Morgunblaðið - 05.10.2012, Side 27

Morgunblaðið - 05.10.2012, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ | 27 S vo gæti farið að lítill tölvu- skjár sem tengdur er myndavél á bílnum aft- anverðum leysi hinn hefð- bundna baksýnisspegil af hólmi. Hönnuðir þýska bílsmiðsins Audi hafa gert árangursríkar tilraunir með útfærslu af því tagi en tilraunin var gerði í sólarhringskappakstr- inum í Le Mans í Frakklandi. Speglinn er staðalbúnaður Fjöldi bíla er þegar útbúinn bakk- myndavél sem kveikir á skjá í mæla- borði um leið og sett er í bakkgír. Í engum bíl logar slík mynd öllum stundum en Audi hefur stigið skref sem styttir biðina í það. Úr R18-kappakstursbílum Audi er lítil baksýn enda engin afturrúða. Stafræn gleiðhornsmyndavél efst á hryggjarsúlu bílþaksins sem tengd var við 19 sentímetra breiðan skjá í stjórnklefanum leysti þann vanda al- farið í Le Mans. Svo vel að héðan í frá verður stafræni „baksýnisspegl- inn“ staðalbúnaður í R18 í framtíð- inni en þeir eru m.a. seldir ein- staklingum og einkaliðum til kappaksturs. Á markað nærri áramótum Og Audi boðar að hinn rafknúni sportbíll fyrirtækisins, R8 e-tron, sem kemur á markað þegar nær dregur áramótum, verði búinn þess- ari baksýnislausn. Skjáinn framleiðir Samsung og er hann af svonefndri Amoled-gerð sem er þynnri, léttari og þarf minni raforku og þar með skilvirkari en hefðbundinn led-skjár. agas@mbl.is Spegillinn í augsýn Stafræna tæknin orðin allsráðandi í bílafram- leiðslu. Árangursríkar tilraunir hjá Audi. Orkusparandi spegill er þynnri og léttari. Sigling Audi e-tron á hraðbrautinni. Bíllinn er væntanlegur í árslok með hinum nýstárlega baksýnisspegli. Tækni Bílar verða sífellt öruggari og betur útbúnir. Stafrænir speglar eru hluti af því og geta ef vel tekst til orðið til að fækka slysum. AUDI Q7 Quattro 4.2, 7 manna. 2/2008, 77 þ.km, dísel, sjálfskiptur, S-line, sólþak, bakk- myndavél, dráttarkrókur, 20”. Verð 9.900.000. Ath. skipti á ód. Rnr.208613. TOYOTA Land Cruiser 200 VX 7 manna. 1/2008, 93 þ.km, dísel, sjálfsk., leðurinnr., sóllúga, leiðsögu- kerfi m/íslandskorti, harðskeljadekk, dráttarkrókur. Verð 9.890.000. Ath. skipti á ód. Rnr.116426. TOYOTA Land Cruiser 150 VX sóllúga. 12/2011, 24 þ.km, dísel, sjálfskiptur, leðurinnrétting, bakk- myndavél, kælir milli sæta, Xenon ljós. Verð 11.200.000. Ath. skipti á ód. Rnr.121946. TOYOTA Land Cruiser 150 GX 7 manna. 9/2011, 24 þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð 9.350.000. Ath. skipti á ód. Rnr.121952. TOYOTA Land Cruiser 150 L. 12/2010, 23 þ.km, dísel, sjálfskiptur, filmur, dráttarkrókur, hraðastillir. Verð 8.190.000. Ath. skipti á ód. Rnr.121788. TOYOTA Land Cruiser 120 GX. 7/2006, 120 þ.km, dísel, sjálfskiptur, dráttarkrókur. Verð 4.390.000. Ath. skipti á ód. Rnr.121949. TOYOTA Land Cruiser 100 VX. 2/2004, 175 þ.km, dísel, sjálfskiptur, Webasto, sóllúga, leður, 7 manna, dráttarkrókur, sumar- og vetrardekk. Verð 4.980.000. Rnr.121958. TOYOTA Land Cruiser 120 LX 35”. 12/2006, 145 þ.km, dísel, sjálfskiptur, vindskeið, varadekkshlíf, dráttarkrókur. Verð 4.990.000. Ath. skipti á ód. Rnr.116786. TOYOTA Akureyri Baldursnes 1 • Sími 460 4300 toyotaakureyri.is Vega- og framkvæmda- merkingar Síðumúla 28 108 Reykjavík Sími 510 5100 www.ismar.is Við mælum með því besta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.