þetta er í fyrsta sinn í lang- an tíma sem ég sem á íslensku þannig það verður spennandi að sjá hvernig þetta leggst í fólk. Hvað fær þig til að skella upp úr? Veðurfréttir og kisumyndir á netinu. Getur þú lýst dansstíl þínum á djamminu? Það er næstum ólýsanleg upplifun að sjá mig dansa, ég er mjög mikið fyrir frjálsa túlkun í gegnum dans á djamminu og ég syng alltaf með fullum hálsi líka! Matthew McConaughey eða Ryan Gosling? Ryan Gosling. Af hverju? Ásamt líkamlegri fegurð þá hefur hann dularfulla hlið líka sem er bón- us. Hvað færðu ekki staðist? Súkkulaði, kisur, George Michael og viskí er það fyrsta sem mér dettur í hug. Hvert væri listamannsnafn þitt ef þú værir rappari? MC CraZyKatZLadee. Áttu þér leyndan hæfileika og ef svo er þá hvern? Ég kann að teikna og ég var einu sinni geðveik í hástökki. Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann? Heldurðu að Curiousity finni líf á mars? Elíza með zetu Aðalsmaður vikunnar er Elíza Newman en hún frumflytur lög af væntanlegri plötu sinni í Iðnó á Menningarnótt. Kisur Elíza er kisuelskandi, kát, ákveðin og draumóra nörd. NÝTT Í BÍÓ  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTERSÉÐ OG HEYRT  MBL 58.000 GESTIR Á 24 DÖGUM STÆRSTA MYND SUMARSINS EGILSHÖLL VIP 12 12 12 L L L L L L 7 7 7 7 7 7 L L L ÁLFABAKKA 12 12 12 12 SELFOSSI AKUREYRI KEFLAVÍK L L 12 12 12 12 STEP UP 4 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D STEP UP 4 Ótextuð kl. 11:20 3D BRAVE ísl.Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D BRAVE ísl.Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D BRAVE ensku.Tali kl. 8 - 10:20 2D SEEKING A FRIEND kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES kl. 2 - 6 - 8 - 10 2D DARK KNIGHT RISES VIP kl. 2 - 6 - 10 2D MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 1:30 - 3:40 2D UNDRALAND IBBA ísl.Tali kl. 1:30 2D 7 KRINGLUNNI L L L 12 12 12 STEP UP 4 kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES 5:30 - 9 2D BRAVE ísl.Tali kl. 3:40 - 5:50 3D BRAVE ísl.Tali kl. 3:20 2D SEEKING A FRIEND kl. 8 2D MAGIC MIKE kl. 10:20 2D MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 3:40 3D DARK KNIGHT RISES kl. 3 - 5 - 8 - 9 - 10:20 2D STEP UP 4 ótxt kl. 8 - 11:10 3D STEP UP 4 kl. 5:40 2D TOTAL RECALL kl. 8 - 10:30 2D TED kl. 6 2D BRAVE ísl.Tali kl. 3 - 5:30 3D BRAVE ísl.Tali kl. 3:20 2D ÍSÖLD 4 ísl.Tali kl. 3 2D BRAVE HIN HUGRAKKA ísl.Tali kl. 6 3D STEP UP 4 kl. 8 3D DARK KNIGHT RISES kl. 10:10 2D SEEKING A FRIEND kl. 6 - 8 - 10:10 2D STEP UP REVOLUTION kl. 8 3D DARK KNIGHT RISES kl. 10:10 2D SEEKING A FRIEND kl. 8 - 10:10 2D THE BRAVE ísl.Tali kl. 5:50 3D UNDRALAND IBBA ísl.Tali kl. 6 2D DARK KNIGHT RISES 8 - 10:10 2D SEEKING A FRIEND kl. 8 2D HVAÐ ER RAUNVERULEGT? - Guardian - Time Entertainment - Miami Herald - Rolling Stone Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up FRÁBÆR GAMANMYND. STEVE CARRELL FER Á KOSTUM b.o. magazinee.t. weekly STEVE CARELL KEIRA KNIGHTLEY VINSÆLASTA DANSSERÍA ALLRA TÍMA MÖGNUÐ DANSATRIÐI! BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA Kolabrautin er á 4. hæð Hörpu Borðapantanir í síma 519 9700 info@kolabrautin.is www.kolabrautin.is Besti kokteilbarinn 2012 að mati Reykjavík Grapevine Hvort sem þú vilt kalla drykkinn þinn hanastél eða kokteil þá er ljóst hvar best er að njóta hans. Reykjavík Grapevine komst að þeirri niðurstöðu í árlegri úttekt sinni að Kolabrautin hefði að bjóða besta kokteilbar borgarinnar árið 2012. Komdu og bragðaðu á ógleymanlegu kvöldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.